Patrik í faðm Freys Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson er genginn í raðir belgíska liðsins Kortrijk frá Viking í Noregi. Fótbolti 16. júlí 2024 07:56
Bellingham pirraður út í Southgate: „Breyttu einhverju, gerðu eitthvað“ Jude Bellingham ku hafa reiðst út í Gareth Southgate í úrslitaleik EM gegn Spáni. Hann vildi að landsliðsþjálfarinn gerði breytingar á liðinu í seinni hálfleik. Fótbolti 16. júlí 2024 07:30
Ten Hag hundfúll eftir tap fyrir Rosenborg: „Það eru kröfur hjá United“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var langt frá því að vera sáttur eftir tap sinna manna fyrir Rosenborg, 1-0, í æfingaleik í Þrándheimi í gær. Enski boltinn 16. júlí 2024 07:01
Þjálfari Evrópumeistaranna segir Rodri bestan í heimi Þjálfari Evrópumeistara Spánar segist hafa besta leikmann heims innan sinna raða. Fótbolti 15. júlí 2024 23:16
Andrea í sólina í Tampa Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hefur samið við Tampa Bay Sun, nýtt félag í Bandaríkjunum. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 22:33
Uppgjörið: FH - HK 3-1 | FH-ingar aftur á sigurbraut FH vann öruggan 3-1 sigur gegn HK. Staðan var 1-1 í hálfleik en skiptingar Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, skiluðu sínu og FH vann 3-1. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 22:00
Ómar Ingi: Það er í skoðun að styrkja liðið Taphrina HK heldur áfram. HK-ingar fóru í Hafnarfjörðinn og töpuðu 3-1 gegn FH. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, var svekktur eftir leik og sagði að hann myndi reyna að styrkja liðið í félagaskiptaglugganum. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 21:55
Ómar: Þetta var sigur liðsheildarinnar Ómar Björn Stefánsson kom Fylkismönnum á bragðið í dag þegar hann skoraði fyrsta af þremur mörkum Fylkis í sigri Árbæinga á Skagamönnum í blíðunni. Leikurinn endaði 3-0 og Fylkismenn lyfta sér upp af botni deildarinnar. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 21:39
Uppgjörið: Fylkir - ÍA 3-0 | Fylkismenn skelltu Skagamönnum niður á jörðina Fylkir lyfti sér upp af botni Bestu deildar karla með góðum 3-0 sigri á ÍA á heimavelli sínum í Árbænum í kvöld. Skagamönnum var kippt á jörðina og það harkalega en þó að gestirnir hafi þjarmað að Árbæingum gekk ekki að koma boltanum yfir línuna. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 21:10
Fyrirliði Evrópumeistaranna á leið til Milan Álvaro Morata, fyrirliði nýkrýndra Evrópumeistara Spánar, er á leið til AC Milan frá Atlético Madrid. Fótbolti 15. júlí 2024 20:30
Gautaborgarar geta andað léttar Eftir 0-1 sigur á Hammarby eru Kolbeinn Þórðarson og félagar í Gautaborg fjórum stigum frá fallsæti í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 15. júlí 2024 19:03
Félagaskipti Sverris staðfest Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í fótbolta, er genginn í raðir Panathinaikos frá Danmerkurmeisturum Midtjylland. Fótbolti 15. júlí 2024 18:33
Liverpool hefur viðræður við Marc Guehi Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur áhuga á því að fá enska landsliðsmiðvörðinn Marc Guehi, leikmann Crystal Palace, í sínar raðir í sumar. Fótbolti 15. júlí 2024 16:31
Keyrði undir áhrifum viku eftir að liðsfélagi hans lést vegna ölvaðs ökumanns Jordan Addison, leikmaður Minnesota Vikings í NFL deildinni var handtekinn fyrir ölvunarakstur. Liðsfélagi hans lést fyrir viku eftir að ölvaður ökumaður klessi á bifreið hans. Fótbolti 15. júlí 2024 16:00
Shaqiri hættur með svissneska landsliðinu Xherdan Shaqiri hefur ákveðið að hætta að leika með landsliði Sviss í fótbolta. Hann mun halda áfram félagsliðaferlinum sem leikmaður Chicago Fire í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 15. júlí 2024 16:00
Mac Allister hljóp úr klefanum til að bjarga mömmu sinni Miðalausir aðdáendur gerðu innrás á Hard Rock leikvanginn í nótt fyrir úrslitaleik Copa América. Alexis Mac Allister, landsliðsmaður Argentínu, hljóp úr búningsherberginu til að bjarga móður sinni. Fótbolti 15. júlí 2024 15:31
Fer ófögrum orðum um frammistöðu Rice: „Hann er gagnslaus“ Rafael van der Vaart, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Real Madrid, Tottenham og hollenska landsliðsins, var vægast sagt ekki hrifinn af því sem hann sá frá Declan Rice, miðjumanni Arsenal, á nýafstöðnu Evrópumóti. Fótbolti 15. júlí 2024 15:00
Enginn í sögu Evrópumótsins lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal Enginn leikmaður í sögu Evrópumótsins hefur lagt upp fleiri mörk en Lamine Yamal gerði í Þýskalandi í sumar. Fótbolti 15. júlí 2024 14:00
Sverrir Ingi sagður á leið aftur til Grikklands Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Midtjylland, er sagður á leið til gríska félagsins Panathinaikos. Fótbolti 15. júlí 2024 13:31
Romano staðfestir að Valgeir sé á leið til Düsseldorf Fabrizio Romano, einn helsti félagsskiptasérfræðingur heimsins, segir frá því á samfélagsmiðlum sínum að íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sé á leið til þýska félagsins Fortuna Düsseldorf. Fótbolti 15. júlí 2024 12:57
Myndir: Ökklinn á Messi stokkbólginn er hann var tekinn af velli Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli eftir rúmlega klukkutíma leik er Argentína tryggði sér sigur á Copa America annað mótið í röð í nótt. Fótbolti 15. júlí 2024 12:31
Elías Rafn verður aðalmarkvörður dönsku meistaranna Elías Rafn Ólafsson er snúinn aftur til dönsku meistaranna Midtjylland og verður aðalmarkvörður liðsins á næsta tímabili. Fótbolti 15. júlí 2024 12:02
Valur mun spila seinni leikinn í Albaníu: „Verðum að trúa því og treysta að þetta verði í lagi“ Þrátt fyrir ofbeldisfulla hegðun fær albanska liðið Vllaznia að halda heimaleik fyrir opnum dyrum gegn Val næsta fimmtudag í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þetta staðfestir Jörundur Áki Sveinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Vísi. Fótbolti 15. júlí 2024 11:27
Sex leikmenn enduðu markahæstir á Evrópumótinu Keppnin um markahæsta manninn á Evrópumótinu í Þýskalandi endaði jöfn milli sex leikmanna. Fótbolti 15. júlí 2024 11:01
Amanda Andradóttir seld til Hollandsmeistaranna Amanda Jacobsen Andradóttir hefur verið seld frá Val til ríkjandi Hollandsmeistara FC Twente. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 10:14
Thomas Müller leggur landsliðsskóna á hilluna Thomas Müller, þriðji leikjahæsti leikmaður þýska landsliðsins frá upphafi, hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna frægu. Fótbolti 15. júlí 2024 09:31
Sjáðu mörkin og rauða spjaldið úr leik Vestra og KA KA vann 2-0 gegn tíu mönnum Vestra í Bestu deild karla í gær. Mörkin tvö og rauða spjaldið má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 15. júlí 2024 07:46
„Besta afmælisgjöf allra tíma“ Óhætt er að segja að Lamine Yamal hafi átt góða helgi. Síðastliðinn laugardag fagnaði hann 17 ára afmælinu sínu og í gær, sunnudag, varð hann Evrópumeistari í knattspyrnu og var valinn besti ungi leikmaður EM. Fótbolti 15. júlí 2024 07:01
Argentína vann frestaðan úrslitaleik Copa América Rúmlega klukkutíma seinkun varð á úrslitaleik Copa América, sem Argentína vann 1-0 eftir framlengingu gegn Kólumbíu. Fótbolti 15. júlí 2024 07:00
Dagskráin í dag: Besta-deildin, Opna meistaramótið, pílukast og hafnabolti Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á sjö beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. Fótbolti 15. júlí 2024 06:01