Jón Dagur hlaðinn verðlaunum fyrir septembermánuð Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan síðasta mánuð hjá belgíska félaginu Oud-Heverlee Leuven. Fótbolti 13. október 2023 11:00
Vilja hefna í kvöld: „Frammistaða okkar þarf að vera í takt við markmiðin“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í kvöld. Åge Hareide, þjálfari Íslands, telur þá leikmenn sem sneru aftur í leikmannahóp liðsins fyrir yfirstandandi verkefni gefa liðinu forskot í leiknum gegn Lúxemborg í kvöld. Fótbolti 13. október 2023 10:31
Nýi fyrirliðinn okkar þakkar þjálfarateyminu fyrir stuðninginn Sverrir Ingi Ingason mun leiða íslenska karlalandsliðið í fótbolta í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið mætir Lúxemborg á Laugardalsvellinum en Sverrir hefur verið valinn nýr fyrirliði íslenska liðsins. Fótbolti 13. október 2023 10:01
Stjörnurnar sagðar hata hverja sekúndu í Sádí Arabíu en eru pikkfastir Þema fótboltársins 2023 var líklegast straumur stórstjarna úr fótboltanum suður til Sádí Arabíu þar sem þeir fengu frábæra samninga. Fótbolti 13. október 2023 08:15
Áfall fyrir bæði Skota og Liverpool Andrew Robertson, fyrirliði Skotlands og leikmaður Liverpool, gæti misst af leikjum liða sinna á næstunni. Enski boltinn 13. október 2023 08:00
„Of mikið stress að þjálfa meistaraflokk“ Gylfi Þór Sigurðsson segir það enn algerlega óljóst hvenær hann leggi skóna á hilluna en hann er nýorðinn 34 ára gamall. Fótbolti 13. október 2023 07:31
Rooney segir Birmingham eiga heima í úrvalsdeildinni Wayne Rooney, nýráðinn knattspyrnustjóri Birmingham í ensku B-deildinni, segir að liðið eigi heima í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13. október 2023 07:12
Ari leikur ekki áfram með Norrköping og gæti lagt skóna á hilluna Íslenski knattspyrnumaðurinn Ari Freyr Skúlason mun ekki leika áfram með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næsta tímabili. Fótbolti 12. október 2023 23:00
Rekinn eftir að gera Spánverja að heimsmeisturum en tekur nú við Marokkó Knattspyrnuþjálfarinn Jorge Vilda hefur verið ráðinn þjálfari marokkóska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 12. október 2023 22:31
Spánverjar fyrstir til að leggja Skota | Norðmenn völtuðu yfir Kýpverja Spánnverjar urðu í kvöld fyrsta þjóðin til að leggja Skota í undankeppni EM 2024 er liðið vann 2-0 sigur í A-riðli. Á sama tíma gerðu Norðmenn góða ferð til Kýpur í sama riðli og unnu 4-0 útisigur. Fótbolti 12. október 2023 20:46
Tonali og Zaniolo sendir heim úr ítalska landsliðinu vegna rannsóknar lögreglu Sandro Tonali, leikmaður Newcastle, og Nicolo Zaniolo, leikmaður Aston Villa, sæta nú rannsóknar lögreglu á Ítalíu. Þeir hafa því verið sendir heim úr ítalska landsliðshópnum. Fótbolti 12. október 2023 19:29
„Var ekki viss um hvort ég héldi áfram í fótbolta“ Gylfi Þór Sigurðsson mun að öllum líkindum spila sinn fyrsta landsleik í þrjú ár á morgun. Hann er eðlilega spenntur fyrir því að spila aftur fyrir landsliðið. Fótbolti 12. október 2023 19:00
Handtökuskipun gefin út á hendur Sturridge vegna vangoldinna fundarlauna Handtökuskipun hefur verið gefin út í Los Angeles í Bandaríkjunum á hendur Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmanns Liverpool, Chelsea og enska landsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 12. október 2023 17:45
Newcastle vill uppalinn leikmann Arsenal sem hefur fengið fá tækifæri Newcastle United hefur áhuga á að fá miðjumanninn Emile Smith-Rowe, uppalinn leikmann Arsenal til liðs við sig en sá hefur ekki séð margar mínútur inn á vellinum með Skyttunum á yfirstandandi tímabili. Enski boltinn 12. október 2023 17:00
Leikmenn mæti dýrvitlausir til leiks: „Ætlum að hefna okkar“ Kolbeinn Finnsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir leikmenn liðsins mæta dýrvitlausa til leiks gegn Lúxemborg á morgun í undankeppni EM. Þeir vilji hefna fyrir ófarirnar í fyrri leik liðanna. Fótbolti 12. október 2023 16:31
„Hann verður ekki reiður út í mig, við erum vinir“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli á morgun í undankeppni EM 2024. Þar var hann spurður út í samkomulag við fyrrum aðstoðarmann sinn, Jon Dahl Tomasson. Fótbolti 12. október 2023 15:31
Liverpool þarf að endurgreiða miða er framkvæmdir frestast enn frekar Framkvæmdir á Anfield Road stúkunni á Anfield, heimavelli Liverpool, frestast enn frekar og neyðist liðið til að endurgreiða miða á grannaslag liðsins við Everton. Enski boltinn 12. október 2023 14:02
Dánarorsök leikmanns enn óþekkt Dánarorsök Maddy Cusack, fyrrum leikmanns Sheffield United á Englandi, liggur ekki fyrir eftir rannsókn. Sú rannsókn hefur verið framlengd um sex vikur. Enski boltinn 12. október 2023 13:01
Háttsettur aðili innan FIFA handtekinn fyrir spillingu og mútuþægni Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur hinum kínverska Du Zhaocai, fyrrum varaforseta asíska knattspyrnusambandsins, vegna spillingar og meintrar mútuþægni. Fótbolti 12. október 2023 12:30
Hareide gefur lítið upp varðandi Gylfa | Svona var blaðamannafundur KSÍ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik liðsins gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli á morgun í undankeppni EM 2024. Fótbolti 12. október 2023 12:16
„Vil frekar eyða tíma með dóttur minni en horfa á fótbolta“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki eytt miklum tíma í að horfa á fótbolta þau þrjú ár sem hann hefur verið fjarri íslenska landsliðinu. Fótbolti 12. október 2023 12:01
Líf fótboltamannsins sé ekkert eðlilegt: „Annað hvort ertu snillingur eða hálfviti“ Alfreð Finnbogason, einn af reyndari leikmönnum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir mikilvægt fyrir yngri leikmenn liðsins að hafa reyndari leikmenn sér við hlið. Blandan í íslenska landsliðshópnum núna sé mjög góð hvað þetta varðar. Fótbolti 12. október 2023 10:30
Landsliðsþjálfarinn svarar fyrir gagnrýni á spilamennsku liðsins Spilamennska íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undanförnum leikjum hefur sætt mikilli gagnrýni. Þrátt fyrir sigur gegn Wales í síðasta verkefni var ýmislegt í leik íslenska liðsins sem hefði mátt fara betur. Þá var frammistaðan á útivelli gegn Þjóðverjum í 4-0 tapi alls ekki sannfærandi. Fótbolti 12. október 2023 10:13
Rúnar Alex ekki misst trúna úti þrátt fyrir krefjandi tíma Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í fótbolta, segir stefnu liðsins vera að sækja sex stig úr komandi tveimur heimaleikjum liðsins í undankeppni EM 2024. Rúnar Alex kemur inn í verkefnið með fáar mínútur á bakinu á yfirstandandi tímabili hjá sínu félagsliði, Cardiff City. Fótbolti 12. október 2023 09:31
Andri Lucas þvertekur fyrir meint rifrildi Andri Lucas Guðjohnsen er mættur aftur í íslenska A-landsliðið í fótbolta, verðskuldað, eftir að hafa slegið í gegn með danska úrvalsdeildarfélaginu Lyngby upp á síðkastið. Andri Lucas segir það gefa liðinu mikið að hafa Gylfa Þór og Aron Einar í hópnum og þá þvertekur hann fyrir sögusagnir sem birtust í dönskum miðlum þess efnis að hann stæði í stappi við þjálfara IFK Norrköping. Fótbolti 12. október 2023 08:31
Segir ekkert hæft í sögusögnum sem eru á kreiki um Messi: „Getið gleymt því“ Spænski blaðamaðurinn Gillem Balague, sem þekkir vel til argentínsku fótboltagoðsagnarinnar Lionel Messi, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann sé á leið á láni frá bandaríska MLS liðinu Inter Miami er tímabilinu í Bandaríkjunum lýkur. Fótbolti 12. október 2023 08:02
„Því miður fyrir Val þá hringdi Freysi“ Eftir að hafa verið lengi án félags ákvað Gylfi Þór Sigurðsson að semja við danska félagið Lyngby. Vonir stóðu þó til að hann myndi spila í Bestu-deildinni. Fótbolti 12. október 2023 07:30
Eigandi Bournemouth ætlar að stofna nýtt félag í áströlsku úrvalsdeildinni Bill Foley, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth, hefur tryggt forkaupsrétt á nýju félagi í Auckland, fjölmennustu borg Nýja-Sjálands. Meðal hluthafa í fjárfestingahópnum sem Bill Foley leiðir er kvikmyndastjarnan Michael B. Jordan og Ryan fjölskyldan, sem á minnihluta í Chicago Bears í NFL deildinni. Enski boltinn 12. október 2023 07:01
Andros Townsend skrifar undir hjá Luton Enska úrvalsdeildarliðið Luton Town hefur gengið frá skammtímasamningi við fyrrum enska landsliðsmanninn Andros Townsend. Leikmaðurinn hefur verið án félags síðan samningur hans við Everton rann út í sumar. Enski boltinn 11. október 2023 23:29
Stuðningsmenn Fulham boða mótmæli vegna miðaverðs Stuðningsmannasveit enska úrvalsdeildarliðsins Fulham hefur boðað til mótmæla vegna 18% hækkunar á miðaverði fyrir næsta heimaleik liðsins gegn Manchester United. Enski boltinn 11. október 2023 23:00