Bellingham gæti fengið bann fyrir að kalla Greenwood nauðgara Spænska knattspyrnusambandið hefur skipað dómara til að úrskurða um hvort Jude Bellingham hljóti leikbann fyrir að kalla Mason Greenwood nauðgara. Fótbolti 14. febrúar 2024 18:01
Meiðslin tóku sig upp aftur og Trent missir af úrslitaleiknum Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, verður frá keppni næstu misseri vegna meiðsla í hné sem tóku sig upp á ný og mun missa af úrslitaleik enska deildarbikarsins gegn Chelsea. Enski boltinn 14. febrúar 2024 17:30
Hlaut sex ára dóm fyrir smygl og forðast enn fangelsi fyrir að stinga frænda Knattspyrnumaðurinn Quincy Promes, sem leikið hefur fimmtíu A-landsleiki fyrir Holland, var í dag dæmdur í sex ára fangelsi fyrir aðild sína að kókaínsmygli. Fótbolti 14. febrúar 2024 16:30
Alexandra upp í annað sæti á Ítalíu Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir er komin með liði Fiorentina upp í 2. sæti ítölsku A-deildarinnar í fótbolta, í bili að minnsta kosti. Fótbolti 14. febrúar 2024 16:01
KSÍ auglýsir eftir lukkukrökkum Knattspyrnusamband Íslands býður nú börnum á aldrinum 6-10 ára upp á tækifæri til að leiða leikmenn kvennalandsliðsins inn á Kópavogsvöll, fyrir leikinn mikilvæga við Serbíu um sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA. Fótbolti 14. febrúar 2024 15:30
Leggur skóna á hilluna eftir fjórtán tímabil og 246 leiki fyrir ÍA Unnur Ýr Haraldsdóttir hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en hún hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril með ÍA. Íslenski boltinn 14. febrúar 2024 14:00
Skera niður pening til EM kvenna Svisslendingar eru ekki að vinna sér inn mörg stig í kvennafótboltaheiminum eftir nýjustu fréttir. Fótbolti 14. febrúar 2024 12:00
Son blöskraði borðtennisspilið og meiddist í átökum við liðsfélaga Son Heung-min, fyrirliði Tottenham og Suður-Kóreu, meiddist í fingri þegar hann reifst við unga liðsfélaga í suður-kóreska landsliðinu kvöldið fyrir undanúrslitaleik á Asíumótinu í fótbolta. Fótbolti 14. febrúar 2024 11:30
Messi fékk 32 milljónir á sekúndu í Super Bowl Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi kom í fyrsta sinn við sögu í Super Bowl leiknum um helgina, ekki þó inn á vellinum heldur í rándýrri auglýsingu í hálfleiknum. Fótbolti 14. febrúar 2024 11:01
Haaland missti ömmu sína um helgina Erling Braut Haaland fékk slæmar fréttir um síðustu helgi eftir að hann hafði skorað bæði mörk Manchester City á Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14. febrúar 2024 10:32
„Ég elska hann“ Brahim Díaz fékk það krefjandi verkefnið að leysa af Jude Bellingham í fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Strákurinn stóðst það próf og gott betur. Fótbolti 14. febrúar 2024 09:30
Salah byrjaður að æfa á ný Liverpool stuðningsmenn geta glaðst yfir góðum fréttum úr herbúðum liðsins því Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný. Enski boltinn 14. febrúar 2024 09:01
Hvað ef Xabi Alonso segir nei við Liverpool? Það er virðist vera fátt sem komi í veg fyrir að Spánverjinn Xabi Alonso verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Það er helst hann sjálfur sem getur komið í veg fyrir það með því að hafna starfinu. Enski boltinn 14. febrúar 2024 08:01
Fullvissir um að Ange fari ekki fet þrátt fyrir áhuga Liverpool Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham eru fullvissir um að ástralski þjálfarinn Ange Postecoglou verði áfram hjá félaginu á næsta tímabiliþrátt fyrir orðróma um að hann sé á óskalista Liverpool yfir mögulega arftaka Jürgens Klopp. Fótbolti 14. febrúar 2024 07:00
Forsetinn gaf öllum leikmönnum milljónir og líka einbýlishús Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn með sigri á Nígeríu í úrslitaleik um helgina og það er óhætt að segja að forseti landsins hafi metið mikið framlag þeirra. Fótbolti 14. febrúar 2024 06:38
Kundananji orðin dýrasta fótboltakona sögunnar Racheal Kundananji er orðin dýrasta fótboltakona sögunnar eftir að hún gekk til liðs við bandaríska liðið Bay FC frá Madrid CFF á Spáni. Fótbolti 13. febrúar 2024 23:32
Enska úrvalsdeildin samþykkir kaup Ratcliffe í Manchester United Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kaup Sir Jim Ratcliffe á 25 prósent hlut í Manchester United. Fótbolti 13. febrúar 2024 23:01
De Bruyne að nálgast sitt besta: „Á enn eftir að spila níutíu mínútur“ Belgíski miðjumaðurinn Kevin De Bruyne skoraði eitt og lagði upp tvö er Manchester City vann 3-1 sigur gegn FCK í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2024 22:31
Brahim Diaz tryggði Madrídingum sigur Brahim Diaz skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 sigur gegn RB Leipzig í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2024 22:04
Meistararnir fara með forystuna á sinn heimavöll Evrópumeistarar Manchester City unnu 3-1 sigur er liðið heimsótti FC Kaupmannahöfn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2024 21:57
Jón Daði skoraði í mikilvægum sigri Bolton Jón Daði Böðvarsson skoraði annað mark Bolton er liðið vann mikilvægan 2-1 sigur gegn Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2024 21:43
Öruggur sigur FH gegn Blikum FH vann öruggan 1-3 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2024 19:23
Eggert gæti verið frá í þrjá mánuði Knattspyrnumaðurinn Eggert Aron Guðmundsson, leikmaður sænska félagsins Elfsborg, verður frá æfingum og keppni í allt að þrjá mánuði eftir að hafa genginst undir aðgerð. Fótbolti 13. febrúar 2024 18:45
Genoa muni ekki hlusta á tilboð í Albert undir fimm milljörðum Andres Blazquez, framkvæmdastjóri ítalska félagsins Genoa, segir að félagið muni skoða það að selja íslenska landsliðsmanninn Albert Guðmundsson frá félaginu ef tilboð upp á 35 milljónir evra berst í leikmanninn. Fótbolti 13. febrúar 2024 18:00
Íslandsvini ætlað að bjarga liði úr krísu Danski þjálfarinn Bo Henriksen, sem er íslenskum fótboltaáhugamönnum að góðu kunnur, hefur verið ráðinn til að taka við þýska efstudeildarliðinu Mainz. Fótbolti 13. febrúar 2024 17:00
Lennon hættur eftir hundrað mörk: „Ekki eitthvað sem ég planaði“ Skoski knattspyrnumaðurinn Steven Lennon, markahæsti erlendi leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, er hættur að spila fótbolta og hefur snúið sér að þjálfun. Íslenski boltinn 13. febrúar 2024 15:30
Orri og Alex í hóp gegn Man. City í kvöld Mögulegt er að Rúnar Alex Rúnarsson spili sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn í kvöld og Orri Steinn Óskarsson er einnig í leikmannahópi liðsins, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 13. febrúar 2024 14:46
Englendingar vilja tryggja sér nýju spútnikstjörnuna hjá Man. Utd Gareth Southgate, þjálfari enska fótboltalandsliðsins, er sagður vilja tryggja það að Manchester United strákurinn Kobbie Mainoo spili fyrir enska landsliðið í framtíðinni. Enski boltinn 13. febrúar 2024 13:45
United-menn hafa góða ástæðu til að halda með City og Liverpool Vegna þeirra breytinga sem verða í ár á Meistaradeild Evrópu í fótbolta gæti verið full ástæða fyrir stuðningsmenn Manchester United að vonast eftir góðum árangri erkifjenda liðsins; Manchester City, Arsenal og Liverpool, í Evrópukeppnunum í ár. Fótbolti 13. febrúar 2024 13:16
Eriksson fær hinstu óskina uppfyllta á Anfield Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson, sem kveðst í besta falli eiga ár eftir ólifað, fær draum sinn um að stýra Liverpool uppfylltan í næsta mánuði. Enski boltinn 13. febrúar 2024 11:57