Samband drottnara við þjóð sína Einföld, mannleg og áhrifarík skáldsaga um atferli valdsins hvar og hvenær sem er. Gagnrýni 1. apríl 2017 11:30
Minna er stundum meira Um margt forvitnilegt verk sem ætlar sér þó of mikið innan einnar skáldsögu. Gagnrýni 30. mars 2017 12:00
Gullfalleg að utan en nánast laus við töfra að innan Umgjörðin og tónlistin kemur prýðilega út en Watson er kolvitlaus manneskja í aðalhlutverkið. Gagnrýni 30. mars 2017 10:45
Sinfónían beint í æð Meistaralegur sellóleikur, afburða hljómsveitarspil. Með betri tónleikum vetrarins. Gagnrýni 23. mars 2017 09:30
Sumir elska hann, aðrir hata hann Heildarhljómurinn hefði mátt vera fágaðri, en tónlistin var skemmtileg og fjölbreytt. Gagnrýni 18. mars 2017 11:00
Erfðamengi og erting þagnarinnar Sómi þjóðar markar sér stöðu sem forystusveit í sviðslistatilraunum. Gagnrýni 18. mars 2017 10:30
Mögnuð samtímaádeila byggð á bjargi Stórbrotin útfærsla á stórkostlegu leikverki. Gagnrýni 15. mars 2017 13:15
Tromma er tromma, og þó Skemmtilegir tónleikar með fallegri tónlist sem var meistaralega flutt. Gagnrýni 11. mars 2017 10:30
Ofurhetjusaga með vestrakryddi Flott handrit og spennandi saga tryggir það að Wolverine hefur aldrei verið beittari á hvíta tjaldinu, eða tilfinningaríkari. Gagnrýni 9. mars 2017 08:00
Spólað af stað í rétta átt Kátínuvélin höktir aðeins of oft en Halldór Gylfason stelur senunni. Gagnrýni 7. mars 2017 10:30
Dekkri hliðar nostalgíunnar T2 Trainspotting verður aldrei sama klassíkin og forveri hennar en vel heppnuð er hún samt sem áður. Léttgeggjuð, lifandi, stílísk og skemmtileg saga um minningar, uppgjör og vináttu. Gagnrýni 2. mars 2017 12:15
Dökkur Mozart er betri Kvintettinn var nokkra stund að komast í gang, en svo héldu þeim engin bönd. Gagnrýni 28. febrúar 2017 12:30
Diet-sinfónía og makt myrkranna Hljómsveitin var mistæk, en einleikurinn framúrskarandi. Gagnrýni 25. febrúar 2017 12:30
Hin stóra persóna Friðrik Friðriksson stelur senunni en leikræn úrvinnsla er misjöfn. Gagnrýni 25. febrúar 2017 09:15
Lágstemmdur tilfinningarússíbani Stórkostleg mynd. Vönduð og óaðfinnanlega leikin. Hæg, hljóðlát en áhrifarík og skilur mikið eftir sig. Svona kvikmyndir bræða stálhjörtu. Gagnrýni 23. febrúar 2017 14:15
Hið fjölbreytta sjálf Herslumuninn vantar á annars metnaðarfulla sýningu. Gagnrýni 21. febrúar 2017 09:30
Alltaf betri og betri Glæsilegir tónleikar með söngverkum Áskels Mássonar. Gagnrýni 21. febrúar 2017 09:15
Vond samtöl og svæfandi stunur Fifty Shades-bækurnar eftir E.L. James munu seint teljast til menningarlegra eða vandaðra bókmennta, en einhverja ánægju virðist markhópurinn fá út úr þeim. Skemmst er frá því að segja að það sama á við um bíómyndirnar, þessar tvær sem nú eru komnar út. Af báðum að dæma hefur verið óskaplega lítið innihald til staðar til þess að bera örlátan sýningartíma uppi. Einnig hefur lítið gagnast að brjóta upp efniviðinn með sveittum athöfnum þegar persónurnar eru svona óspennandi og kemistrían á milli þeirra er sama og steindauð. Gagnrýni 16. febrúar 2017 15:15
Fallegur samruni óperu og leikrits Áhrifamikil sýning, spennandi leikgerð, flottur leikur, glæstur söngur og píanóleikur. Gagnrýni 11. febrúar 2017 09:30
Fortíðarþrá með söng í hjarta Ljúfsár og yndislegur óður til söngleikja af gamla skólanum. Það geislar af parinu á tjaldinu þótt Gosling sé kannski ekki frábær söngvari, en myndin hittir samt beint í mark, sérstaklega á lokametrunum. Gagnrýni 9. febrúar 2017 10:30
Kvinnan fróma, klædd með sóma Misjöfn dagskrá en flutningurinn var góður. Gagnrýni 4. febrúar 2017 13:15
Eitt barn, eitt par, einn heimur Slagkraftinn vantar í annars ágætri sýningu. Gagnrýni 4. febrúar 2017 11:30
Digurt en innihaldslaust Ómerkilegir tónleikar þar sem fátt var um innblástur. Gagnrýni 1. febrúar 2017 10:15
Eymd og ástir einyrkjans Hnitmiðaður einleikur sem hefði mátt kafa dýpra. Gagnrýni 1. febrúar 2017 09:45
Fjör og fútt í Fjarskalandi Heillandi fjölskyldusýning sem ætti að gleðja alla aldurshópa. Gagnrýni 26. janúar 2017 10:30
Andsetni klarinettuleikarinn Dásamlegur einleikskonsert með tilkomumikilli sjónrænni vídd og grípandi sinfónía gerðu þetta að sérlega ánægjulegum tónleikum. Gagnrýni 21. janúar 2017 08:30
Náttúra, kærleikur og lambakjöt Líflegir bændur, ljúft landslag, vönduð kvikmyndataka og fínasta samsetning í heildina. Stórfín heimsókn. Gagnrýni 16. janúar 2017 11:45