Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Tuchel: „Ég er ekki stjórnmálamaður“

    Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, minnti fjölmiðlafólk á blaðamannafundi fyrir leik liðsins í FA-bikarnum á morgun á það að hann er ekki stjórnmálamaður og bað um leið um að spurningum um stríðið í Úkraínu yrði hætt.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Rangnick efins um Ronaldo

    Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, hefur verulegar efasemdir um að Cristiano Ronaldo geti leitt sóknarlínu liðsins á næsta tímabili.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Marsch tekur við Leeds United

    Enska knattspyrnufélagið Leeds United var ekki lengi að finna eftirmann Marcelo Bielsa. Félagið tilkynnti í kvöld að Jesse Marsch, 48 ára gamall Bandaríkjamaður, hefði verið ráðinn þjálfari liðsins.

    Enski boltinn