Sundspretturinn 260 prósent dýrari en 2005 Aðgöngumiðar í sundlaugar í Reykjavík munu hækka um nærri fjörutíu prósent næstu mánaðarmót. Formaður ÍTR segir rekstur sundlauganna engan veginn standa undir sér, meðal annars vera vegna launahækkana starfsfólks. Sundlaugargestir eru missáttir við hækkunina. Innlent 9. október 2015 20:10
Formaður ÍTR: Hækkun á stökum miðum ekki hluti af stærra verðhækkunarplotti "Þetta á síst að bitna á þeim sem fara reglulega í sund, stærstu notendum sundlauganna,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR. Innlent 9. október 2015 10:37
Tvær milljónir króna á mánuði Skrifa á undir samning við Hörð Þórhallsson, framkvæmdastjóra Stjórnstöðvar ferðamála, á næstu dögum samkvæmt svari atvinnuvegaráðuneytisins við fyrirspurn Fréttablaðsins. Innlent 9. október 2015 07:00
Wow air tapar hálfum milljarði Flugfélagið segir frestun á Norður-Ameríkuflugi um ár skýra tapið. Viðskipti innlent 8. október 2015 11:25
Norðurljósin í banastuði um land allt Norðurljósavirkni hefur verið töluverð undanfarna daga og hafa fjölmargir íslenskir ljósmyndarar fangað fegurðina. Innlent 8. október 2015 10:00
Lundagróðinn er mikill og honum er misskipt Milljarða velta er af rekstri hinna svokölluðu lundabúða. Álagning er óheyrileg – varan er að mestu fjöldaframleidd í Kína; seld sem íslensk sé. Viðskipti innlent 8. október 2015 09:30
Ferðamenn orðnir milljón á árinu Heildarfjöldi ferðamanna í septembermánuði hefur meira en fimmfaldast frá árinu 2002. Viðskipti innlent 7. október 2015 16:09
Egilsstaðabúar fagna millilandaflugi Gleðitíðindi, segir bæjarstjórinn um fyrirhugað beint flug frá Egilsstaðaflugvelli til London. Innlent 7. október 2015 15:50
Flogið tvisvar í viku á milli Egilsstaða og Lundúna Flogið verður á miðvikudögum og laugardögum frá maí fram í september. Viðskipti innlent 7. október 2015 14:55
Farþegaaukning 70% á milli ára hjá WOW air WOW air hefur aldrei flutt jafnmarga farþega í septembermánuði eins og nú í ár. Viðskipti innlent 7. október 2015 13:36
Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 17% Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 18% á síðasta ári. Viðskipti innlent 7. október 2015 09:55
Boða tíma framkvæmda í ferðamálum Ríkið, sveitarfélögin og Samtök ferðaþjónustunnar sameinast um nýja Stjórnstöð ferðamála. Hún á að fá 140 milljónir á ári í fimm ár. Á að höggva á hnút framkvæmdaleysis og gríðarlegs flækjustigs í ákvörðunum. Innlent 7. október 2015 07:00
Fleiri fyrirtæki í ferðaþjónustu komi á markað Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur svigrúm fyrir 40 til 50 fyrirtæki á Aðalmarkaði. Þar sé nú aðeins eitt ferðaþjónustufyrirtæki en fullt efni sé til að sjá hlutabréf fleiri slíkra fyrirtækja í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 7. október 2015 07:00
Ný ferðamálastefna kynnt: Hörður mun veita Stjórnstöð ferðamála forystu Ragnheiður Elín Árnadóttir og Grímur Sæmundsen kynntu nýja ferðamálastefnu Íslands fyrr í dag. Innlent 6. október 2015 14:53
easyJet stundvísast við bæði brottfarir og komur Annan mánuðinn í röð var WOW air óstundvísast. Viðskipti innlent 6. október 2015 09:18
Áætlunarflug um Keflavíkurflugvöll jókst mikið í september Hlutdeild Icelandair minnkar. Viðskipti innlent 5. október 2015 07:56
„Skrýtni gaurinn með tunglið á heilanum“ á forsíðu erlends ferðatímarits Örlygur Hnefill Örlygsson, safnstjóri Könnunarsögusafnsins á Húsavík, var klæddur í geimfarabúning á forsíðu ferðatímarits flugvélagsins Air Berlin. Lífið 1. október 2015 16:17
Hvetur sveitarfélög til að rannsaka heimagistingar Við rannsókn Hvalfjarðarsveitar fundust nítján sumarhús sem voru leigð út til gistingar. Í kjölfarið voru fasteignagjöld hækkuð. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir tekjur af ferðaþjónustu skila sér illa til sveitarfélaga. Viðskipti innlent 30. september 2015 12:00
Smávægilegir tækniörðugleikar valda nokkurra klukkustunda seinkun "Þú hallar þér í vélinni :) Góða ferð!“ Innlent 30. september 2015 10:11
Hótelherbergjum mun fjölga um helming Áætlað er að hótelherbergjum í Reykjavík verði fjölgað um 1.700 fram til 2018/2019. Stærstu framkvæmdirnar verða við Marriot hótelið við Hörpu og hótel sem áformað er að reisa í Hlíðarenda. Viðskipti innlent 30. september 2015 07:00
Ferðaþjónustan svínar á starfsfólki sínu Tugir mála hafa komið inn á borð Einingar-Iðju þar sem starfsfólk í ferðaþjónustu fær ekki greitt samkvæmt kjarasamningum. Ferðaþjónustan er sú atvinnugrein sem brýtur einna helst á launafólki sínu að mati Björns Snæbjörnssonar. Innlent 29. september 2015 07:00
Er hótelborgin að verða óbyggileg? Ég veit ekki hverju þú svarar því, lesandi góður, en ég svara því hiklaust játandi. Hótel og svokallaðar „lundabúðir“ blasa við manni á öðru hverju götuhorni og flest ef ekki allt virðist miðast við ætlaðar þarfir og viðskipti við erlenda ferðamenn, Skoðun 29. september 2015 07:00
Lét erlenda ferðamenn raka í tvo tíma eftir grófan utanvegaakstur Kristinn Jón Arnarson, skálavörður Ferðafélags Íslands í Landmannalaugum, hafði lítinn húmor fyrir utanvegaakstri kínverskra ferðamanna nærri Landamannalaugum í gær. Innlent 28. september 2015 10:44
Sjö erlendir ferðamenn hafa látist hér á landi það sem af er ári Rúmlega tvöfallt fleiri en allt árið í fyrra. Innlent 21. september 2015 20:00
Segja það gera illt verra að leggja tillöguna fram á ný Ferðaþjónustuaðilar eru vægast sagt ósáttir með fyrirhugaðar viðskiptaþvinganir gagnvart Ísrael. Innlent 21. september 2015 19:06
Aðeins einn í belti í alvarlegu slysi Mikið álag var á lögreglumönnum á Suðurlandi í síðustu viku vegna alvarlegra slysa. Innlent 21. september 2015 10:14
Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. Innlent 21. september 2015 07:00
Skyndibiti fyrir 650 milljónir í ágúst Skyndibitamarkaðurinn veltir gríðarlega háum fjárhæðum. Næringarfræðingur segir fólk fylla sig eins og það sé að fylla á bílinn. Viðskipti innlent 19. september 2015 07:00
Ferðamenn eyddu 650 milljónum í skyndibita í ágúst Mesta veltan hjá Svisslendingum og Rússum. Viðskipti innlent 18. september 2015 14:03
Skekkir samkeppnisstöðu bílaleiga Hækkun vörugjalda á bílaleigubíla skekkir samkeppnisstöðu bílaleiga gagnvart leigubílum sem njóta áfram ívilnunar. Framkvæmdastjóri Thrifty Car Rental telur þessa ákvörðun skrítna. Viðskipti innlent 16. september 2015 07:00