Rodri hefur ekki tapað í síðustu 59 leikjum sínum Manchester City miðjumaðurinn Rodri sett nýtt met í ensku úrvalsdeildinni í sigurleiknum á móti Manchester United í gær. Enginn hefur spilað fleiri leiki í röð án þess að tapa. Enski boltinn 4. mars 2024 15:30
Elísa Viðars orðin strákamamma Knattspyrnuparið Elísa Viðarsdóttir og Rasmus Christiansen eignuðust dreng 2. mars síðastliðinn. Elísa greindi frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum í gær. Lífið 4. mars 2024 14:16
Guardiola hrósar Haaland fyrir hvað hann er góður að gleyma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir einn af dýrmætum kostum norska framherjans Erling Haaland vera sá hversu góður hann er í því að gleyma strax klúðrum sínum. Enski boltinn 4. mars 2024 14:01
Fyrrverandi leikmaður Arsenal orðin garðyrkjustjarna Líf Henris Lansbury, fyrrverandi leikmanns Arsenal og fleiri liða, hefur tekið áhugaverða stefnu eftir að hann lagði skóna á hilluna. Enski boltinn 4. mars 2024 13:01
Spilaði 106 landsleiki en líður samt eins og útlendingi Henrik Larsson er einn frægasti og farsælasti sænski knattspyrnumaður sögunnar. Larsson segist þó ekki líða eins og gegnheilum Svía í nýju viðtali. Fótbolti 4. mars 2024 12:30
Casemiro hvetur eigendur Man. Utd að herma eftir Man. City Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro vill að nýir eigendur Manchester United horfi á Manchester City eins og spegil þegar þeir reyna að koma United liðinu aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4. mars 2024 12:02
Breytt hugarfar markakóngsins: „Fannst ég ná að tengjast sjálfum mér meira“ Eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla hefur Emil Atlason skorað grimmt fyrir Stjörnuna undanfarin tvö ár. Baldur Sigurðsson grennlaðist fyrir um hvað hefði breyst hjá framherjanum í fyrsta þætti annarrar þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Íslenski boltinn 4. mars 2024 11:01
Meistaradeildarvon Man. United lifir enn þökk sé aukasætinu Miklar líkur eru á því að fimmta sætið skili ensku liði í Meistaradeildina og þess vegna er Manchester United ekki úr leik þrátt fyrir að vera meira en tíu stigum frá topp fjögur í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4. mars 2024 10:30
„Þá verður maður bara að vera mannlegur“ Grindvíkingar æfa nú víðs vegar um höfuðborgarsvæðið í undirbúningi sínum fyrir Lengjudeildina í fótbolta í sumar. Þjálfari liðsins segir að oft hafi komið upp atvik síðustu mánuði þar sem hann hafi þurft að vera mannlegur og beygja reglurnar. Íslenski boltinn 4. mars 2024 09:00
Næstum áratugur síðan Man Utd tapaði síðast þegar liðið var yfir í hálfleik Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir í Man United voru hins vegar 1-0 yfir í hálfleik en liðið hafði farið 143 deildarleiki án taps þegar það var yfir í hálfleik. Enski boltinn 4. mars 2024 07:00
Pulisic fékk morðhótanir eftir leik AC Milan og Lazio Bandaríski knattspyrnumaðurinn Christian Pulisic kom mikið við sögu í 1-0 sigri AC Milan á Lazio í ítölsku deildinni um helgina. Það er óhætt að segja að Pulisic hafi ekki verið vinsæll hjá stuðningsmönnum Lazio eftir leikinn. Fótbolti 4. mars 2024 06:31
Þurfti að gera skiptingar vegna meiðsla og ekki á allt sáttur með dómara leiksins Erk ten Hag taldi lið sitt hafa spilað ágætlega en Manchester United mátti þola 3-1 tap gegn Manchester City á útivelli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Man Utd leiddi í hálfleik en það dugði skammt gegn ríkjandi Englandsmeisturum. Enski boltinn 3. mars 2024 23:31
„Vill vera leikmaðurinn fyrir stóru leikina“ Phil Foden skoraði tvívegis í 3-1 sigri Manchester City á nágrönnum sínum í Man United í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3. mars 2024 22:31
Barcelona mistókst að komast upp í annað sæti Barcelona sótti Athletic Bilbao heim á San Mamés í lokaleik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í körfubolta. Leiknum lauk með markalausu jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið sem eru í harðri Meistaradeildarbaráttu. Fótbolti 3. mars 2024 22:00
Napolí blandar sér í Evrópubaráttuna Meistarar Napolí vann nokkuð óvæntan 2-1 sigur á Juventus í lokaleik helgarinnar í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 3. mars 2024 21:40
Bellingham rekinn af velli eftir leik sem dómarinn flautaði of snemma af Það varð uppi fótur og fit þegar leikur Valencia og Real Madríd í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, var flautaður af á laugardagskvöld. Fótbolti 3. mars 2024 21:01
Lærisveinar Freys með lífsnauðsynlegan sigur KV Kortrijk, lið Freys Alexanderssonar í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, vann gríðarlega mikilvægan 3-2 sigur á RWDM í kvöld. Segja má að um sex stiga leik hafi verið að ræða en bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. Fótbolti 3. mars 2024 20:30
Meistararnir aftur á toppinn eftir öruggan sigur Englandsmeistarar Chelsea áttu ekki í vandræðum með Refina frá Leicester í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Manchester United náði aðeins í stig gegn West Ham United og Brighton & Hove Albion skoraði 7 mörk gegn botnliði Bristol City. Enski boltinn 3. mars 2024 20:01
Pep segir Foden besta leikmann deildarinnar um þessar mundir Pep Guardiola segir Phil Foden besta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Foden skoraði tvívegis í 3-1 endurkomusigri Man City á Manchester United í dag. Enski boltinn 3. mars 2024 19:01
„Hvert tap skaðar félagið“ Það var ekki bjart yfir Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United, þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-1 tap liðsins í Manchester-slagnum í dag. Bruno lagði upp markið sem kom Man Utd yfir á Etihad-vellinum en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu betra liðinu sigurinn í dag. Enski boltinn 3. mars 2024 18:16
Leverkusen jók forskot sitt Það virðist fátt ætla að getað stöðvað Bayer Leverkusen í að vinna Þýskalandsmeistaratitil karla í knattspyrnu í vor. Liðið lagði Köln 2-0 á útivelli í dag. Fótbolti 3. mars 2024 16:45
Blikar tilkynna framherjann Stokke Norski framherjinn Benjamin Stokke er genginn í raðir Breiðabliks og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 3. mars 2024 16:26
Alexandra og stöllur með forystuna eftir fyrri undanúrslitaleikinn Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina unnu sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti Juventus í fyrri undanúrslitaleik liðanna í ítölsku bikarkeppninni í dag. Fótbolti 3. mars 2024 16:05
ÍA kom sér á toppinn og Blikar halda í vonina ÍA vann sterkan 1-2 sigur er liðið heimsótti Leikni Reykjavík í riðli 4 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Á sama tíma gerðu Breiðablik og Vestri 1-1 jafntefli í riðli1. Fótbolti 3. mars 2024 15:30
Íslendingaliðið kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn botnliðinu Íslendingalið Lyngby mátti þola 2-4 tap er liðið tók á móti Hvidovre i dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3. mars 2024 15:11
Heimamenn komu til baka Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Gestirnir komust óvænt yfir og leiddu í hálfleik en tvö mörk frá Phil Foden tryggðu heimamönnum sigurinn. Erling Braut Håland kórónaði svo sigurinn í blálokin. Enski boltinn 3. mars 2024 15:01
Arsenal heldur í við toppliðin eftir sigur í nágrannaslag Arsenal vann sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti nágrönnum sínum í Tottenham á Emirates-vellinum í ensku Ofurdeildinni í dag. Fótbolti 3. mars 2024 14:33
Tíu leikmenn Ajax komust aftur á sigurbraut Eftir fjóra deildarleiki í röð án sigurst komust Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax aftur á sigurbraut er liðið vann 2-0 sigur gegn Utrecht í hollensku deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3. mars 2024 13:20
Fyrsta undirbúningstímabil Jökuls: „Þetta er leikur að svæðum“ Í kvöld, sunnudaginn 3. mars, klukkan 20.00 hefur göngu sína á Stöð 2 Sport önnur þáttaröð Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Þættirnir eru í umsjón Baldurs Sigurðssonar, sem hefur yfir að skipa löngum ferli í efstu deild hér á landi, en í þáttunum er kíkt á bakvið tjöldin í undirbúninginni liða fyrir átökin í Bestu deildinni í fótbolta. Fótbolti 3. mars 2024 13:01
Tíu leikir í röð án sigurs hjá Burnley Jóhann Berg Guðmundsson kom inn af varamannabekk Burnley er liðið mátti þola 0-2 tap gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3. mars 2024 12:30