Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Roy Keane gæti snúið aftur í þjálfun

    Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, gæti snúið sér aftur að þjálfun eftir tíu ára fjarveru, en Sunderland er sagt hafa áhuga á því að ræða við kappann.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Arsenal staðfestir brottför Aubameyang

    Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur staðfest brottför framherjans Pierre-Emerick Aubameyang til Barcelona. Leikmaðurinn fer á frjálsri sölu, en Börsungar eiga enn eftir að ganga frá samningsmálum við framherjann.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Bara þrír eftir úr síðasta byrjunarliði Wengers

    Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Arsenal síðan Arsene Wenger hætti sem knattspyrnustjóri liðsins vorið 2018. Til marks um það eru aðeins þrír leikmenn eftir úr síðasta byrjunarliðinu sem Wenger stillti upp sem stjóri Arsenal.

    Enski boltinn