Gísli genginn í raðir Halmstad Gísli Eyjólfsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarfélagið Halmstad frá Breiðabliki. Fótbolti 6. febrúar 2024 18:13
Guðný lagði upp er AC Milan flaug í undanúrslit Guðný Árnadóttir lagði upp annað mark AC Milan er liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 6. febrúar 2024 17:55
Jórdanía í úrslit í fyrsta sinn eftir óvæntan sigur gegn Suður-Kóreu Jórdanía tryggði sér í dag sæti í úrslitum Asíumótsins í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni er liðið vann óvæntan 2-0 sigur gegn Suður-Kóreu. Fótbolti 6. febrúar 2024 17:21
Alexandra áfram eftir vító gegn Inter Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina eru komnar áfram í undanúrslit ítalska bikarsins í fótbolta eftir maraþoneinvígi við Inter. Fótbolti 6. febrúar 2024 16:47
Gætu tapað stigum ef þeir reka Pochettino Það gæti reynst Chelsea dýrt að reka knattspyrnustjórann Mauricio Pochettino, ekki bara í milljónum talið heldur gæti liðið einnig tapað stigum á því. Enski boltinn 6. febrúar 2024 16:01
Taplaus í heilt ár og raðar inn titlum Spænski miðjumaðurinn Rodri gat fagnað merkum áfanga um leið og hann fagnaði 3-1 sigri Manchester City gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Enski boltinn 6. febrúar 2024 15:30
„Heimskulegt“ að mati þjálfara Willums Willum Þór Willumsson, landsliðsmaður í fótbolta, er kominn í tveggja leikja bann í hollensku úrvalsdeildinni eftir brot sem þjálfari hans kallaði „heimskulegt“. Hann missir meðal annars af slag við erkifjendur um næstu helgi. Fótbolti 6. febrúar 2024 15:01
Snjó ekki rutt burt, stórskemmt vallarhús og mörk og línur vantar Ísafjarðarbær þarf að þjónusta og styðja við fótboltastarfið í bænum með mun betri hætti en nú er. Þetta segir Samúel Sigurjón Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá Vestra. Fótbolti 6. febrúar 2024 13:58
KSÍ hvetur félög að passa það að konurnar fái líka að mæta á þingið Ársþing Knattspyrnusambands Íslands fer fram seinna í þessum mánuði og sambandið telur ástæðu til þess að hvetja félög sína til að huga að kynjaskiptingu við val sitt á þingfulltrúum. Íslenski boltinn 6. febrúar 2024 13:01
Dregið í Meistaradeild: Natasha tekst á við Evrópumeistarana Leiðin að úrslitaleiknum í Bilbao, í Meistaradeild kvenna í fótbolta, er nú orðin ljós fyrir liðin átta sem eftir standa í keppninni. Þar á meðal er eitt Íslendingalið. Fótbolti 6. febrúar 2024 12:50
„Miklu skemmtilegra að vera leikmaður Barca en þjálfari Barca“ Ronald Koeman, fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, skilur vel kvartanir Xavi um hversu erfitt sé að vinna í kringum alla pólitíkina í spænska félaginu. Fótbolti 6. febrúar 2024 12:30
Stórstjarnan með magakveisu daginn fyrir undanúrslitaleik Nígeríumenn hafa miklar áhyggjur af aðalstjörnu liðsins þegar liðið er aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 6. febrúar 2024 12:01
„Ég elska veturinn og náttúruna“ Þór/KA hefur styrkt sig fyrir átökin i Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar en félagið hefur samið við tvo nýja erlenda leikmenn. Íslenski boltinn 6. febrúar 2024 11:30
Tíu bestu liðin (1984-2023): Fram 1988 | Ókleifur hamarinn Fram varð Íslandsmeistari 1988, í annað sinn á þremur árum, með fáheyrðum yfirburðum og setti stigamet sem stendur enn í tíu liða deild með þriggja stiga reglunni. Fram-vörnin óvinnandi vígi og Birkir Kristinsson hélt tólf sinnum hreinu í átján leikjum. Framar á vellinum voru Pétur Ormslev og Guðmundur Steinsson aðalmennirnir. Íslenski boltinn 6. febrúar 2024 10:00
Höfnuðu afsögn Samuel Eto'o Samuel Eto'o ætlaði að segja af sér sem forseti kamerúnska knattspyrnusambandsins í gær en framkvæmdastjórn sambandsins tók hana ekki gilda. Fótbolti 6. febrúar 2024 09:31
Potaði í rassinn á leikmanni í miðjum leik Lucas Ocampos, leikmaður Sevilla, var öskuillur í leik Sevilla og Rayo Vallecano í spænsku deildinni í gær. Ástæðan var að áhorfandi potaði í rassinn á honum í miðjum leik. Fótbolti 6. febrúar 2024 07:44
Messi líður betur en lofar engu Lionel Messi og Inter Miami sigla nú mikinn ólgusjó eftir að Messi spilaði ekki í æfingaleik liðsins í Hong Kong um helgina. Fótbolti 6. febrúar 2024 07:31
Bikarveisla Víkingsstelpna heldur áfram á nýju ári Bikarmeistarar Víkings tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar þær unnu 2-1 sigur á Fylki í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna í fótbolta í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 6. febrúar 2024 06:30
Byrjaði sextán ára í markinu og nú kominn í ensku úrvalsdeildina Hákon Rafn Valdimarsson var sextán ára þegar hann byrjaði að æfa mark. Nokkrum árum seinna er hann orðinn landsliðsmarkvörður númer eitt. Enski boltinn 5. febrúar 2024 23:31
Lætur bæjaryfirvöld á Ísafirði fá það óþvegið Formaður meistaraflokksráðs Vestra í fótbolta, Samúel Samúelsson - betur þekktur sem Sammi, er heldur betur ósáttur með bæjaryfirvöld á Ísafirði þessa dagana. Lét hann gamminn geysa á Facebook-síðu sinni. Íslenski boltinn 5. febrúar 2024 23:01
Foden kom til baka gegn Brentford og Man City nálgast toppinn Englandsmeistarar Manchester City hafa minnkað forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu niður í aðeins tvö stig með góðum útisigri á Brentford. Meistararnir hafa átt erfitt uppdráttar gegn lærisveinum Thomas Frank og ekki var útlitið bjart þegar heimamenn komust yfir. Enski boltinn 5. febrúar 2024 22:10
Gott gengi Rómverja ætlar engan endi að taka Roma vann Cagliari 4-0 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð en Daniele De Rossi hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan hann tók við stjórn liðsins af José Mourinho. Fótbolti 5. febrúar 2024 21:55
Emma Hayes: Skortur á kvenkyns þjálfurum risastórt vandamál Emma Hayes, fráfarandi þjálfari Englandsmeistara Chelsea í knattspyrnu, segir skort á kvenkyns þjálfurum vera risastórt vandamál. Hvetur hún knattspyrnuhreyfinguna til að finna lausnir. Enski boltinn 5. febrúar 2024 21:30
Bayern á toppinn eftir stórsigur Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 4-0 stórsigur á Freiburg og lyftu sér upp á topp úrvalsdeildar kvenna þar í landi. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var að sjálfsögðu á sínum stað í hjarta varnarinnar. Fótbolti 5. febrúar 2024 20:50
Þróttur sækir leikmann sem hefur áður spilað hér á landi Þróttur Reykjavík hefur samið við Caroline Murray um að spila með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á næstu leiktíð. Hún þekkir ágætlega til á Íslandi eftir að hafa leikið hér á landi sumarið 2017. Íslenski boltinn 5. febrúar 2024 19:15
Lykilmaður Man United frá í átta vikur hið minnsta Miðvörðurinn Lisandro Martínez var loks að ná fullum styrk eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla á þessari leiktíð. Nú er ljóst að hann verður frá í átta vikur og munar um minna hjá enska knattspyrnufélaginu Manchester United sem hefur átt afleitt tímabil til þessa. Enski boltinn 5. febrúar 2024 18:31
Valur hafnaði tilboði Breiðabliks í Aron Jó Þrátt fyrir miklar breytingar á þjálfarateymi og leikmannahóp þá er Breiðablik stórhuga fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla. Liðið bauð í Aron Jóhannsson, leikmann Vals, en tilboðinu var hafnað. Íslenski boltinn 5. febrúar 2024 17:46
Svarar gagnrýninni: „Hvenær má maður þá fagna?“ Norðmaðurinn Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, þvertekur fyrir að hafa farið yfir strikið í fagnaðarlátum eftir sigurinn á toppliði Liverpool, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 5. febrúar 2024 17:00
Carragher gagnrýnir fagnaðarlæti Ødegaards: „Drífðu þig bara inn í klefa“ Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports, var ekki hrifinn af því hvernig Martin Ødegaard, fyrirliði Arsenal, fagnaði eftir sigurinn á Liverpool, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5. febrúar 2024 16:00
Ekki fúll þó FCK hafi fyrst viljað annan Íslending Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, er hugsaður sem varamarkvörður hjá FC Kaupmannahöfn, að minnsta kosti fyrstu mánuðina. FCK reyndi líka að fá annan Íslending á undan honum en Alex lætur það ekki trufla sig. Fótbolti 5. febrúar 2024 14:00