Fastir pennar

Fastir pennar

Fréttamynd

Athvarf öfgamanna

Bretar hafa fylgst af óvenjumiklum áhuga með leiðtogakjöri Íhaldsflokksins sem stendur nú yfir. Fyrir því eru tvær ástæður. Sú fyrri: Sá sem verður leiðtogi flokksins verður einnig sjálfkrafa forsætisráðherra.

Skoðun
Fréttamynd

Að leiða eða fylgja

Fátt getur komið í veg fyrir að Boris Johnson verði kjörinn leiðtogi breska Íhaldsflokksins og setjist á stól forsætisráðherra um miðjan næsta mánuð.

Skoðun
Fréttamynd

Svefnfriður á morgnana

Jafnvel hið dagfarsprúðasta fólk getur umturnast ef það verður fyrir því að friði þeirra er raskað að kvöldlagi þegar svefntími er genginn í garð.

Skoðun
Fréttamynd

Góða veðrið

Síðasta sumar rennur áhugafólki um veðurfar seint úr minni. Varla sást til sólar framan af sumri og rigningin dundi á landsmönnum. Mörgum tókst ekki að reka endahnútinn á brýn verk utanhúss eða í görðum sínum. Sökum veðurs. Að sumri.

Skoðun
Fréttamynd

Minningar sem skolast burt

Fyrr í vor var sagt frá áhugaverðri vísindarannsókn í tímaritinu The Economist. Það hafði vakið áhuga nokkurra náttúruvísindamanna og sagnfræðinga í Tékklandi að þar í landi hafði það ítrekað gerst í kringum ár og fljót að mannskæð flóð þurrkuðu hluta heilu byggðarlaganna út.

Skoðun
Fréttamynd

Orkuverð og fiskverð

Dýrasta bensíni í heimi er dælt á bíla í Hong Kong. Borgríkið er lítið að flatarmáli og eftir því þéttbýlt með afbrigðum. Það á engar náttúruauðlindir og þá ekki heldur olíu. Dýrt bensín er eðlilegt. Rífleg opinber gjöld eru því lögð ofan á heimsmarkaðsverðið á bensíni til að halda aftur af ökumönnum og draga úr umferð og mengun andrúmsloftsins.

Skoðun
Fréttamynd

Samspil óvina

West-Eastern Divan er sinfóníuhljómsveit ungmenna af ólíkum uppruna sem stjórnandinn Daniel Barenboim stofnaði til að sanna að ungt fólk frá Ísrael og Arabalöndum geti sameinast um góð verk.

Skoðun
Fréttamynd

Morðingi er morðingi

2. september 2017. Það er morgunn. Tíu ungir menn krjúpa í döggvotu grasi. Hendur þeirra eru bundnar aftan við bak.

Skoðun
Fréttamynd

Chernobyl

Þótt engin sé ég hópsálin, þá bara verð ég, eins og allir, að tala um Chernobyl-sjónvarpsþættina.

Bakþankar
Fréttamynd

Er ekki hægt að fá vinnufrið hérna?

Nú til dags eru fáar setningar sem virka eins "kallakarla“-legar eins og þegar þess er krafist í fjölmiðlum að "mennirnir“ fái "vinnufrið“ til þess að útkljá málin án þess að vera truflaðir.

Skoðun
Fréttamynd

Gallia est omnis

Frásögn nýstúdentsins sjarmerandi úr Menntaskólanum í Reykjavík sem útskrifaðist á dögunum úr fornmáladeild skólans sigraði hjarta mitt.

Bakþankar
Fréttamynd

Þrátefli á þingi

Reykjavík – Menn geta haft ýmsar ástæður til að leggjast gegn samþykkt Alþingis á þriðja orkupakka ESB, sumar gildar, aðrar ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Tregðulögmálið

Búist er við 14% samdrætti í ferðaþjónustu í ár. Greinin er orðin svo mikilvæg efnahagslífinu að það kallar á endurskoðun á forsendum ríkisfjármála.

Bakþankar
Fréttamynd

Leynimorðinginn 

Skömmu áður hafði ég lýst áhyggjum mínum af heilsu hans eftir að hafa horft á barnið sem er í yfirþyngd borða stóran snakkpoka, sextán tommu pitsu, brauðstangir og drukkið tvo lítra af gosi.

Bakþankar
Fréttamynd

Reiða fólkið

Það er þetta með tjáningarfrelsið og lýðræðið. Við erum öll sammála um að lýðræðið hvílir meðal annars á þeirri stoð að allir geti tjáð opinberlega skoðanir sínar óttalaust.

Bakþankar
Fréttamynd

Íslenskan í athugasemdakerfum

Árið 2016 varð Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar, fyrsta konan af fyrstu kyn­slóð kvenna af erlendum upp­runa til að sitja sem vara­for­seti í for­seta­stól á Alþingi. Kveðjurnar sem hún fékk sendar í tölvupósti í kjölfarið voru langt frá því að geta talist hlýjar: "NÚ ÞARF AÐ TAL­SETJA ALÞINGI! ÉG SKILDI EKKI ORÐ SEM ÞÚ SAGÐIR FRÚ MOSTY!“

Skoðun
Fréttamynd

Gömul hné

Hópíþróttum á Íslandi hefur sannarlega vaxið ásmegin. Fáir hafa glatt þjóðina meira en íþróttafólk í alþjóðlegri keppni. Brýnt er að læra af reynslunni heima og erlendis, og búa svo um hnútana að afreksfólkið okkar fái bestu þjónustu, ekki síst sjúkraþjálfun og leiðbeiningar um hvernig við beitum skrokknum, strax frá unga aldri. Kapp er best með forsjá.

Skoðun
Fréttamynd

Gífurleg áhætta og skelfilegar afleiðingar

Sagt er að þegar þýskar herflugvélar gerðu sprengjuárásir á Lundúnir í seinni heimsstyrjöldinni, þá hafi verið hart lagt að Winston Churchill forsætisráðherra að halda sér öruggum inni í sprengjuheldu byrgi æðstu yfirstjórnar ríkis og hermála.

Skoðun
Fréttamynd

Kolbítur

Þegar ég útskrifaðist úr menntaskóla hélt ég að það gæti verið góð hugmynd að skrá mig í bókmenntafræði.

Bakþankar
Fréttamynd

Engin skilyrði, engin gögn

Reykjavík – Nú er hún loksins komin fyrir augu almennings skýrslan sem Seðlabanki Íslands tók sér tíu og hálft ár til að skila um lánveitingu bankans til Kaupþings 6. október 2008.

Skoðun
Fréttamynd

Tilfinningatips

Núna er sumarið 2019 að skolast hingað upp. Sumur eru björt, ilmandi og máttug. Hvað skyldi maður eiga eftir að lifa þau mörg?

Bakþankar
Fréttamynd

Óheilbrigt

Þetta er sami lækn­ir­inn og sama aðgerðin og ég fékk að vita hjá Sjúkra­trygg­ing­um að aðgerðin kostaði það sama fyr­ir ríkið, hvar sem hún er gerð.

Bakþankar
Fréttamynd

Vorannáll

Eyrarbakka skip er ókomið og hef ég því fátt tíðinda. Veit þó að fjársýkin hefur gert marga sauðlausa á Jótlandi. Annars hefur verið umhleypingasamt þar ytra en hlýtt.

Bakþankar
Fréttamynd

Traðkað á hunangsflugum

Einu sinni var strákur sem hét Robert. Hann var úti að leika sér einn daginn þegar hann sá hunangsflugu liggja á malarvegi. Eitthvað hlaut að vera að.

Skoðun
Fréttamynd

Loks tilfinningar

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur tilkynnt afsögn. Hún mun þó sitja þar til í sumar þegar nýr leiðtogi Íhaldsflokksins verður valinn.

Skoðun
Fréttamynd

Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður

Áður en háhraðanettengingar og ýmis konar streymisþjónustur gerðu fólki mögulegt að stilla sína eigin afþreyingardagskrá eftir hentisemi, var óhætt að brydda upp á efnisatriðum úr línulegri sjónvarpsdagskrá kvöldsins áður í kaffipásum daginn eftir.

Skoðun