Segir fjárframlög til Landspítala ekki í samræmi við boðaða stórsókn í heilbrigðismálum Þingmaður Samfylkingarinnar segir að setja þurfi tölur um fjárveitingar til Landspítalans í samhengi við íbúafjölgun og aðrar breytur. Að teknu tilliti til þeirra sé aukning fjárframlaga hins opinbera til Landspítalans á síðustu þremur árum einungis fimm prósent. Innlent 17. janúar 2020 13:13
Samfylkingin bætir við sig í nýrri könnun MMR Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist nú 20,3%, nær óbreytt frá mælingu MMR í desember. Innlent 16. janúar 2020 11:40
Jóhannes Þór gefur lítið fyrir lobbíistatal Björns Levís Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur Björn Leví vaða villu og svíma. Innlent 15. janúar 2020 14:48
Ásmundur bað þrýstihóp í ferðaþjónustu afsökunar á Birni Leví Kurr á fundi rekstraraðila ferðaþjónustu og þingmanna. Innlent 15. janúar 2020 12:46
Aðeins færri sjúklingar á göngum bráðamóttökunnar Vandi bráðamóttökunnar er ekkert annað en birtingarmynd vandans í heilbrigðiskerfinu í heild að sögn forstjóra Landspítalans. Innlent 14. janúar 2020 20:00
Netflix kostar Eurovision Ríkisútvarpsins Kostunarsamningur uppá tæpar tíu milljónir. Viðskipti innlent 14. janúar 2020 14:20
Hugnast ekki eitt stórt bákn í heilbrigðiskerfinu Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur að leysa megi vanda Landspítalans með því að færa verkefni til annarra stofnanna sem ekki eigi heima á Landspítalanum. Innlent 14. janúar 2020 13:04
Björgunarsveitir hvetja þingmenn til að samþykkja frumvarp Jóns Formaður björgunarsveitarinnar Brákar í Borgarnesi óskar eftir svörum frá Alþingismönnum um það hvers vegna frumvarp Jóns Gunnarssonar sé ekki orðið að lögum. Innlent 14. janúar 2020 08:30
Segir mikla vinnu eftir áður en miðhálendisþjóðgarður geti orðið að veruleika Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur ólíklegt að það takist að afgreiða frumvarp um hálendisþjóðgarð á vorþingi. Innlent 13. janúar 2020 21:00
Vilja velta við hverjum steini vegna stöðunnar í heilbrigðiskerfinu Velferðarnefnd hyggst fjalla um stöðuna í heilbrigðiskerfinu á morgun en formaður nefndarinnar segir að vanmáttur ríki innan ríkisstjórnarinnar við að taka á vandanum sem þar sé til staðar. Innlent 13. janúar 2020 12:45
Munu funda um MAX-þoturnar í kjölfar nýbirtra samskipta Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis mun funda með flugmálayfirvöldum og Icelandair um MAX-þoturnar. Fullt tilefni er til fundarins eftir fréttaflutning síðustu vikna að sögn nefndarmanns. Innlent 12. janúar 2020 11:40
Framboð verkalýðsins yrði ráðandi afl á Alþingi samkvæmt nýrri könnun Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að niðurstaða könnunar sem stjórn VR fékk til að vinna fyrir sig um áhuga almennings á nýju stjórnmálaafli úr verkalýðshreyfingunni gefi byr undir báða vængi. Innlent 10. janúar 2020 11:56
Suðurkjördæmi – klikkað kjördæmi Á árinu 2000 var kjördæmaskipan á Íslandi breytt og kosið skv. henni árið 2003. Suðurnesin sem áður tilheyrðu Suðurlandskjördæmi, tilheyra nú Suðurkjördæmi, sem er í raun gamla Suðurlandskjördæmið að viðbættum Hornafirði, sem áður tilheyrði Austurlandskjördæmi. Skoðun 9. janúar 2020 09:00
Framkvæmdastjóri Capacent furðar sig á útskýringum Ara Trausta Starfsmenn Capacent sárir vegna afgreiðslu meirihluta Þingvallanefndar. Innlent 8. janúar 2020 13:00
Fatlaðir fá sanngirnisbætur verði frumvarp að lögum Áttatíu til níutíu fatlaðir einstaklingar sem voru vistaðir sem börn á stofnunum ríkisins fá þriggja til sex milljóna króna sanngirnisbætur vegna slæms aðbúnaðar verði frumvarp sem áætlað er að leggja fyrir vorþing að lögum. Innlent 7. janúar 2020 19:58
Setti traust sitt á Capacent enda blautur á bak við eyrun í opinberum ráðningum Ari Trausti Guðmundsson, formaður Þingvallanefndar, segir það auðvitað þannig að nefndin beri ábyrgð á því að umsækjandi um stöðu þjóðgarðsvarðar fékk 20 milljóna króna bótagreiðslu frá ríkinu. Innlent 7. janúar 2020 16:05
Páll telur ríkissjóð líklega eiga kröfu á hendur Capacent vegna Ólínu-málsins Páll Magnússon er sannfærður um að sá hæfari varð fyrir valinu. Innlent 6. janúar 2020 13:24
Vilhjálmur viðurkennir mistök sem leiddu til bótagreiðslu til Ólínu Varaformaður Þingvallanefndar segir að mistök hafi valdið því að nefndin skráði ekki niður huglægt mat um umsækjendur í ráðningaferli um stöðu þjóðgarðasvarðar. Innlent 6. janúar 2020 11:56
Ólína segir að afsökunarbeiðni hefði lækkað reikninginn Eftir skatta fær Ólína Þorvarðardóttir 13 milljónir í sinn hlut. Innlent 6. janúar 2020 10:06
Alþingis að færa kvótann heim – almennings að krefjast þess Kvótakerfið er ekki eins gamalt og margir ætla. Kerfið í núverandi mynd bjó Alþingi til fyrir aðeins þrjátíu árum. Margir bundu vonir við þetta kerfi, aðrir vöruðu við. Skoðun 6. janúar 2020 09:00
Samfylkingin og Vinstri græn tapa fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn áfram stærstur 47 prósent þeirra sem tóku afstöðu í Þjóðarpúlsi Gallup sögðust styðja ríkisstjórnina. Innlent 2. janúar 2020 22:00
Boðar frumvarp um að kristnifræðikennsla verði tekin upp á nýjan leik Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins telur skipulagða afkristnun samfélagsins ríkjandi. Innlent 2. janúar 2020 13:51
Með gleðina í lífinu sem ferðafélaga Fjöldi manna minnist Guðrúnar Ögmundsdóttur en hún naut fádæma vinsælda og virðingar samferðarmanna. Innlent 2. janúar 2020 11:15
Andlát: Guðrún Ögmundsdóttir Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingmaður og borgarfulltrúi, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gærmorgun. Innlent 1. janúar 2020 19:28
Áramótaheit formannanna: Stundvísari Sigmundur og meira jóga Formenn Alþingisflokkanna voru mættir í Kryddsíld Stöðvar 2 til þess að gera upp árið í stjórnmálunum og líta fram á veginn, eins og venjan er á gamlárskvöld. Pólitíkin var þó ekki það eina sem komst að, en formennirnir voru beðnir um að fara yfir sín persónulegu markmið og áramótaheit fyrir árið 2020. Innlent 1. janúar 2020 17:00
Hitnaði í kolunum þegar loftslagsmál bar á góma Formenn Alþingisflokkanna höfðu allir sínar skoðanir á loftslagsmálum, sem hafa verið í deiglunni á árinu 2019, þegar þau voru rædd í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Innlent 31. desember 2019 17:15
Bjarni óánægður með nýjar tölur en hefur ekki teljandi áhyggjur Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur ekki teljandi áhyggjur af niðurstöðu nýrrar skoðanakönnunar um fylgi Alþingisflokkanna. Hann segist þó ekki draga fjöður yfir óánægju sína með niðurstöðurnar. Innlent 31. desember 2019 14:59
Næsta ár verði krefjandi á sviði efnahagsmála Forsætisráðherra segir að næsta ár verði krefjandi á sviði efnahagsmála. Þá eru loftlagsmál henni ofarlega í huga. Venju samkvæmt á gamlársdag kom ríkisráð saman til fundar á Bessastöðum í morgun. Innlent 31. desember 2019 13:14
Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn á Alþingi samkvæmt nýrri könnun. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hefur aldrei verið minna. Innlent 31. desember 2019 12:15
Víðtækar gjaldahækkanir ríkis og sveitarfélaga um áramótin Bensín og áfengi, strætó og sundstaðir, Ríkisútvarpið og leikskólagjöld. Þetta er meðal þess sem verður dýrara núna um áramót vegna gjaldahækkana ríkis og sveitarfélaga. Innlent 27. desember 2019 23:25