Þrumuskot fyrir utan teig tryggði Dönum stig Danmörk og England gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á EM í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20. júní 2024 15:31
„Held það geri okkur að betri leikmönnum“ „Jú, það er svolítið erfitt að bera sig ekki við systur sína þegar maður er í sömu deild og sömu stöðu en ég held að það geri okkur að betri leikmönnum,“ sagði Birta Guðlaugsdóttir aðspurð hvernig það er að eiga systur sem er einnig markvörður. Íslenski boltinn 20. júní 2024 15:31
Serbar jöfnuðu á ögurstundu og héldu vonum sínum á lífi Serbía sótti 1-1 jafntefli á fimmtu mínútu uppbótartíma í leik gegn Slóvakíu. Sterkt stig sem heldur vonum Serbanna um að komast áfram í 16-liða úrslit á lífi. Fótbolti 20. júní 2024 15:00
Beta sterklega orðuð við Aston Villa Elísabet Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Beta, er orðuð við þjálfarastöðu Aston Villa í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Elísabet hefur verið án starfs síðan hún lét af störfum hjá Kristianstad í Svíþjóð að lokinni síðustu leiktíð. Enski boltinn 20. júní 2024 14:31
Man United má ekki kaupa leikmenn af Nice Sir Jim Ratcliffe segir að samkvæmt regluverki Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, megi Manchester United ekki kaupa leikmann af Nice þar sem hann á eignarhluta í báðum félögum. Enski boltinn 20. júní 2024 14:01
Nýliðarnir ráða manninn sem Forest lét fara Leicester City hefur ráðið Steve Cooper sem nýjan þjálfara liðsins og mun hann stýra liðinu í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 20. júní 2024 13:30
Pálmi stýrir KR að öllum líkindum út tímabilið „Þetta var í rauninni ákvörðun stjórnar knattspyrnudeildar KR í gær, að segja honum upp,“ segir Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar í samtali við Vísi. Sport 20. júní 2024 13:12
Óskar gefið skýrt til kynna að hann vilji ekki taka við KR Gregg Ryder var látinn fara sem þjálfari KR í Bestu deild karla í knattspyrnu fyrr í dag. Pálmi Rafn Pálmason mun stýra liðinu en Óskar Hrafn Þorvaldsson, nýráðinn ráðgjafi knattspyrnudeildar félagsins, mun ekki taka við liðinu að svo stöddu. Íslenski boltinn 20. júní 2024 12:01
Fótboltastelpur og forseti Íslands í stuði í Eyjum: Sýnt frá TM mótinu í kvöld Nýjasti þáttur Sumarmótanna á Stöð 2 Sport verður frumsýndur í kvöld en að þessu sinni er komið að TM mótinu í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 20. júní 2024 11:01
Hjörvar fær gula spjaldið frá RÚV Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir ekki vel séð að menn reyni að koma á framfæri óbeinum auglýsingum, eins og ætla má að Hjörvar Hafliðason hafi verið að gera í EM-settinu. Innlent 20. júní 2024 10:46
KR lætur Ryder fara KR hefur sagt Gregg Ryder upp. „Ástæða uppsagnar er óviðunandi árangur liðsins það sem af er sumri,“ segir í yfirlýsingu KR. Íslenski boltinn 20. júní 2024 10:38
Arne Slot fær auðveldustu byrjunina í deildinni Nýr knattspyrnustjóri Liverpool þarf ekki að kvarta mikið yfir erfiðri byrjun á stjóraferli sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20. júní 2024 09:31
Hver verður fyrst/ur að maka vaselíni á markmannshanskana sína í sumar? Þau sem fylgdust vel með ensku úrvalsdeild karla á nýafstaðinni leiktíð sáu ef til vill André Onana, markvörð Manchester United, maka vaselíni júgurá markmannshanska sína. Hver er tilgangurinn og gæti verið að við sjáum markverði í Bestu deildum karla eða kvenna taka þetta upp í sumar? Fótbolti 20. júní 2024 09:02
Sjáðu Viktor Karl halda upp á trúlofunina með sigurmarki Viktor Karl Einarsson tryggði Blikum 2-1 sigur á KA í lokaleik tíundu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 20. júní 2024 08:30
Liðsfélagi Hákons fluttur á sjúkrahús Nabil Bentaleb spilar með íslenska landsliðsmanninum Hákoni Arnari Haraldssyni hjá LOSC Lille í Frakklandi en félagið greindi í gærkvöldi frá skyndiveikindum kappans. Fótbolti 20. júní 2024 08:10
Hóta því að hætta keppni á EM Serbar eru mjög ósáttir með söngva stuðningsmanna Króatíu og Albaníu á leik þjóðanna á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Fótbolti 20. júní 2024 07:38
Dagur Dan tekinn af velli í hálfleik eftir að liðið varð manni fleiri Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando City en spilaði þó aðeins fyrri hálfleikinn í 2-2 jafntefli á móti Charlotte í MLS-deildinni í nótt. Fótbolti 20. júní 2024 07:20
Slot fékk góð ráð hjá Klopp og tekur teymið með sér Arne Slot leitaði ráða hjá Jurgen Klopp áður en hann tók formlega við störfum hjá Liverpool í byrjun mánaðar. Hann mun taka þrjá þjálfara með sér frá Feyenoord. Enski boltinn 20. júní 2024 07:01
Sjáðu Shaqiri skora á sjötta stórmótinu í röð og það með stæl Svisslendingurinn Xherdan Shaqiri er sá eini sem hefur skorað á öllum stórmótum frá árinu 2014. Hann kom sér í þann einkaklúbb með frábæru marki á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. Fótbolti 20. júní 2024 06:31
Mbappé mætti á æfingu í dag með plástur á nefinu Kylian Mbappé var mættur aftur til æfinga með franska landsliðinu í dag. Hann nefbrotnaði á mánudaginn og óvíst er hvort hann muni geta tekið þátt í leik gegn Hollandi næsta föstudag. Fótbolti 19. júní 2024 23:30
Fyrrum þjálfari Söru Bjarkar tekur við Lyon Frakklandsmeistarar Lyon hafa ráðið Joe Montemurro sem eftirmann Sonia Bampastor sem tók við Chelsea í kjölfar þess að Emma Hayes tók við bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta. Téður Joe hefur áður stýrt Arsenal á Englandi og Juventus á Ítalíu. Fótbolti 19. júní 2024 22:46
Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Grótta tapaði 2-3 á móti Njarðvík í fyrsta leik 8. umferð Lengjudeildar karla. Öll fimm mörk leiksins og eitt rautt spjald litu dagsins ljós í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 19. júní 2024 21:56
„Mér finnst við vera að koma til baka sem lið“ KA situr á botni deildarinnar eftir 10. umferðir í bestu deild karla. Liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Breiðabliki eftir að hafa byrjað síðari hálfleikinn vel og jafnað metin. Hallgrímur Mar, sóknarmaður KA, var svekktur eftir leikinn. Sport 19. júní 2024 21:40
Uppgjörið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 19. júní 2024 21:38
Tvö mörk tekin af Sviss í jafntefli gegn Skotlandi Skotland og Sviss skildu jöfn 1-1 í annarri umferð Evrópumótsins í Þýskalandi. Sviss jafnaði eftir að hafa lent undir og tvö mörk voru svo tekin af þeim vegna rangstöðu. Fótbolti 19. júní 2024 21:00
Neita að halda landsleik gegn Ísrael á þjóðarleikvanginum Borgarstjórn Brussel, höfuðborgar Belgíu, hefur af öryggisástæðum bannað belgíska knattspyrnusambandinu að halda landsleik gegn Ísrael á King Baudouin þjóðarleikvanginum. Fótbolti 19. júní 2024 20:00
Tilkynning frá Vestra: Rasísk ummæli Fylkismannsins komin á borð KSÍ Knattspyrnudeild Vestra hefur tilkynnt ummæli til KSÍ sem leikmaður liðsins varð fyrir af hálfu andstæðings síns í leik gegn Fylki í gær. Í yfirlýsingu Vestra segir að leikmaðurinn hafi orðið fyrir kynþáttaníði. Íslenski boltinn 19. júní 2024 19:58
Fyrirliðinn með mark og stoðsendingu í sigri gegn Ungverjum Þýskaland vann 2-0 gegn Ungverjalandi í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins. Jamal Musiala og Ilkay Gundogan skoruðu mörkin. Fótbolti 19. júní 2024 18:00
Emilía skoraði er Nordsjælland varði bikarmeistaratitilinn Nordsjælland varð bikarmeistari Danmerkur eftir 2-1 sigur gegn Brøndby IF í úrslitaleik í dag. Leikurinn var sannkallaður Íslendingaslagur og landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði fyrra mark Nordsjælland. Fótbolti 19. júní 2024 17:57
Örlög Ryder ráðast á stjórnarfundi síðar í dag Það stefnir í að örlög Greggs Ryder, þjálfara KR í Bestu deild karla, ráðist á stjórnarfundi knattspyrnudeildar KR síðar í dag. Íslenski boltinn 19. júní 2024 14:52