

Alþingi
Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fangelsismálastjóra hótað í heitri umræðu um fangelsun bankamanna
Páll Winkel segir af og frá að föngum sé mismunað. Umræðan gríðarlega tilfinningaþrungin. Páll mun ekki taka þátt í nútíma-nornaveiðum.

Strigaskórinn, Mountain Dew-ið og kynþokkinn: Sigmundur Davíð fertugur
Forsætisráðherrann í gegnum tíðina.

Ekki svarað fjögurra ára gamalli kvörtun
Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir bíður enn svars umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar sem hann sendi embættinu árið 2010. Segir tjón sitt vegna málsins vera um þrjá milljarða króna. Vildi kaupa Sjóvá en aðrir keyptu á mun lægra verði.

Einbeittur brotavilji
Æ ljósara verður, eftir því sem tíminn líður, hvers vegna Alþingi hefur stungið undir stól nýju stjórnarskránni, sem 2/3 hlutar kjósenda samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október 2012. Augljósasta skýringin er ofurvald útvegsmanna yfir alþingismönnum.

Í samræmi við evrópskt regluverk
Hugmyndir um kaupaukakerfi sem finna má í frumvarpi um breytingar að lögum um fjármálafyrirtæki byggjast á evrópskri fyrirmynd. Fyrrverandi fjármálaráðherra spyr hvort bankastarfsmenn þurfi yfirhöfuð kaupauka.

Yfir himins ygglibrá
"Íslenska þjóðarsálin er veðurbarin og lúin nú um stundir en má ekki sofna á verðinum,“ skrifar Jakob Bragi Hannesson.

Við viljum fá ábyrgð, samfélagsins vegna
"Í ár eru 25 ár liðin frá því að Félag bókhaldsstofa var stofnað af hugsjónamönnum sem sáu þörf á hagsmunasamtökum þeirra er starfa á sviði bókhalds, reiknings- og skattskila,“ skrifar Árni Þór Hlynsson.

Framsókn og Sjálfstæðisflokkur sagðir ganga erinda styrkþega sinna á þingi
Ekki er hægt að skilja varaformann Vinstri grænna öðruvísi en svo að hann telji sjávarútveginn bera mútur á Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkinn.

Fimmtán samtök fylkja sér að baki NMSÍ
Þess er krafist af Alþingi og ráðherra að Náttúruminjasafni Íslands sé sýnd tilhlýðileg virðing.

Hálendið er auðlind
Ferðamannaiðnaðurinn á Íslandi er orðinn stærsti gjaldeyrisskapandi atvinnuvegur landsins. Um 80 prósent erlendra ferðamanna segjast koma til Íslands vegna einstæðrar náttúru landsins. Þar trónir efst ósnortið hálendið.

„Ég hef drukkið mér til ósóma mjög oft“
Kári Stefánsson fór yfir neikvæða persónulega reynslu sína af notkun áfengis í Hip Hop og Pólitík.

Kanna endurskoðun laga um mannanöfn
Innanríkisráðuneytið kallar eftir sjónarmiðum um hugsanlega endurskoðun mannanafnalaga.

Ólafur Ragnar í heimsókn í Litháen
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú hófu í morgun, opinbera heimsókn til Litháens í boði forseta landsins Dalia Grybauskaitė.

Fá 40 milljónir í hestamót
Hólaskóli fékk 40 milljónir króna á fjárlögum til að laga útisvæði vegna reiðkennslu. Rektor skólans bað ekki um þessa fjárhæð sem kemur sér vel fyrir Landsmót hestamannafélaga sem verður haldið á staðnum árið 2016.

„Ég tók þær ákvarðanir sem enginn pólitíkus hefði þorað að taka“
Jón Gnarr leikur á alls oddi í viðtali við bandaríska tímaritið Houstonia.

Mamman á Litla Hrauni og Sogni
Í þætti kvöldsins af Íslandi í dag verður fylgst með degi í lífi Margrétar Frímannsdóttur, fangelsisstjóra á Litla Hrauni.

Áttundi mars var í gær
Aðrir karlar vilja vera með. Auðvitað. Femínisminn er ein af hinum stóru og voldugu réttlætishreyfingum okkar daga og auðvelt að hrífast með, sérstaklega þegar haft er í huga hversu ótal margt er óunnið í þessum efnum. En sú þátttaka getur verið snúin.

Múslimarnir okkar: 4 trúfélög fengið ókeypis lóðir
Seinni hluti Múslimanna okkar er í opinni dagskrá á Stöðv 2 kl. 19:20 á mánudagskvöld.

Nú mega Mývetningar velja eldstöðinni nöfn
Ný lög um örnefni voru samþykkt frá Alþingi í vikunni. Samkvæmt þeim er það nú í höndum Mývetninga að hafa frumkvæði að nafngift þeirra nýju náttúrufyrirbæra sem urðu til í eldgosinu í Holuhrauni.


Burt með ofbeldið, inn með réttlætið
Í 105. sinn er nú haldið upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna um heim allan. Í borginni Utrecht í Hollandi verður þess krafist að konur geti gengið óhultar um götur borgarinnar að nóttu sem degi. Í nokkrum löndum verður sýnd glæný heimildarmynd

Skattsvikarar fái ár til að borga
Starfshópur hefur skilað tillögum til fjármála- og efnahagsráðherra.

Vill svör um tolla á franskar kartöflur
„Hvernig er háttað tollum á franskar kartöflur og hvert er markmiðið með tollunum?“ spyr Helgi Hjörvar.

Engin stefnubreyting gagnvart ESB
Formaður Samfylkingarinnar segist í engu hafa skipt um skoðun varðandi það að hagsmunum Íslands sé best borgið innan Evrópusambandsins

Öll börn eiga skilið tækifæri
Steinunn Jakobsdóttir er skelegg ung kona sem vill búa yngstu borgurum þessa heims betra líf. Hún hefur flakkað heimshorna á milli en það var Kambódía sem fangaði hjarta hennar. Nú er Steinunn komin heim og starfar sem fjáröflunarstjóri hjá Unicef.

Tónlistarmenn fái endurgreitt frá ríkinu
Ráðgert er að íslenska ríkið endurgreiði hluta af kostnaði tónlistarmanna við hljóðritun. Formaður ÚTÓN telur að Ísland yrði vinsæll upptökustaður.

Haftalosun virðist föst í höftum
"Eins og háttvirtur þingmaður veit er um gríðarlega hagsmuni að ræða, hagsmuni sem velta á því hvernig til tekst við losun hafta, ekki bara hagsmuni samfélagsins og almennings hér á landi heldur geysilega umfangsmikla hagsmuni, m.a. erlendra kröfuhafa bankanna.“

Hví ekki nota skattkerfið – frekar en stofna nýtt?
Í margumræddu náttúrupassafrumvarpi er boðuð afar óheppileg leið til að afla fjár til verndunar og viðhalds ferðamannastaða. Nær væri að nýta til þess núverandi skatta og gjöld frekar en stofna nýtt, flókið og dýrt kerfi.

Arðbærara en sæstrengur
Ríkið veitir yfir einn og hálfan milljarð króna til Virk starfsendurhæfingarsjóðs á árunum 2015 til 2017 samkvæmt nýgerðum samningi. Skref til endurskipulagningar í átt til starfsgetumats í stað örorkubóta.

Fjármálaráðherra segir eðlilega leynd yfir afnámi hafta
Fjármálaráðherra segir það ekki þjóna hagsmunum þjóðarinnar að ræða áætlanir stjórnvalda um afnám hafta út og suður.