Maguire undrar sig á gagnrýninni og efast ekki um hlutverk sitt hjá Man Utd Harry Maguire, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, undrar sig á þeirri gagnrýni sem hann hefur mátt sæta undanfarnar vikur. Fótbolti 14. september 2023 23:31
„Gríðarlega gott að taka þrjú stig af Val“ Stjarnan sótti þrjú stig gegn nýkrýndum Íslandsmeisturum Vals fyrr í kvöld. Leiknum leik með 1-0 sigri í jöfnum og spennandi leik. Stjarnan fer með þessum sigri upp í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14. september 2023 22:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan upp í annað sæti eftir sigur gegn meisturunum Fótbolti 14. september 2023 21:00
Hermoso meðal tilnefndra sem besti leikmaður heims FIFA birti í dag lista yfir 16 leikmenn sem tilnefndir eru sem besti leikmaður heims í kvennaflokki. Þar á meðal er hin spænska Jenni Hermoso sem hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur af öðrum ástæðum en fyrir hæfileika sína á knattspyrnuvellinum. Fótbolti 14. september 2023 17:46
Heimsmeistari til United Irene Guerrero, sem var í heimsmeistaraliði Spánar í fótbolta, er gengin í raðir Manchester United. Enski boltinn 14. september 2023 17:01
Mætti fjórum tímum of snemma á æfingu Á meðan fréttir berast af erfiðleikum Jadons Sancho að mæta á æfingar hjá Manchester United á réttum tíma er Anthony Martial hinum enda kvarðans. Enski boltinn 14. september 2023 15:46
Yfirlýsing Manchester United: Sancho fær ekki að æfa með aðalliðinu Jadon Sancho, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United mun æfa einn, fjarri aðalliði félagsins vegna agavandamáls. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 14. september 2023 14:43
Heldur vart vatni yfir Ísaki sem hefur komið inn af krafti í Þýskalandi Óhætt er að segja að íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson, hafi náð að heilla þjálfara Fortuna Dusseldorf upp úr skónum á sínum fyrstu mánuðum hjá félaginu. Daniel Thioune, þjálfari liðsins, á erfitt með að skilja hvernig Fortuna hafi náð að krækja í leikmann sem ætti með öllu réttu að vera spila á hærra gæðastigi. Fótbolti 14. september 2023 14:30
Einn af helstu stjórnendum Arsenal lætur af störfum eftir tímabilið Vinai Venkatesham, framkvæmdastjóri Arsenal, mun láta af störfum hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu. Enski boltinn 14. september 2023 14:00
Vildi fá Emmu Hayes til að taka við Leicester Gary Lineker vildi fá Emmu Hayes, knattspyrnustjóra Chelsea, til að taka við liðinu sínu, Leicester City. Enski boltinn 14. september 2023 13:31
Ekki sami sjarmi en stoltið mikið Arna Sif Ásgrímsdóttir, varnarmaður Vals, kveðst stolt af árangri liðsins sem varð Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja mótið í röð í gærkvöld. Titillinn var vís eftir tap Breiðabliks í gær og segir hún tilfinninguna aðeins frábrugðna, að verða meistarar uppi í sófa. Íslenski boltinn 14. september 2023 13:00
Gagnrýnir ósmekklegan Onana fyrir að öskra á Maguire Jamie Carragher segir að André Onana hafi farið langt yfir strikið þegar hann öskraði á Harry Maguire í æfingaleik Manchester United í sumar. Enski boltinn 14. september 2023 12:00
Skoraði sigurmarkið á Pæjumótinu í fyrra en lék í Bestu deildinni í gær Hin þrettán ára Bríet Fjóla Bjarnadóttir lék sinn fyrsta leik í Bestu deild kvenna þegar Þór/KA sigraði Breiðablik, 3-2, í gær. Íslenski boltinn 14. september 2023 12:00
Sjáðu sigurmark Þór/KA í uppbótatíma sem tryggði Val titilinn Þór/KA vann í gær 3-2 dramatískan sigur á lánlausu liði Breiðabliks, sem sýndi þó karakter í leiknum, í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta. Sigurmark Þór/KA kom í uppbótatíma seinni hálfleiks en úrslit leiksins sáu til þess að Valur hefur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, þriðja tímabilið í röð. Íslenski boltinn 14. september 2023 11:00
Móðir Maguire tjáir sig: „Óska þess að enginn verði fyrir svona aðkasti“ Móðir Harry Maguire, leikmanns enska landsliðsins í fótbolta og Manchester United, segir það taka mjög á að horfa upp á hann þurfa að ganga í gegnum það aðkast sem beint hefur verið að honum undanfarið. Hún óski engum að ganga í gegnum það sem sonur hennar er að ganga í gegnum. Enski boltinn 14. september 2023 10:31
Elvar framlengir dvöl sína í Danmörku: Áhuginn mikill frá öðrum liðum Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Elvar Ásgeirsson, hefur framlengt dvöl sína í Danmörku hjá úrvalsdeildarfélaginu Ribe-Esbjerg til ársins 2026. Frá þessu greinir félagið í tilkynningu í morgun. Handbolti 14. september 2023 09:01
Óvissa uppi um næstu skref hjá Ara Frey: „Eina sem ég hef lifað fyrir“ Samningur Ara Freys Skúlasonar, atvinnumanns og fyrrum landsliðsmanns Íslands í fótbolta, við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Óvissa er uppi um framhaldið. Fótbolti 14. september 2023 08:30
Fjórir leikmenn látnir í flóðinu Knattspyrnusamband Líbýu staðfesti andlát fjögurra knattspyrnumanna í einu mannskæðasta flóði aldarinnar. Fótbolti 13. september 2023 23:30
Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch í samstarf við spænsku deildina Clwb Pêl Droed Llanfairpwllgwyngyllgogerychwyrndrobwllllantysiliogogogoch, einnig þekktur sem CPD Llanfairpwll FC hefur gengið frá samstarfssamningi við La Liga, spænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 13. september 2023 23:09
Heimsmeistari tekur við af heimsmeistara Laurent Blanc var á dögunum rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Lyon. Ítalski þjálfarinn og fyrrum leikmaðurinn Fabio Grosso tekur við af honum. Sport 13. september 2023 23:01
Rekinn í annað sinn á innan við ári Pólska knattspyrnusambandið hefur leyst portúgalann Fernando Santos frá störfum. Santos þjálfaði áður portúgalska landsliðið en var látinn fara fljótlega eftir heimsmeistarakeppnina í fyrra. Fótbolti 13. september 2023 22:15
„Þetta er úrslitabransi“ Gunnleifur Gunnleifsson, þjálfari Breiðabliks, var vonsvikinn eftir 3-2 tap gegn Þór/KA fyrir norðan í dag þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Þór/KA komst í 2-0 snemma í seinni hálfleik en Blikar náðu að jafna metin seint í seinni hálfleik með tveimur mörkum frá Öglu Maríu Albertsdóttur áður en Una Móeiður Hlynsdóttir skoraði sigurmarkið. Fótbolti 13. september 2023 19:48
Verratti genginn til liðs við Aron Einar og félaga í Al-Arabi Ítalski miðjumaðurinn Marco Verratti hefur gengið til liðs við Al-Arabi í Katar. Hann hittir þar Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliða Íslands, sem hefur leikið með félaginu síðan 2019. Fótbolti 13. september 2023 19:31
Vålerenga mistókst að jafna Rosenborg að stigum í toppbaráttunni Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í 2-2 jafntefli Vålerenga gegn LSK Kvinner í norsku úrvalsdeildinni. Með sigri hefði liðið getað jafnað Rosenborg að stigum í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 13. september 2023 19:15
Leikmaður Nottingham Forest dæmdur í fimm mánaða bann Harry Toffolo, varnarmaður Nottingham Forest, fannst sekur um 375 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Hann var dæmdur í fimm mánaða bann frá knattspyrnuiðkun og sektaður um 20.956 sterlingspund. Fótbolti 13. september 2023 17:51
Bauluðu á liðið, klöppuðu fyrir andstæðingnum og heimtuðu endurgreiðslu Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 1-0 tap á heimavelli er liðið tók á móti Sýrlandi í vináttulandsleik í gær og stuðningsmenn liðsins virðast vera búnir að fá sig fullsadda á genginu. Fótbolti 13. september 2023 17:00
Umfjöllun: Þór/KA 3 - 2 Breiðablik | Blikar töpuðu og Valur er Íslandsmeistari Þór/KA vann 3-2 sigur á Breiðabliki á Akureyri í dag með sigurmarki í uppbótartíma eftir að hafa komist 2-0 yfir. Með sigrinum lyftir Þór/KA sér upp fyrir FH í 5. sæti deildarinnar. Breiðablik er áfram í 2. sæti og Valskonur eru orðnar Íslandsmeistarar í kjölfar þessara úrslita. Fótbolti 13. september 2023 16:00
Opnar sig um erfiða tíma og leitar til sálfræðings Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison ætlar sér að leita sér hjálpar hjá sálfræðingi er hann snýr aftur til Englands að landsleikjahléinu loknu. Fótbolti 13. september 2023 15:30
Ungstirni United hermdi eftir Salah Hannibal Mejbri, leikmaður Manchester United, virtist gera grín að Mohamed Salah þegar hann skoraði sigri Túnis á Egyptalandi. Enski boltinn 13. september 2023 14:45
Þorsteinn Már verður heiðursgestur KA á Laugardalsvelli Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, verður heiðursgestur KA á Laugardalsvelli á laugardaginn næstkomandi þegar að liðið mætir Víkingi Reykjavík í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 13. september 2023 14:29
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti