Keppendum fækkar með hverri grein á heimsleikunum í CrossFit í ár Stór breyting verður á keppnisfyrirkomulagi heimsleikanna í CrossFit í ár en þar munu að venju besta CrossFit-fólk heims keppa um hver sé þau hraustustu í heimi. Nú hefur keppninni verið breytt í hálfgerða útsláttarkeppni. Sport 15. júlí 2019 12:00
Katrín Tanja: Stundum er best að æfa ein Íslenska CrossFit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana sem fara fram í Madison í Bandaríkjunum um næstu mánaðamót. Hún segir frá einu "leyndarmáli“ í heimildarmynd fyrir CrossFit-leikana. Sport 12. júlí 2019 11:00
Hinrik var ekki sá eini sem féll á lyfjaprófi í Reykjavík Tveir keppendur féllu á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship. Hinrik Ingi Óskarsson og bandaríska konan Elly Kabboord sem vill þó kenna smituðu kjöti um að hún hafi fallið á lyfjaprófi. Sport 28. júní 2019 09:46
Hinrik Ingi féll á lyfjaprófi og er kominn í fjögurra ára bann CrossFit-kappinn Hinrik Ingi Óskarsson mun ekki taka þátt á heimsleikunum í íþróttinni þar sem hann féll á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship sem haldið var í Laugardalshöll í síðasta mánuði. Sport 28. júní 2019 08:22
Katrín Tanja bauð aðdáendum sínum upp á tíu fróðleiksmola um sig sjálfa Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er með meira en eina og hálfa milljón af fylgjendum á Instagram-reikningi sínum. Sport 7. júní 2019 13:30
Sara og Anníe Mist báðar á verðlaunapalli í Ohio Íslensku CrossFit stelpurnar voru allar þrjár meðal þeirra fjögurra efstu á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem lauk í Columbus í Ohio-fylki í nótt. Sport 20. maí 2019 08:00
Katrín Tanja, Anníe Mist og Sara keppa á móti hver annarri í Ohio um helgina: „Loksins keppni“ Þrjár íslenskar CrossFit drottningar verða í sviðsljósinu í Bandaríkjunum um helgina þegar þær taka þátt í Rogue boðsmótinu í CrossFit. Sport 16. maí 2019 14:00
Hinrik Ingi tryggði sér sæti á heimsleikunum Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. Sport 5. maí 2019 15:45
Björgvin enn með forystuna | Annie Mist vann einvígið Keppni á öðrum degi Reykjavík Crossfit Championship er lokið. Keppt var í fjórum greinum auk þess sem þær Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir mættust í sérstöku einvígi undir yfirskriftinni „Dóttir“. Sport 4. maí 2019 18:30
Hlaupið upp Esjuna og snarað í Höllinni Fyrsti dagur Reykjavík Crossfit Championship er nú að baki. Sport 3. maí 2019 23:45
Björgvin og Þuríður í forystu eftir fyrsta dag Paul Trembley vann aðra grein Reykjavik Crossfit Championship sem fram fór í Laugardalshöll í kvöld. Björgvin Karl Guðmundsson er þó enn í forystu í mótinu í karlaflokki og Þuríður Erla Helgadóttir er í forystu í kvennaflokki. Sport 3. maí 2019 21:00
Björgvin fyrstur upp að Steini á undir 28 mínútum Björgvin Karl Guðmundsson og Þuríður Erla Helgadóttir sigruðu í Esjuhlaupinu á Reykjavík Crossfit Championship í hádeginu í dag. Um er að ræða fyrstu keppnisgreinina á mótinu sem fram fer alla helgina í Laugardalnum. Sport 3. maí 2019 15:03
Biðjast afsökunar á straumleysinu frá Esjunni Forsvarsmenn Reykjavík Crossfit Championship harma að ekki hafi tekist að sýna beint frá Esjuhlaupinu, fyrstu grein mótsins, sem fram fór í hádeginu. Sport 3. maí 2019 13:32
Hakkarar og svindlarar herja á Reykjavík CrossFit-mótið Svo virðist sem hakkarar reyni að hafa upp á kortaupplýsingum fólks í tengslum við Reykjavík Crossfit Championship mótið sem hefst í höfuðborginni í dag. Innlent 3. maí 2019 12:13
Bein útsending: Esjuhlaupið á Reykjavik Crossfit Championship Það verður mikið fjör á Esjunni í hádeginu í dag þegar fyrsta grein á Crossfit móti Reykjavíkur fer þar fram en hægt verður að fylgjast með keppninni á Vísi. Sport 3. maí 2019 11:45
Íslendingar fá að sjá Anníe Mist og Katrínu Tönju keppa hvor við aðra á laugardaginn Fyrsta alþjóðlega stórmótið í CrossFit hér á landi fer fram í Reykjavík um helgina og í boði eru sæti á heimsleikunum í Madison í haust. Sport 2. maí 2019 08:30
Reyndur Esjuhlaupari telur að CrossFit-keppendur sprengi sig gjörsamlega upp að Steini Venjuleg ganga upp að Steini tekur rúman klukkutíma en búist við að CrossFit-keppendur verði í um 30 mínútur þangað upp. Sport 1. maí 2019 22:50
Eik tryggði sig inn á CrossFit leikana 2019 og náði því í Sjanghæ Oddrún Eik Gylfadóttir bætist í hóp íslenskra keppenda á heimsleikunum í CrossFit í dag þegar hún náði öðru sæti á Asia CrossFit Championship. Sport 29. apríl 2019 13:49
Anníe Mist: Það er ykkur að þakka að ég fæ að gera þetta Íslenska CrossFit-drottningin Anníe Mist Þórisdóttir fagnar nú sínu tíunda ári í CrossFit en hún kom öðrum fremur CrossFit á kortið á Íslandi á sínum tíma með frábærum árangri sínum á heimsleikunum. Sport 29. apríl 2019 12:30
Esjan og „Steinninn“ bjóða CrossFit fólkið velkomið til Íslands Keppendur á alþjóðlega CrossFit mótinu sem fram fer á Íslandi um komandi helgi er ráðlagt að koma vel útbúin til Íslands. Ein af ástæðunum er fyrsta grein mótsins á föstudaginn kemur. Sport 29. apríl 2019 09:00
Sleðahundurinn Katrín Tanja ætlaði að verða lögfræðingur og sendiherra Katrín Tanja Davíðsdóttir er eitt stærsta nafnið í CrossFit-heiminum. Sport 9. apríl 2019 12:00
CrossFit-kappar reikna með 2000 ferðamönnum og 300 milljónum króna í kerfið Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að veita níu milljóna styrk til aðstandenda Reykjavík CrossFit Championship sem fram fer í Laugardalshöll fyrstu helgina í maí. Sigurvegarar í keppninni tryggja sér þátttökurétt á Heimsleikunum í sumar. Innlent 5. apríl 2019 14:49
Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. Sport 5. apríl 2019 09:30
Sara í viðtali á CNN sem segir enga stærri CrossFit-stjörnu vera til í heiminum Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur stimplað sig aftur inn í hóp þeirra hraustustu í heimi með frábærri frammistöðu sinni á árinu 2019. Sport 4. apríl 2019 15:45
Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. Sport 2. apríl 2019 09:30
„Þú ert Katrín F-in Davíðsdóttir“ Hún er tvöfaldur meistari á heimsleikunum í CrossFit en segist ekki geta verið án tveggja manna í baráttu sinni fyrir því að verða aftur hraustasta kona heims. Sport 18. mars 2019 09:00
Anníe Mist keppir ekki á CrossFit mótinu í Reykjavík í maí Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti það í gær á kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open í Perlunni að hún muni ekki keppa á stóra alþjóðlega CrossFit mótinu fer fram í Reykjavík í byrjun maí. Sport 8. mars 2019 13:00
Sjáðu beinu CrossFit útsendinguna frá Perlunni í nótt Það var mikið um að vera í Perlunni í nótt þegar CrossFit samtökin voru með beina útsendingu frá kynningu á þriðju æfingunni í CrossFit Games Open. Fyrir þá sem misstu af fjörinu þá er hægt að horfa aftur á þessa fróðlegu útsendingu. Sport 8. mars 2019 12:00
Keppt í CrossFit um miðja nótt í Perlunni Björgvin Karl Guðmundsson og Frederik Aegidius munu keppa í CrossFit á snúningsgólfinu á efstu hæð í Perlunni aðfaranótt föstudags. Sport 6. mars 2019 07:00
Katrín Tanja æfði með þeim bestu í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði með konunni sem tók af henni titilinn og hefur ekki látið hann af hendi síðan. Sport 4. mars 2019 11:30