Glock fljótastur á lokaæfingunni Þjóðverjinn Timo Glock var fljótastur allra á lokaæfingu keppnisliða í Barein í morgun. Hann var þó ekki llánsamari en það að það steidó á bílnum í lok æfingarinnar. Formúla 1 25. apríl 2009 09:12
Hneyksli að ríkisstjórnin hjálpar ekki Bernie Ecclestoe segir að svo geti farið að breski kappaksturinn verði ekki á dagskrá 2010. Færa á mótið á nýjan vettnvang, brautina í Donington, en fjárhagserfiðeikar virðast komnir upp hvað það varðar. Formúla 1 25. apríl 2009 06:33
Rosberg sló öllum við Þjóðverjinn Nico Rosberg á Williams Toyota sló öllum við á seinni æfingu keppnisliða í Bahrain í dag. Hann varð tæpum 0.2 sekúndum fljótari en Spánverjinn Fernando Alonso á Renault. Formúla 1 24. apríl 2009 12:35
Hamilton á undan Heidfeld í Bahrain Bretinn Lewis Hamilton stuðaði keppinauta sína um tíma í Bahrein og var lengst af lang fljótastur. Á síðustu mínútum náðu menn þó að minnka muninn og Nick Heidfeld á BMW varð 0.260 sekúndum á eftir Hamilton. Formúla 1 24. apríl 2009 08:37
Ferrari spáir þjáningum í Bahrain Stefano Domenicali framkvæmdarstjjóri Ferrari er ekki sérlega bjartsýnn fyrir mótið í Bahrain um helgina. Felipe Massa vann mótið í fyrra, en hann býst ekki við sigri á ný. Formúla 1 23. apríl 2009 17:11
Allir verða keppa eftir sömu reglum Mario Thiessen er ekki sáttur við útkomuna frá áfrýjardómstól FIA á dögunum og enn svekktari með gengi BMW í fyrstu þremur mótum ársins. Formúla 1 22. apríl 2009 19:37
Furðulegt að vera í fjórða sæti Martin Whitmarsh segir að McLaren sé sátt við að ná fimmta og sjötta sæti í síðustu keppni í Malasíu, miðað við hvernig liðinu hefur gengið til þess á keppnistímabilinu. Formúla 1 21. apríl 2009 08:21
Sebastian Vettel: Viljum vera bestir Sebastian Vettel vann fyrsta sigur Red Bull í Sjanghæ í Kína í gær, eftir stormasama keppni. Hann er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna. Formúla 1 20. apríl 2009 09:06
Gengi Ferrari afleitt til þessa Meistaralið bílasmiða í Formúlu 1 hefur ekki fengið eitt stig í þremur mótum ársins. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri liðsins segir hugsanlegt að liðið leggi meiri áherslu á 2010 tímabilið ef ekki fari að ganga betur. Formúla 1 19. apríl 2009 17:43
Vettel og Red Bull fögnuðu sigri Sebastian Vettel vann í morgun sigur í kínverska kappakstrinum í Formúlu 1-mótaröðinni. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, Mark Webber, varð í öðru sæti. Formúla 1 19. apríl 2009 09:28
Vettel fremstur á ráslínu Sebastian Vettel frá Red Bull rá Þýsklandi var sneggstur allra í tímatökum í Sjanghæ í Kína, en hann varð rétt á undan Fernando Alonso á Renault. Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Formúla 1 18. apríl 2009 07:10
Rosberg marði Trulli á lokaæfingunni Nico Rosberg á Wiliams Toyota rétt marði að vera á undan Jarno Trulli á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna í Sjanghæ í nótt. Rosberg varð 0.139 á undan. Formúla 1 18. apríl 2009 04:08
Button svarar ómaklegri gagnrýni Bretinn Jenson Button var garnrýndur harðlega af Flavio Briatore framkvæmdarstjóra Renault, sem sagði hann jafnfljótan ökumann og skilti í vegkantinum. Button svaraði hressilega fyrir sig á fundi með fréttamönnum í dag. Formúla 1 17. apríl 2009 11:31
Button og Hamilton fljótastir Jenson Button og Lewis Hamilton voru fljótastir á tveimur æfingum fyrir kínverska kappaksturinn í Formúlu 1-mótaröðinni sem fer fram nú um helgina. Formúla 1 17. apríl 2009 09:18
Kærumál í Rásmarkinu á Stöð 2 Sport Ítarlega verður fjallað um störf Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur Formúlu 1 mótum ársins í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn er upphitun fyrir kappaksturinn í Kína um helgina. Formúla 1 16. apríl 2009 19:06
Keppnisbíll Brawn GP er löglegur Heimsráð FIA úrskurðaði í dag að hönnun keppnisbifreiða Brawn GP væri lögleg og því myndu úrslit úr fyrstu tveimur mótum ársins í Formúlu 1-keppnisröðinni standa. Formúla 1 15. apríl 2009 10:23
F1: Úrskurður í kærumálum í dag Heimsráð FIA mun í dag úrskurða í áfrýjunarmáli sem tekið var fyrir á fundi í París í gær. Fjögur lð kærðu Williams, Toyota og Brawn liðin fyrir að vera með ólöglegan búnað í fyrastu tveimur mótinum. Formúla 1 15. apríl 2009 04:17
Ferrari má ekki verða aðlhlátursefni Forseti Ferrari predikaði heldur betur yfir sínum mönnum í Formúlu-1 liðinu á krísufundi á Ítalíu í vikunni. Formúla 1 12. apríl 2009 11:46
Ævintýri Buttons heldur áfram Bretinn Jenson Button flýgur í hæstu hæðum eftir tvo sigra í fyrstu tveimur mótum ársins á Brawn bíl. Ævintýri Brawn liðsins heldur því áfram og Button er með forystu í stigakeppni ökumanna, þó hann hafi aðeins fengið hálfan stigaskammt í dag þar sem mótið var flautað af vegna rigningar fyrr en til stóð. Formúla 1 5. apríl 2009 20:03
Malasíu-kappaksturinn flautaður af - Button úrskurðaður sigurvegari Jenson Button hjá Brawn er búinn að vinna tvær fyrstu keppninnar í formúlu eitt á tímabilinu en hann var úrskurðaður sigurvegari í Malasíu-kappakstrinum í dag þegar það þurfti að hætta keppni vegna mikillar rigningar. Formúla 1 5. apríl 2009 11:13
Brawn á flugi, afhroð McLaren og Ferrari Jenson Button á Brawn Mercedes náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í Malasíu í dag. Tímatakan var mjög jöfn og spennandi, en Jarno Trulli rétt missti af fremsta stað á ráslínu til Buttons. Formúla 1 4. apríl 2009 10:32
Hamilton biðst afsökunar Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur beðist afsökunar á sínum þætti í að afvegaleiða eftirlitsmenn í hneykslismálinu í Melbourne. Formúla 1 3. apríl 2009 20:00
Brottrekstur hjá McLaren vegna dómaramálsins Dave Ryan var látinn taka poka sinn hjá McLaren liðinu á Sepang brautinni í morgun og yfirgaf hann mótssvæðið fyrir fyrstu æfingu keppnisliða. McLaren taldi þátt hans í dómaramálinu hafa varpað skugga á liðið og Martin Whitmarsh rak hann í morgun. Formúla 1 3. apríl 2009 08:11
Lewis Hamilton dæmdur úr leik Öll stig Lewis Hamilton úr fyrsta móti ársins hafa verið afskrifuð eftir að dómarar komust að því að hann og McLaren liðið gáfu villandi upplýsingar varðandi atvikl í mótinu í Melbourne. Formúla 1 2. apríl 2009 09:11
F1: Toyota áfrýjar ekki dómi Toyota keppnisliðiði í Formúlu 1 sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem segir að liðið sjái ekki tilgang í að árýja dómi dómara á kappakstursbrautinni í Melbourne á sunnudaginn. Liðsmenn telja að dómurinn hafi verið rangur, en áfrýjanir hafi ekki skilað tilæltuðum árangri. Formúla 1 1. apríl 2009 07:25
F1: Sigurlið Brawn rekur 270 manns Hið nýkrýnda sigurlið Brawn í Brackley í Englandi hefur sagt upp 270 af 700 manns í ljósi breytinga hjá liðinu. Liðið vann sigur í ástralska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 31. mars 2009 08:50
F1: Vettel fékk 7.5 miljóna sekt , Hamilton fékk bronsið Bretinn Lewis Hamilton vann bronsið eftir að keppni í Formúlu 1 helgarinnar lauk. Ítalinn Jarno Trulli var talin hafa farið framúr Hamitlon á meðan öryggisbíllinn var út á brautinni. Dómarar dæmdu hann brotlegan og hann færðist í tóltfta sæti. Toyota hefur áfrýjað úrskurði dómaranna. Formúla 1 30. mars 2009 08:10
Button: Ævintýri líkast “Það er ævintýri líkast að vinna fyrstu keppnina,” sagði Jenson Button eftir að Brawn-Mercedes hrósaði sigri í fyrstu Formúlu-1 keppni ársins í Ástralíu í nótt. Button varð fyrstur yfir línuna og liðsfélagi hans Rubens Barichello annar. Jarno Trulli á Toyota varð þriðji. Formúla 1 29. mars 2009 20:43
Button vann fyrsta sigur Brawn Bretinn Jenson Button gerði góða ferð til Ástralíu um helgina og vann fyrsta Formúlu 1 mót ársns eftir spennandi og tilþrifamikla keppni. Formúla 1 29. mars 2009 09:00
Toyota liðið kært og fært aftast Báðir Toyota bílarnir voru færðir aftar á ráslínu eftir kærumál að lokinni tímatökunni í dag. Timo Glock náði sjötta sæti og Jarno Trulli því áttunda, en þeir ræsa af stað í 19 og 20 sæti. Formúla 1 28. mars 2009 12:06