
Merci beaucoup La Femme!
Franska hljómsveitin La Femme var fljót að hrífa áhorfendur með sér þegar hún mætti á svið í Silfurbergi.
Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.
Franska hljómsveitin La Femme var fljót að hrífa áhorfendur með sér þegar hún mætti á svið í Silfurbergi.
Hljómsveitin FM Belfast gerði allt vitlaust í Hörpunni í gær
Dansararnir Snædís Lilja Ingadóttir og Steinunn Ketilsdóttir sína hvor sitt verkið í Tjarnarbíói.
Blanda spennusögu og sögu um tilvistarglímu og fjölskylduvanda í hruninu sem gengur ekki fullkomlega upp.
Íslendingar eru góðu vanir þegar kemur að tónlistarfólki hér á landi en í gærkvöldi bar Mugison af á Iceland Airwaves.
Fúl sinfónía eftir Korngold, en einleikskonsert eftir Svein Lúðvík Björnsson var sérlega fallegur, og var einnig prýðilega spilaður.
Höfundur lýsir áfengisbölinu á sannfærandi og oft skemmtilegan hátt en reynir að taka á of mörgum og alvarlegum atriðum til að geta gert þeim almennileg skil.
Vel fléttuð glæpasaga um hluti sem snerta okkur öll, en heldur ekki spennunni til enda.
Fjörug og lærdómsrík bók, lifandi og fallegar myndir. Sögumaður fræðir og spjallar við lesendur um veðrið með virðingu.
Fagur tónn, margbrotin, innileg túlkun en hefði að ósekju mátt vera snarpari.
Englaryk er óvenjuleg fjölskyldusaga skrifuð af miklu innsæi sem er – líkt og unglingurinn sem hún segir frá – óútreiknanleg og óviss um hvert hún stefnir.
Beint í æð er sprenghlægilegur farsi sem á eftir að slá í gegn.
Í bók Soffíu eru áhugaverðar pælingar um lífið og hlutverk fólks í því og stíllinn er á köflum virkilega skemmtilegur en framvindunni er nokkuð ábótavant.
Afdráttarlaus og grimm skáldsaga um ofbeldi gegn konum sem vekur spurningar sem lesandinn getur ekki leitt hjá sér.
Frumleg, skemmtileg og myndræn sýning fyrir fólk á öllum aldri.
Klént, yfirborðslegt tónverk sem þó var glæsilega flutt.
Meadow var fagurt og heilsteypt verk og á vonandi langa lífdaga fyrir höndum.
Vel skrifuð saga um viðkvæmt efni, en nær ekki þeim slagkrafti sem efnið býður upp á.
Virkilega vönduð og skemmtileg bók, sem bæði börn og fullorðnir ættu að hafa gaman af. Litmyndir og litaður texti lífga upp á lestrarupplifunina.
Þegar dúfurnar hurfu er spennandi og grimmileg úttekt á því hvernig smáþjóð og einstaklingarnir innan hennar verða leiksoppar sögunnar – og hver annars.
Spennandi fantasía í sannfærandi heimi, sterkar kvenpersónur og áhrifamiklar lýsingar.
Glæsileg uppfærsla á Don Carlo eftir Verdi, flottur söngur, sviðsmynd og lýsing.
Metnaðarfull sviðsetning á magnaðri sögu. Sterkur leikhópur en ekki nægilega gott samspil milli leikgerðar og sviðsetningar.
Afskaplega vel smíðaðar og áhrifamiklar sögur um fólk í hörðum heimi.
Borgríki 2 er framför að mínu mati. Ágætlega heppnuð framhaldsmynd að vissu leyti sem heldur manni þokkalega vel þó hún sé langt frá því að vera gallalaus.
Ljóðabókin, uppfull af hugarórum og heilaspuna, er tilvalin til að auka orðaforða barna og kynna bragfræðina fyrir þeim. Einstök glettni í orðum og myndum.
Afinn er grátbrosleg mynd þar sem Siggi Sigurjóns missir aldrei dampinn.
Flottir tónleikar með áheyrilegri og líflegri tónlist. Spilamennskan var frábær.
Hress og bráðfyndin saga, þó með drungalegu yfirbragði. Hárbeitt en samt svo lúmsk ádeila á íslenskt samfélag, sett fram í furðusagnastíl.