Kraftlyftingakona sem skíðar Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir er nýr svæðisstjóri fyrir Icelandair á Íslandi. Hún segist vera með flugbakteríuna en hún hefur starfað hjá Icelandair í tólf ár, fyrst sem flugfreyja og nú síðast sem yfirmaður Customer Loyalty. Viðskipti innlent 2. nóvember 2016 12:00
Misjöfn uppgjör Vísbendingar eru um að undirliggjandi tryggingarekstur sé að batna. Viðskipti innlent 2. nóvember 2016 11:00
Farþegaþota send eftir um hundrað Íslendingum á Kanaríeyjum vegna bilunar Farþegarnir höfðu beðið í um þrjá klukkutíma á flugvellinum frá áætlaðir brottför. Innlent 2. nóvember 2016 10:22
WOW air flýgur til Brussel WOW air hóf í dag sölu á flugsætum til Brussel en þann 2. júní næstkomandi mun flugfélagið hefja áætlunarflug til borgarinnar. Viðskipti innlent 2. nóvember 2016 09:13
Boeing 777 breiðþota nauðlenti á Keflavíkurflugvelli Töluverður viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli seint í gærkvöldi, eftir að flugstjóri Boeing 777 breiðþotu óskaði eftir lendingu þar eftir að olíuleki kom fram í öðrum hreyfli þotunnar. Innlent 1. nóvember 2016 07:34
Stórfurðulegt kjörtímabil að baki: Uppköst, perukökur og IceHot1 Margt gekk á á kjörtímabilinu, sumt alvarlegt en sumt stórfurðulegt og sprenghlægilegt. Innlent 28. október 2016 14:00
Lækka þrátt fyrir afkomu í samræmi við spár Afkoma Icelandair Group og Haga voru í nokkurn veginn samræmi við spár greiningardeilda Landsbankans og Íslandsbanka. Bréf félaganna hafa lækkað það sem af er degi Viðskipti innlent 28. október 2016 13:50
Ingibjörg, Þorvarður og Þorsteinn nýir stjórnendur hjá Icelandair Þrír nýir stjórnendur taka við á sölu- og markaðssviði Icelandair. Viðskipti innlent 27. október 2016 11:15
Slakar á með góðum norrænum krimma Berta Daníelsdóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans þann 15. nóvember eftir átján ára starf hjá Marel. Viðskipti innlent 26. október 2016 13:00
Auknum hagnaði spáð hjá mörgum félögum Hagfræðideild Landsbankans spáir svipaðri afkomu hjá Icelandair, aukningu hagnaðar hjá fjölda fyrirtækja, en minni hagnaði hjá tryggingafélögunum. Viðskipti innlent 26. október 2016 12:00
WOW air hefur flug til írsku borgarinnar Cork Flogið verður fjórum sinnum í viku, allan ársins hring. Viðskipti innlent 26. október 2016 08:33
Martröð Örnu Ýrar lokið: Komin heim eftir að hafa vakið heimsathygli fyrir að hætta í fegurðarkeppni Kærasti hennar Egill Trausti Ómarsson tók á móti henni í flugstöð Leifs Eiríkssonar. Lífið 26. október 2016 07:15
31 fjölskyldu boðið í skemmtiferð til útlanda Um 150 manneskjur fá að fara til útlanda í boði Vildarbarna Icelandair. Innlent 22. október 2016 17:35
Þrettán tíma seinkun hjá Wow Air: Aðeins helmingur farþega komst með til Amsterdam Þota Wow Air sem tekur tæplega 300 manns í sæti fékk ekki brottfararleyfi. Innlent 19. október 2016 14:06
Icelandair sótti 17 milljarða Icelandair Group seldi óverðtryggð skuldabréf fyrir 150 milljónir dollara eða ríflega 17 milljarða króna í alþjóðlegu skuldabréfaútboði. Viðskipti innlent 19. október 2016 12:00
Varan verður að standa undir verðmiðanum Magnea Þórey Hjálmarsdóttir hefur verið framkvæmdastjóri Icelandair Hotels frá árinu 2005. Hún telur að "þetta reddast“ viðhorfið dugi ekki lengur til í móttöku ferðamanna á Íslandi. Ef allir verðleggja sig hátt er hætta á að fólk upplifi landið dýrt miðað við gæðin. Viðskipti innlent 19. október 2016 09:30
Dóra María: Bý yfir reynslu úr flugfreyjustarfinu Tímamismunurinn á milli Kína og Íslands hefur engin áhrif á Dóru Maríu Lárusdóttur. Fótbolti 18. október 2016 13:00
Í öruggum höndum Tékka Loftrýmisgæslu NATO við Ísland er sinnt af tékkneska hernum. Fimm orrustuþotur eru tilbúnar allan sólahringinn að takast á við það sem flugumferðarstjórn getur ekki borið kennsl á. Innlent 17. október 2016 10:00
Handleiðslu stjórnvalda sárlega saknað Kallað er úr öllum áttum eftir heildstæðri stefnumótun stjórnvalda um uppbyggingu vegna sprengingar í ferðaþjónustu. Bjartsýnustu sem svartsýnustu spár krefjast aðgerða og milljarða fjárfestinga. Möguleikar á uppbyggingu á flugvallar Innlent 13. október 2016 07:00
Reyndi fjórum sinnum að lenda í Keflavík Að sögn upplýsingafulltrúa ISAVIA mat flugstjóri aðstæður þannig að ekki væri hægt að lenda vélinni. Innlent 12. október 2016 11:30
Hlutabréf í N1 rjúka upp Hækkunina má líklega rekja til þess að samkvæmt drögum að uppgjöri þriðja ársfjórðungs hjá félaginu er aukning í seldum lítrum í bifreiðaeldsneyti umfram áætlanir sem og sala annarra vara á þjónustustöðvum félagsins. Viðskipti innlent 11. október 2016 11:26
Lentu í Eyjum vegna gangtruflana Lítilli vél á leið til Skotlands var lent í Vestmannaeyjum í morgun. Innlent 9. október 2016 13:56
Hljóðlátasta þota heims þurfti hálfa flugbrautina Nýjasta stolt kanadískrar flugvélaframleiðslu, stærsta farþegaþota Bombardier, millilenti í Reykjavík eftir flugprófanir og sýningarflug í Evrópu. Viðskipti innlent 7. október 2016 21:43
Stærsta þota Bombardier mátar Reykjavíkurflugvöll Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld verða sýndar myndir af flugvélinni og rætt við flugstjórann. Viðskipti innlent 7. október 2016 15:00
Starfsmenn WOW safna peningum fyrir Kristján og fjölskyldu Starfsmenn WOW air hafa hrint af stað söfnun til að safna gjaldeyri fyrir Kristján Björn Tryggvason og fjölskyldu hans. Innlent 7. október 2016 13:59
Farþegafjöldi WOW air í september vex um 165 prósent WOW air flutti 192.860 farþega til og frá landinu í september. Viðskipti innlent 7. október 2016 11:54
Stjórnvöld dragbítur á eðlilega þróun Stjórnvöld verða að gyrða sig í brók og marka stefnu í uppbyggingu ferðaþjónustu til lengri tíma. Spár um fjölgun ferðamanna hafa einkennst af skammsýni sem gæti reynst dýrkeypt. Gríðarleg uppbygging er í farvatninu hjá WOW air, ful Innlent 6. október 2016 07:00
Icelandair hefur áætlunarflug til Philadelphia Átjándi áfangastaður flugfélagsins í Norður-Ameríku. Viðskipti innlent 5. október 2016 12:23
Icelandair hefur áætlunarflug til Tampa á Flórída á næsta ári Flogið verður tvisvar á viku milli Keflavíkur og Tampa International Airport frá og með 7. september 2017. Viðskipti innlent 5. október 2016 11:01
Ábyrgð stjórnarmanna Mér, sem hluthafa í Icelandair hf. og fjárfesti á íslenskum hlutabréfamarkaði, finnst ég geta gert þá kröfu að fólk sem tekur sæti í stjórnum skráðra íslenskra fyrirtækja og fer þar meðal annars fyrir öðrum hagsmunum en sínum eigin, viti betur en svo að selja, í félagi þar sem það situr í stjórn, á síðasta degi ársfjórðungsins, það eru ekki góðir stjórnarhættir. Skoðun 5. október 2016 07:00