Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Tristan náði EM lágmarki í tugþraut

Tristan Freyr Jónsson, fjölþrautamaður úr ÍR, náði EM lágmarki í fjölþraut á Meistaramóti Íslands, en mótið fór fram við góðar aðstæður í Kaplakrika um helgina.

Sport
Fréttamynd

Vigdís bætti eigið met

Vigdís Jónsdóttir úr FH sló met í sleggjukasti kvenna á móti sem fór fram í Kaplakrika um helgina, en hún bætti metið um rúman meter.

Sport
Fréttamynd

Þráinn: Heimsklassaefni að koma upp

Það verður mikið um að vera hjá frjálsíþróttamönnum í sumar, en efniviðurinn er sá besti sem komið hefur fram í áratug. Þetta segir Þráinn Hafsteinsson yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar ÍR.

Sport
Fréttamynd

Ásdís í fimmta sæti

Spjótkatarinn öflugi, Ásdís Hjálmsdóttir, lenti í fimmta sæti á sterku kastmóti í Þýskalandi, en Morgunblaðið greinir frá þessu á vef sínum í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Ásdís keppir á Demantamótinu

Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari, mun keppa á Demantamótinu sem haldið verður í Osló ellefta júní, en þetta staðfesti hún á fésbókarsíðu sinni í gær.

Sport
Fréttamynd

Kári Steinn setti nýtt Íslandsmet

Kári Steinn Karlsson, hlaupari, setti í morgu nýtt Íslandsmet í hálfmaraþoni, en Kári var við keppni í Berlín. Hann átti fyrra metið einnig, en hann setti það í fyrra.

Sport
Fréttamynd

Aníta: Aðalmarkmiðið var að komast í úrslit

Aníta Hinriksdóttir lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Prag. Hún kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Aníta er reynslunni ríkari og segist mæta sterkari til leiks á næstu stórmótum.

Sport
Fréttamynd

Aníta vs. Poistogova: Taka tvö

Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag.

Sport