CS Nostalgían: Sögur úr CS - TurboDrake

Þórir “TurboDrake” Viðarsson er fyrsti gestur viðtalsþáttanna Sögur úr CS. Þórir fer um víðan völl í þessu viðtali og rifjar m.a. upp fyrstu árin sín hjá Drake, handbókina sem hann útbjó, þjálfun og margt fleira sem tengist Counter-Strike á Íslandi.

1322
26:01

Vinsælt í flokknum Rafíþróttir