Ástríðan í Grindavík: Liðsstjóri Fjölnis tók kvennasettið með í leikinn Grindavík og Fjölnir mættust í Pepsi-deildinni á sunnudaginn og fór leikurinn 1-0 fyrir Fjölni í gríðarlega mikilvægum leik fyrir Grafarvogsliðið. Íslenski boltinn 20. september 2018 13:00
23. september er dagur sem Gunnleifi er ekki ætlað að spila á Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði Blika verður ekki með liðinu um helgina þegar Breiðablik mætir Fjölni í 21. umferð Pepsideildar karla í fótbolta og missir þar af sínum fyrsta leik síðan 2012. Íslenski boltinn 20. september 2018 11:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 0-3 | Blikar gulltryggðu Evrópusætið Fylkir varð af mikilvægum stigum í fallbaráttunni þegar liðið steinlá gegn Breiðabliki á heimavelli í kvöld. Árbæingar hefðu getað farið langt með að tryggja sæti sitt með sigri en eru enn í bullandi fallbaráttu. Blikar gulltryggðu hins vegar Evrópusætið með sigrinum. Íslenski boltinn 19. september 2018 22:45
Sjáðu rauða spjaldið á Gulla og markið sem setti fimm fingur Vals á titilinn Breiðablik valtaði yfir Fylki í Árbænum og Stjarnan gerði jafntefli við KA þegar 20. umferð Pepsideildarinnar kláraðist í kvöld. Íslenski boltinn 19. september 2018 22:32
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KA 1-1 | KA setti stórt skarð í titilvonir Stjörnunnar Stjörnumenn misstu af tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttunni í Pepsideild karla í fótbolta með því að gera 1-1 jafntefli við KA á heimavelli sínum í kvöld. Íslenski boltinn 19. september 2018 20:30
Rúnar: Tölfræðilega er þetta ekki búið en þetta er erfiðara Þjálfari Stjörnunnar var að sjálfsögðu svekktur með úrslit leiksins á móti KA fyrr í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli Stjörnunnar í Garðabæ. Úrslitin þýða að forskot Vals á Stjörnuna eru þrjú stig þegar tvær umferðir eru eftir af Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 19. september 2018 20:22
Misjafnt gengi síðustu tveggja bikarmeistara í fyrsta leik eftir bikarfögnuð Bikarmeistarar Stjörnunnar spila í kvöld mikilvægan leik í toppbaráttu Pepsideildar karla í fótbolta en þetta er líka fyrsti leikur Garðabæjarliðsins eftir að liðið tryggði sér sigur í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 19. september 2018 16:00
Blikar leggja grasinu: Helmingur Pepsi-deildar karla gæti verið spilaður á gervigrasi næsta sumar Víkingar og Blikar leggja gervigras, HK bætist við hópinn og Skaginn horfir í gervigras til framtíðar. Íslenski boltinn 19. september 2018 11:45
Guðjón semur til þriggja ára Guðjón Baldvinsson hefur framlengt samning við Stjörnuna um þrjú ár en Guðjón var að renna út á samningi hjá Stjörnunni. Íslenski boltinn 18. september 2018 20:40
Patrick Pedersen: Hugsa ekki um markametið heldur bara um að vinna deildina Danski framherjinn Patrick Pedersen er nú kominn upp fyrir Hilmar Árna Halldórsson í baráttunni um markakóngstitilinn í Pepsideild karla og er farinn að nálgast markametið og 20 marka múrinn. Íslenski boltinn 18. september 2018 11:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍBV 5-1 | Valsmenn keyrðu yfir ÍBV í síðari hálfleik Valsmenn eru með fjögurra stiga forskot á toppi Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 16. september 2018 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 1-1 | Agalausir FH-ingar gerðu jafntefli í Víkinni Tveir af reynslumestu leikmönnum FH fengu að líta rautt spjald fyrir munnsöfnuð við aðstoðardómara í 1-1 jafntefli gegn Víkingi. Íslenski boltinn 16. september 2018 17:30
Rúnar Kristinsson: Þetta var erfið fæðing – Gunnar Þór veit hvað það er "Þetta er bara eitt skref af þremur sem við þurfum að taka til að komast í Evrópu. Við stöndum ágætlega að vígi,“ Íslenski boltinn 16. september 2018 16:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 0-1 | Fjölnir á lífi eftir sigur í Grindavík Fjölnir hélt sér á lífi í Pepsi-deildinni með gríðarlega mikilvægum sigri á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Sigurinn var sanngjarn og heldur vonum Fjölnismanna á lífi um sæti í deildinni að ári. Íslenski boltinn 16. september 2018 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Keflavík 3-1 | KR með mikilvægan sigur á föllnum Keflvíkingum KR-ingar unnu mikilvægan sigur á föllnum Keflvíkingum og standa vel af vígi í baráttunni um 4.sætið. Íslenski boltinn 16. september 2018 16:45
Ólafur Páll: Okkar besti leikur í mjög langan tíma "Við leggjum þessa síðustu þrjá leiki upp sem lífsnauðsynlega og við þurftum að sigra í dag og það gekk eftir. Við þurftum að standa af okkur ágætis pressu frá þeim og það gekk eftir sömuleiðis. Þetta var okkar besti leikur í mjög langan tíma,“ sagði Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnismanna eftir sigurinn á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Íslenski boltinn 16. september 2018 16:30
Lennon ræðir uppeldisárin í Skotlandi, segir Rangers vera stærri útgáfan af FH og vill verða þjálfari FH-ingar halda áfram að búa til vefþætti á samfélagsmiðlum sínum en í gærkvöldi birtist fimmti þátturinn í seríunni. Þar var Steven Lennon fylgt í einn dag. Enski boltinn 15. september 2018 10:00
Túfa hættir með KA eftir tímabilið Srdjan Tufegdzic, betur þekktur sem Túfa, mun láta af störfum sem þjálfari KA eftir tímabilið. Þetta var staðfest á heimasíðu KA nú undir kvöld. Íslenski boltinn 13. september 2018 17:49
Valur sektaður um 75 þúsund krónur vegna ummæla Ólafs Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum í vikunni að sekta knattspyrnudeild Vals um 75 þúsund krónur vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, eftir leik KA og Vals. Íslenski boltinn 13. september 2018 15:41
Hituðu upp fyrir bikarúrslitaleikinn með mjólkurpartý Stjarnan og Breiðablik mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta í ár en bikarúrslitaleikurinn fer fram á laugardalskvöldið kemur. Íslenski boltinn 10. september 2018 11:30
Ummæli Óla tekin fyrir hjá aga- og úrskurðarnefnd Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, hefur vísað ummælum Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals, til aga- og úrskurðarnefndar. Íslenski boltinn 6. september 2018 20:15
KR-ingar áttu 233 fleiri heppnaðar sendingar en FH í skellinum í Kaplakrika KR-ingar steinlágu 4-0 á móti FH í 19. umferð Pepsi-deildar karla um síðustu helgi en þeir rústuðu samt FH-liðinu í heppnuðum sendingum í þessum leik. Íslenski boltinn 6. september 2018 15:00
Ásgeir með slitið krossband Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA í Pepsi deild karla, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag. Íslenski boltinn 5. september 2018 18:31
Bjerregaard: Lítill skilningur á taktík á Íslandi miðað við í Danmörku Danski framherjinn fór frá KR til Hvidovre. Íslenski boltinn 5. september 2018 16:00
Stjarnan er ekki sama lið án Baldurs Sigurðssonar og tölfræðin sannar það Mikilvægi Baldurs Sigurðssonar fyrir Stjörnuna kemur vel í ljós þegar skoðað er gengi Garðbæjarliðsins með og án hans í Pepsi-deildinni í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 4. september 2018 15:00
Pepsimörkin: KA hefði átt að klára dæmið Það vantaði ekki dramatíkina á Akureyri í gær þegar Valur tryggði sér stig gegn KA á elleftu stundu. Íslenski boltinn 3. september 2018 21:30
Óli Stefán hættir hjá Grindavík Óli Stefán Flóventsson mun ekki stýra liði Grindavíkur í Pepsi deild karla á næsta ári. Knattspyrnudeild Grindavíkur greindi frá þessu í fréttatilkynningu í kvöld. Íslenski boltinn 3. september 2018 19:58
Yfirlýsing frá Valsmönnum: „Áhyggjuefni að KSÍ hafi sýnt slíkt dómgreindarleysi“ Knattspyrnudeild Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kristins Jakobssonar í fjölmiðlum í dag. Í yfirlýsingunni lýsa Valsmenn yfir áhyggjum af dómgreindarleysi KSÍ. Íslenski boltinn 3. september 2018 17:43
Pepsimörkin: „Beið bara eftir öðru Bjarna Guðjóns mómenti þarna“ Pepsimörkin fjölluðu mikið um leik KA og Vals í gærkvöldi en þessi fjörugi leikur hafði mikil áhrif á stöðu mála í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 3. september 2018 14:00
Ólafur Kristjánsson í september er kryptónít KR-inga Ólafur Kristjánsson hefur þrisvar sinnum burstað KR-inga í septembermánuði en stórsigurinn í gær hélt lífi í Evrópudraumum FH-liðsins. Íslenski boltinn 3. september 2018 12:30