Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Usain Bolt pirraður á umræðunni fyrir HM í frjálsum

Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst á morgun en frjálsíþróttaheimurinn hefur undanfarnar vikur þurft að glíma við eftirmála fréttanna um mikla ólöglega lyfjaneyslu íþróttamanna í þolgreinum á síðustu stórmótum.

Sport
Fréttamynd

Titillinn tekinn af Arnari

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur ákveðið að taka Íslandsmeistaratitilinn í í 5km götuhlaupi af Arnari Péturssyni. Árangur hans verður þurrkaður út af afrekaskrá FRÍ.

Sport
Fréttamynd

Í fótspor frænku tuttugu árum síðar

Aníta Hinriksdóttir verður meðal keppenda á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram í Peking í ágúst. Hún verður fyrsti langhlaupari Íslands á HM síðan 1995.

Sport
Fréttamynd

Kemst Aníta bakdyramegin inn á HM í Peking?

Aníta Hinriksdóttir var aðeins fimmtán hundraðshlutum frá því að ná lágmörkum fyrir HM í frjálsum sem fer fram í Peking seinna í þessum mánuðum en hún gæti samt fengið að taka þátt.

Sport
Fréttamynd

Ásdís atkvæðamikil í Sviss

Ásdís Hjálmsdóttir, kastari, vann bæði kringlukast og kúluvarp á svissneska meistaramótinu, en Ásdís er þar sem gestur. Ásdís kastaði í fyrsta skipti yfir fimmtán metrana í kúluvarpi.

Sport