Paul Pogba meiddist á æfingu með franska landsliðinu Paul Pogba getur ekki tekið þátt í leikjum franska fótboltalandsliðsins í þessum glugga eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingu franska liðsins. Enski boltinn 9. nóvember 2021 08:31
Verðskuldað tap gegn West Ham og heppni að fyrsta tap tímabilsins kom ekki fyrr Þó Liverpool hafi byrjað tímabilið frábærlega og ekki tapað leik fyrr en það heimsótti West Ham United um helgina þá hefur félagið lifað á lyginni undanfarnar vikur. Enski boltinn 9. nóvember 2021 07:00
Solskjær öruggur í starfi þrátt fyrir enn eitt tapið Sky Sports greindir frá því að Ole Gunnar Solskjær sé öruggur í starfi þrátt fyrir 0-2 tap Manchester United gegn Manchester City um helgina. Félagið stefnir ekki á að skipta um stjóra þrátt fyrir slæmt gengi. Enski boltinn 8. nóvember 2021 21:30
Howe tekinn við Newcastle: „Þetta er stórkostlegt tækifæri“ Newcastle United hefur staðfest ráðningu Eddies Howe sem knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 8. nóvember 2021 15:16
Wenger segist hafa átt að hætta miklu fyrr hjá Arsenal Arsene Wenger viðurkennir að hann hafi verið of lengi í starfi hjá Arsenal. Þetta kemur fram í nýrri heimildamynd um kappann. Enski boltinn 8. nóvember 2021 13:30
Klopp reiður: Dómarinn faldi sig á bak við VAR til að auðvelda sér lífið Jürgen Klopp sá sína menn í Liverpool tapa í fyrsta sinn í gær og knattspyrnustjórinn brosmildi gerði eitthvað allt annað en að brosa í viðtali við fjölmiðla eftir leikinn. Enski boltinn 8. nóvember 2021 09:01
Hjulmand og Gerrard efstir á blaði á Villa Park? Minnst tvö ensk úrvalsdeildarlið þurfa að nýta landsleikjahléið til að ráða til sín nýjan knattspyrnustjóra. Fótbolti 8. nóvember 2021 07:00
Dagný og stöllur hennar steinlágu fyrir toppliði Arsenal Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði West Ham þegar liðið heimsótti Arsenal í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 7. nóvember 2021 20:40
Sigurganga West Ham hélt áfram þegar Liverpool kom í heimsókn Lærisveinar David Moyes hafa unnið fjóra leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og eru komnir upp í 3.sæti deildarinnar. Enski boltinn 7. nóvember 2021 18:34
Glæsimörk í leik Leeds og Leicester Það var búist við hörkuskemmtilegum leik þegar að Leeds fékk Leicester í heimsókn á Elland Road fyrr í dag, það reyndist rétt þó mörkin hafi ekki verið mörg. Áhorfendur fengu samt eitthvað fyrir sinn snúð þegar tvö glæsimörk litu dagsins ljós með einungis tveggja mínútna millibili. Leiknum lauk með jafntefli, 1-1. Enski boltinn 7. nóvember 2021 16:30
Everton og Tottenham gerðu jafntefli í fyrsta leik Conte Everton og Tottenham gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í dag. Þetta var fyrsti úrvalsdeildarleikur Tottenham undir stjórn Antonio Conte. Enski boltinn 7. nóvember 2021 16:15
Smith Rowe hetja Arsenal Arsenal, sem hafði ekki tapað í níu síðustu leikjum sínum, vann sigur á Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Emile Smith Rowe skoraði eina mark leiksins og eftir rautt spjald og langan uppbótartíma tókst Arsenal að knýja fram sigur, 1-0. Enski boltinn 7. nóvember 2021 16:00
Dean Smith rekinn frá Aston Villa Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur verið sagt upp störfum. Aston Villa hefur gengið illa í deildinni og eru sem stendur í 15. sæti í deildinni. Síðasti leikur Dean Smith við stjórnvölinn var tap gegn Southampton síðastaliðið föstudagskvöld. Fótbolti 7. nóvember 2021 13:54
Southgate: Klopp hættir aldrei að skjóta Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er orðinn langþreyttur á pillunum sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, sendir honum reglulega í fjölmiðlum. Fótbolti 7. nóvember 2021 11:30
Tuchel: Burnley voru heppnir Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var að vonum vonsvikinn eftir að Chelsea mistókst að sigra Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 7. nóvember 2021 08:00
Rekinn eftir fyrsta sigurinn Daniel Farke, þjálfari Norwich City í ensku úrvalsdeildinni, var rekinn í kjölfarið á fyrsta sigri liðsins í deildinni. Daniel hefur verið gagnrýndur mikið enda hafa Kanarífuglarnir verið í miklum vandræðum í upphafi tímabilsins. Fótbolti 6. nóvember 2021 20:00
Brighton og Newcastle skildu jöfn eftir hundrað mínútna leik Brighton og Newcastle gerðu jafntefli, 1-1, í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í fjörugum leik þar sem VAR lék stórt hlutverk. Fótbolti 6. nóvember 2021 19:30
Chelsea missteig sig í toppbaráttunni Chelsea gerði jafntefli við Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir mikla yfirburði mestallan leikinn missti Chelsea niður forystuna og leiknum lauk með jafntefli, 1-1 Enski boltinn 6. nóvember 2021 17:00
Man City ekki í neinum vandræðum með nágranna sína Manchester City gjörsigraði nágranna sína í Manchester United í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6. nóvember 2021 14:30
Solskjær kveðst ekki skilja umræðuna um Ronaldo: Einn besti leikmaður sögunnar Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, gefur lítið fyrir umræðu þess efnis að koma Cristiano Ronaldo til félagsins hafi ekki haft góð áhrif á leik liðsins. Enski boltinn 6. nóvember 2021 11:01
Veltir fyrir sér hvort Sancho og Grealish væru betur settir hjá hinu Manchester-liðinu Manchester City og Manchester United festu bæði kaup á enskum landsliðsmönnum í sumar. Jack Grealish kom til Man City frá Aston Villa og Jadon Sancho kom til Man Utd frá Borussia Dortmund. Hvorugur hefur þó náð að sýna sitt rétta andlit það sem af er tímabili. Enski boltinn 6. nóvember 2021 08:00
Fjögur lið fara inn í helgina án þess að hafa tapað deildarleik Liverpool, Freiburg AC Milan og Napoli hafa ekki enn tapað leik í deildum sínum í Evrópufótboltanum. Þau eiga flest erfiða leiki fyrir höndum um helgina og gætu því öll tapað sínum fyrsta deildarleik um helgina Fótbolti 5. nóvember 2021 22:30
Vandræði Aston Villa halda áfram eftir tap gegn Southampton Það gengur hvorki né rekur hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa þessa dagana. Liðið tapaði í kvöld 1-0 gegn Southampton. Var þetta fimmta tap Villa í röð. Enski boltinn 5. nóvember 2021 21:55
Tognaði illa aftan í læri og verður frá næsta mánuðinn hinn minnsta Liverpool lagði Atlético Madríd 2-0 í Meistaradeild Evrópu í vikunni en sigurinn kostaði sitt. Brasilíski framherjinn Roberto Firmino tognaði illa aftan í læri í leiknum og verður frá í mánuð hið minnsta. Fótbolti 5. nóvember 2021 17:15
Stakk upp á því að Van de Beek myndi skíra barnið Ole Gunnar Donny van de Beek, leikmaður Manchester United, á von á barni með kærustu sinni, Estelle Bergkamp. Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands kom með áhugaverða tillögu að nafni á barnið. Enski boltinn 5. nóvember 2021 15:31
Segja að það hafi tekið Sir Alex tuttugu sekúndur að sannfæra Ronaldo Það brá mörgum í haust þegar fréttist af því að Manchester United goðsögnin Cristiano Ronaldo væri að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en ætlaði að semja við Manchester City af öllum liðum. Enski boltinn 5. nóvember 2021 10:32
Ekki spilað fyrir England eftir hótelheimsóknina á Íslandi og bað um frí Hinn tvítugi Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, baðst undan því að taka þátt í verkefnum enska landsliðsins í fótbolta fyrri hluta þessarar leiktíðar. Fótbolti 5. nóvember 2021 08:30
Eddie Howe að taka við Newcastle Knattspyrnustjórinn Eddie Howe er við það að taka við stjórnartaumunum hjá enska knattspyrnufélaginu Newcastle, en félagið hefur verið í stjóraleit síðan Steve Bruce var sagt upp á dögunum. Enski boltinn 4. nóvember 2021 23:00
Klopp hataði að þurfa að taka Mane af velli í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að taka mjög skynsamlega en um leið ósanngjarna ákvörðun í Meistaradeildarsigrinum á móti Atletico Madrid í gær. Enski boltinn 4. nóvember 2021 11:30
Varnarvandræði Man United halda áfram: Varane frá í mánuð Franski miðvörðurinn Raphaël Varane fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli Manchester United gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 3. nóvember 2021 20:31