Nýr sáttasemjari er nýbyrjaður í golfi Nýr ríkissáttasemjari hefur komið víða við á starfsferlinum. Meðal annars hefur hún starfað í dómsmálaráðuneytinu og var þingmaður í tíu ár. Hún spilar golf og gengur á fjöll í frítíma, helst á íslenska hálendinu. Viðskipti innlent 3. júní 2015 07:00
Þak yfir höfuðið Húsnæðismál hafa verið mikið í umræðunni undanfarin misseri enda hverjum manni nauðsynlegt að eiga þak yfir höfuðið. Skoðun 3. júní 2015 07:00
Helga nýr forstjóri Persónuverndar Helga Þórisdóttir hefur verið skipuð forstjóri Persónuverndar frá 1. september næstkomandi. Innlent 2. júní 2015 20:16
Flugvallartillaga á furðulegum tíma Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingfréttaritari Fréttablaðsins, og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, þingfréttaritari ríkissjónvarpsins, greindu stöðuna á Alþingi í Umræðuninni á stöð 2 í gærkvöldi. Innlent 2. júní 2015 15:30
15 prósent telja Alþingi standa vörð um almenning 65,4 prósent telja ríkisstjórnina leggja meiri áherslu á afkomu banka en heimilanna á landinu. Innlent 2. júní 2015 11:04
Valdníðsla á Alþingi Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis s.l. mánudag voru lagðar fram viðamiklar breytingar á svokölluðu flugvallarfrumvarpi. Þar er kveðið á um að skipulagsvaldið yfir flugvellinum í Vatnsmýri sé flutt frá Reykjavíkurborg og til Alþingis. Skoðun 2. júní 2015 06:00
Birtir mynd af „smotterí“ breytingunum á flugvallafrumvarpi Höskuldar Frumvarpið var afgreitt úr umhverfis- og skipulagsnefnd Alþingis í morgun og var mikill hiti í mönnum. Innlent 1. júní 2015 23:49
Píratar stærri en stjórnarflokkarnir til samans Fylgi Pírata mælist nú um 34,1 prósent. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar 24 þingmenn kjörna en Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hlytu samanlegt 20 þingmenn. Innlent 1. júní 2015 22:28
Segir að ræða þurfi tillöguna mun betur í nefndinni Forstjóri Skipulagsstofnunar segir það ekki rétt hjá Höskuldi Þórhallssyni að tillaga nefndar um skipulag flugvalla á Íslandi svipi til þess sem gerist í Svíþjóð. Innlent 1. júní 2015 20:21
Skýrsla Rögnunefndarinnar tefst Til stóð að skila skýrslunni í dag um möguleg framtíðarstæði flugvallar á höfuðborgarsvæðinu í dag. Innlent 1. júní 2015 16:53
Umsögn um endurupptöku skilað í dag Skilafrestur umsagnarinnar hefur verið framlengdur þrisvar sinnum og rennur út í dag. Innlent 1. júní 2015 15:09
Mikil reiði vegna afgreiðslu frumvarps Höskuldar úr þingnefnd Verði frumvarpið að lögum mun það svipta skipulagsvaldi yfir öllum flugvöllum sem geta sinnt millilandaflugi af sveitarfélögum. Reykjavíkurborg mun fara fram á hundruð milljarða í bætur. Innlent 1. júní 2015 11:50
Flughlað ekki á dagskrá á kjörtímabilinu Ekki er gert ráð fyrir nýju flughlaði á Akureyrarflugvelli í samgönguáætlun til ársins 2018 sem Ólöf Nordal, innanríkisráðherra hefur lagt fyrir þingið. Innlent 1. júní 2015 07:00
Þingmenn! Þetta gengur ekki Enn eina ferðina fylgist þjóðin með lokadögum þingsins, og hvernig stjórn og stjórnarandstaða hreinlega misbýður fólki verð ég að segja. Skoðun 1. júní 2015 05:00
Óttast að tekjulægri borgi skattalækkanirnar Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar segist óttast að kostnaðurinn við nýtilkynntar aðgerðir ríkisstjórnarinnar muni bitna á fjárhag hinna verst settu. Innlent 30. maí 2015 19:30
Stjórnarskráin – eitt skref í einu Traust á valdamönnum og stjórnmálaflokkum mælist nú í réttu hlutfalli við árangur og efndir. Stjórnarskráin er dæmi um fórnarlamb þröngrar hagsmunagæslu og íhaldssemi allt frá lýðveldisstofnun og fram á þennan dag, Skoðun 30. maí 2015 07:00
Sveitarfélag Skagafjarðar krefst opinberrar afsökunarbeiðni frá Birgittu Segja það með öllu ólíðandi og óverjandi að þingmaður gefi það í skyn að Skagafjörður sé mafíusamfélag sem þrífist á glæpum og glæpatengdri starfsemi. Innlent 29. maí 2015 23:20
Þegar enginn fylgist með „Græðgi er botnlaus pittur sem örmagnar einstaklinginn í þrotlausu kapphlaupi við að fullnægja þörf án þess nokkurntíman að ná árangri“ - Erich Fromm. Skoðun 29. maí 2015 15:41
Rannsóknarframlög til háskóla verði betur skilgreind í fjárlögum Ríkisendurskoðun hefur skilað eftirfylgnisskýrslu til Alþingis. Enn er úrbóta þörf. Innlent 29. maí 2015 15:08
„Sjálfsagt og eðlilegt“ að koma áhyggjum Bolvíkinga á framfæri við Bankasýsluna Bjarni Benediktsson segir menn komna ansi langt frá sínum kjördæmum ef það er glæpur að koma sjónarmiðum fólksins í landinu á framfæri við stofnanir ríkisins. Viðskipti innlent 29. maí 2015 12:53
Stjórnarandstaðan óttast skattatillögu Stjórnarandstaðan bíður spennt eftir tillögum ríkisstjórnar um breytingar á skattkerfinu. Innlent 29. maí 2015 07:00
Er okkur kannski í raun alveg sama? Vinsælt er að hnýta í alþingismenn og fárast yfir þeirra störfum, verklagi og almennt því hvað þeir séu óalandi og óferjandi. Þar kemur líklega margt til, til dæmis það að ýmislegt er við þeirra störf og verklag að athuga, og oft og tíðum virðast þeir vera Fastir pennar 29. maí 2015 00:00
„Kletturinn í hafinu“ kvaddur Halldór Ásgrímsson var þingmaður í rúm þrjátíu ár og þar af ráðherra í nítján ár. Ráðherra lengur en nokkur annar. Innlent 28. maí 2015 20:00
Forstjóri Bankasýslunnar varar við frumvarpi fjármálaráðherra Forstjóri Bankasýslunnar segir greinargerð fjármálaráðherra með frumvarpi um að leggja Bankasýsluna niður fulla af rangfærslum og varar við afleiðingum frumvarpsins. Innlent 28. maí 2015 19:40
Fær 400 þúsund í bætur frá ríkinu vegna ólögmætrar handtöku Hæstiréttur sýknaði ríkið af skaðabótum vegna handtöku við Alþingishúsið árið 2009 en dæmdi ríkið til greiðslu bóta vegna handtöku við Laugaveg síðar sama ár. Innlent 28. maí 2015 16:42
Halldór Ásgrímsson borinn til grafar Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng og var athöfnin afar hátíðleg. Innlent 28. maí 2015 15:17
Stjórnarandstaðan gagnrýnir agaleysi í ríkisfjármálum Stjórnarandstaðan segir skyndiákvarðanir einstakra ráðherra um löngu fyrirsjáanleg fjárútlát einkenna störf ríkisstjórnarinnar. Innlent 28. maí 2015 15:10
Fullt út úr dyrum við útför Halldórs Ásgrímssonar Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, hófst í Hallgrímskirkju klukkan 13. Innlent 28. maí 2015 13:38
Undirskriftir á Þjóðareign komnar yfir fjörutíu þúsund 41 þúsund manns skora á forseta Íslands. Innlent 28. maí 2015 12:12