CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Edda Falak: „Ég vil eiga kærasta sem er bara stoltur af mér“

„Eins og ég geti ekki verið framakona og samt birt kynþokkafulla mynd af mér á samfélagsmiðlum. Af hverju finnst fólki ég lítillækka mig með því að birta sexí mynd? Eins og konur sem birti mynd af sér á bikiní geti ekki verið klárar. Þetta fer mjög mikið í taugarnar á mér,“ segir CrossFit stjarnan og áhrifavaldurinn Edda Falak í viðtali við Makamál.

Makamál
Fréttamynd

Katrín Tanja: Þú á móti þér

Það þarf rétta hugarfarið til að njóta þess að keppa þegar ljósin eru skærust. Ein af þeim sem er með það á hreinu er íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir.

Sport