Myndbandaspilari er að hlaða.
„Ekki gott fyrir Ísland að svona fréttir komi af okkur“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræðir þá stöðu að fjallað hafi verið um það um allan heim að konur hefðu náð meirihluta á Alþingi, í fyrsta sinn á evrópsku þingi. Sú staða varði aðeins í nokkra klukkutíma því endurtalning breytti stöðunni.