Mbappe fékk að byrja og skoraði í bikarsigri PSG Paris Saint Germain komst áfram í undanúrslit franska bikarsins eftir 3-1 sigur á Nice í lokaleik átta liða úrslitanna í kvöld. Fótbolti 13. mars 2024 22:12
Sancho á skotskónum þegar Dortmund fór áfram Jadon Sancho, leikmaður í láni frá Manchester United, var á skotskónum og í hetjuhlutverkinu í kvöld þegar Borussia Dortmund tryggði sæti meðal átta bestu liða Evrópu. Fótbolti 13. mars 2024 21:54
Draumahálfleikur Luton manna breyttist í martröð í seinni hálfleik „Við erum að fara halda okkur uppi“ sungu stuðningsmenn Luton í fyrri hálfleiknum en þeir fögnuðu of snemma. Enski boltinn 13. mars 2024 21:29
Stuðningsmenn Bayern settir í bann Bayern München fær engan stuðning úr stúkunni á seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Fótbolti 13. mars 2024 19:11
Telja að sekt UEFA sé brot á tjáningarfrelsinu Norska knattspyrnufélagið Brann ætlar að ekki að taka fimm þúsund evra sekt Knattspyrnusambands Evrópu þegjandi og hljóðalaust. Fótbolti 13. mars 2024 18:01
Toppar Man. United ferðast á milli stóru klúbbanna í Evrópu Þetta verður mikilvægt sumar fyrir enska fótboltafélagið Manchester United á félagsskiptamarkaðnum og yfirmenn félagsins gera sér vel grein fyrir því. Enski boltinn 13. mars 2024 17:30
Stjörnuleikmaður Arsenal ófrísk Sænska landsliðskonan Amanda Ilestedt spilar ekki fótbolta á næstunni því hún á von á barni. Enski boltinn 13. mars 2024 17:03
Sex handteknir í sérstakri aðgerð lögreglunnar á Spáni Lögreglan á Spáni hefur handtekið sex manns í tengslum við innbrot á heimilum þekktra og auðugra einstaklinga í höfuðborginni Madríd. Fótbolti 13. mars 2024 16:31
Klopp skaut niður sögusagnir: „Hann er ekki heimskur“ Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool var spurður út í sögusagnir á blaðamannafundi í dag þess efnis að nýr framkvæmdastjóri knattspyrnumála hjá félaginu, Michael Edwards hafi beðið hann um að halda áfram sem knattspyrnustjóri Liverpool að loknu yfirstandandi tímabili. Þjóðverjinn, sem hefur gefið það út að yfirstandandi tímabil sé hans síðasta hjá Liverpool, var fljótur að skjóta þær sögusagnir niður. Enski boltinn 13. mars 2024 15:31
Þriðju deildarliðið sjokkerar menn í Þýskalandi Þriðju deildarlið Saarbrücken fer mikinn í þýsku bikarkeppninni og vann enn einn stórsigurinn í gær. Borussia Mönchengladbach er nýjasta fórnarlamb Saarbrücken sem er komið í undanúrslit bikarkeppninnar. Fótbolti 13. mars 2024 15:00
Borgarstrákur en spenntur fyrir ævintýri á Ísafirði Markvörðurinn William Eskelinen hafnaði tilboðum frá Skandinavíu og fleiri stöðum í Evrópu áður en þessi 27 ára Svíi ákvað að samþykkja tilboð frá Ísfirðingum og spila fyrir Vestra. Íslenski boltinn 13. mars 2024 14:31
Gylfi nálgast Val en blekið ekki komið á pappír Allt útlit er fyrir að Gylfi Þór Sigurðsson, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, spili í Bestu deildinni í fótbolta á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 13. mars 2024 14:08
Óljóst hvort Albert megi spila ef niðurfelling er kærð Þorvaldur Örlygsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, hefur staðfest að Åge Hareide, landsliðsþjálfara karla, sé frjálst að velja Albert Guðmundsson í hópinn fyrir komandi verkefni gegn Ísrael. Verði niðurstaða Héraðssaksóknara kærð vandast staðan. Fótbolti 13. mars 2024 13:25
Guðný orðin leikmaður Kristianstad Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. Fótbolti 13. mars 2024 13:10
Henry lét sig hverfa fyrir hetjudáð Raya Athæfi Thierry Henry. Goðsagnar í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á Emirates leikvanginum. Í þann mund sem David Raya markvörður liðsins drýgði hetjudáð, í vítaspyrnukeppni gegn Porto í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Fótbolti 13. mars 2024 13:01
Ertu til eða er þér alveg sama? Ég lagði leið mína á KR-völlinn síðastliðna helgi til að horfa á drenginn minn spila fótboltaleik, en hann er á ellefta ári og spilar því í fimmta flokki. Skoðun 13. mars 2024 13:01
Liðið sem getur ekki unnið vítaspyrnukeppni Arsenal komst í gærkvöld áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu á kostnað portúgalska liðsins Porto. Það er ekkert nýtt að Porto tapi í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 13. mars 2024 12:30
Danir hægja á Ofurdeildinni Efsta deild karla í Danmörku, Danska ofurdeildin (d. Superligaen), hefur unnið mál gegn Evrópsku ofurdeildinni (e. The Super League), sem lögð hefur verið til. Sú evrópska þarf að líkindum að breyta um nafn, verði hún að veruleika. Fótbolti 13. mars 2024 11:30
Átta dagar í EM-umspil: Njósnar fyrir Ísland í Bosníu Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, einbeitir sér alfarið að leiknum við Ísrael í EM-umspilinu í næstu viku en hefur valið tvo „njósnara“ til undirbúnings fyrir mögulegan úrslitaleik um EM-sæti. Fótbolti 13. mars 2024 10:58
„Verður algjör bylting“ Það styttist í að iðkendur Hauka geti æft knattspyrnu við aðstæður eins og þær gerast bestar, sér í lagi yfir háveturinn hér á landi. Nýtt fjölnota knatthús rís nú hratt á Ásvöllum. Algjör bylting fyrir alla Hafnfirðinga segir byggingarstjóri verkefnisins. Íslenski boltinn 13. mars 2024 09:56
Sjáðu hetju Arsenal í vító og Barca slá út Napoli Arsenal og Barcelona bættust í gærkvöld í afar sterkan hóp liða sem leika í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjunum, og vítaspyrnukeppni í London, má nú sjá á Vísi. Fótbolti 13. mars 2024 09:31
Besta sætið: Engar afsakanir lengur hjá Val Ekkert annað en Íslandsmeistaratitill kemur til greina hjá Valsmönnum í sumar. Þetta segja Atli Viðar Björnsson og Baldur Sigurðsson. Íslenski boltinn 13. mars 2024 09:00
Sakar Arteta um að móðga fjölskyldu sína Það sást greinilega í sjónvarpsútsendingu í gærkvöld að knattspyrnustjórar Arsenal og Porto voru illir út í hvor annan, eftir að Arsenal sló Porto út í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 13. mars 2024 08:31
Tölvurnar taka yfir dráttinn UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, mun frá og með næstu leiktíð hætta að fá gamlar fótboltahetjur í flottum fötum til að draga um hvaða lið mætast í Meistaradeild Evrópu. Tölvurnar taka nú við. Fótbolti 13. mars 2024 08:00
„Verðum bara að sjá hvert næsta skref verður“ Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham á Englandi, er byrjuð að leggja grunnin að endurkomu sinni inn á knattspyrnuvöllinn eftir barnsburð. Þar byggir hún á reynslu sinni frá fyrri tíð. Enski boltinn 12. mars 2024 23:31
Snýr aftur og fyrsta verkefnið er að finna eftirmann Klopp Michael Edwards mun snúa aftur til Liverpool í sumar. Hann var áður yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu en færist nú ofar í fæðukeðjunni og á að aðstoða félagið við að finna eftirmann Jürgen Klopp og móta nýjan leikmannahóp. Enski boltinn 12. mars 2024 23:31
Al Nassr úr leik eftir klúður ársins hjá Ronaldo Portúgalski framherjinn Cristiano Ronaldo átti eitt af klúðrum ársins þegar Al Nassr féll úr leik í Meistaradeild Asíu gegn lærisveinum Hernán Crespo í Al Ain frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum í gær, mánudag. Fótbolti 12. mars 2024 22:55
Raya hetjan þegar Arsenal komst áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni Arsenal er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þökk sé David Raya, markverði liðsins, en hann varði tvær vítaspyrnur í vítaspyrnukeppni liðsins gegn Porto í kvöld. Fótbolti 12. mars 2024 22:50
Börsungar í átta liða úrslit eftir sannfærandi sigur Barcelona er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir góðan 3-1 sigur á Napolí þegar liðin mættust í Katalóníu í kvöld. Fótbolti 12. mars 2024 21:55
FH vill Ísak Óla í miðvörðinn FH vonast til að fá varnarmanninn Ísak Óla Ólafsson frá Esbjerg áður en Besta deild karla í knattspyrnu rúllar af stað. Það gengur þó illa að ná saman við dansak félagið. Íslenski boltinn 12. mars 2024 19:16