Game of Thrones
Fréttir og skýringar um einn vinsælasta sjónvarpsþátt veraldar, Game of Thrones.
Sjáðu Game of Thrones bregðast við gömlu myndefni: „Þetta er svo vandræðalegt“
„Þetta er svo vandræðalegt,“ sagði Game of Thrones-stjarnan Maisie Williams eftir að Conan O'Brien lét þau horfa á gamlar upptökur af leikurum Game of Thrones í sérstökum upprifjunarþætti.
Sophie Turner sagði foreldrum sínum ekki frá áheyrnarprufunum fyrir Game of Thrones
Leikkonan Sophie Turner, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones sem vöktu einhverja athygli á sínum tíma, sagði foreldrum sínum ekki frá því að hún hafi farið í áheyrnarprufur fyrir þættina.
Krúnuleikastjarna í streitumeðferð
Kit Harrington hefur lýst tilfinningaflóði sem þyrmdi yfir hann eftir að tökum á síðasta Krúnuleikaþættinum lauk.
Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum
Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur.
Jessie J og Channing Tatum horfðu á lokaþátt Game of Thrones hér á landi
Parið Jessie J og Channing Tatum er statt á Íslandi og horfðu saman á lokaþátt Game of Thrones hér á landi. Jessie J sýnir frá því á Instagram síðu sinni.
22 smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í lokaþættinum
Sjötti og síðasti þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldið.
Jimmy Kimmel gerir upp lokaþáttinn af GOT: „Nördar í dag vita ekki hvað þeir hafa það gott“
Síðasti þátturinn af Game Of Thrones fór í loftið í byrjun vikunnar og horfðu 19 milljónir Bandaríkjamanna á þáttinn og er það met í sögu HBO.
Engar persónur Game of Thrones munu snúa aftur
Forsvarsmenn HBO segja ekki í myndinni að framleiða hliðarseríur, svokallaðar "spinoffs“ af Game of Thrones og að engar persónur úr þáttunum myndu snúa aftur á skjáinn.
Hvað er næsta Game of Thrones?
Reiknað er með að heildarkostnaður við framleiðslu síðustu þáttaraðar Game of Thrones, sem lauk nú á sunnudaginn, hafi numið um 90 milljónum dollara, eða 11 milljörðum króna.
Game of Thrones: Vakt okkar er lokið
Game of Thrones þáttunum er lokið. Lengi lifi Game of Thrones.
Vatnsflaska óvart í lokaþætti Game of Thrones
Glöggir aðdáendur Game of Thrones komu auga á vatnsflösku í lokaþættinum.
Bjóða fólki að veðja á lokaþátt Game of Thrones
Veðmálaþjónustan Betsson hefur ákveðið að bjóða notendum sínum upp á þann möguleika að veðja á lokaþátt Game of Thrones.
Game of Thrones: Heitt í kolunum í Westeros
Hér er fjallað um fimmta þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones.
Ekki jafn mikil ánægja með síðustu þáttaröðina af Game of Thrones
Ef eitthvað er að marka einkunnagjöf kvikmynda- og sjónvarpsþáttaáhugamanna á vefnum IMDB er ekki jafn mikil ánægja með fyrstu þættina í áttundu og síðustu þáttaröð ofurvinsælu Game of Thrones og fyrri þætti þáttanna vinsælu.
John Bradley veit ekki hvað hann veit um endalok Game of Thrones
Breski leikarinn John Bradley var gestur í spjallþætti Ellen á dögunum til að ræða um hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Game of Thrones.
Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum
Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær.
Framleiðendur Game of Thrones útskýra kaffibollann
Fjórði þátturinn í lokaseríunni af Game of Thrones var á dagskrá á Stöð 2 aðfaranótt mánudags og síðan einnig í gærkvöldi.
Game of Thrones: Allt í rugli í Westeros?
Hér verður fjallað um fjórða þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Ekki lesa þetta ef þið eruð ekki búin að horfa.
Segir nýjasta þátt Game of Thrones alls ekki of dimman og að áhorfendur kunni ekki að stilla sjónvörpin sín
Sá sem fer fyrir kvikmyndatöku þáttarins heitir Fabian Wagner en hann hafði nokkuð einfalda útskýringu á vandamáli þessara áhorfenda.
Sjáðu viðbrögð bargesta í gegnum umtalaðasta Game Of Thrones þátt sögunnar
Þriðji þátturinn í áttundu seríu Game Of Thrones fór í loftið aðfaranótt mánudags og var einnig sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi.
Tólf smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í þriðja þættinum
Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi.
Áhugaverðar staðreyndir um þriðja þáttinn
Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi.
Game of Thrones: Hvað getur maður sagt?
Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum.
Game of Thrones á Íslandi: Framleiðandi Pegasus ræðir tökur þáttanna
Brynhildur Birgisdóttir, framleiðandi frá Pegasus, mun halda erindi á hádegisfyrirlestri Háskólans í Reykjavík í dag, þar sem hún mun ræða um tökur Game of Thrones á Íslandi og veita innsýn í hvað gerist á bak við tjöldin.
Emila Clarke birtir skondna mynd af sér og Kit Harington á Laugaveginum
Leikkonan Emila Clarke birtir skemmtilega mynd af sér og Kit Harington að spauga á Laugaveginum þegar þau voru hér á landi við tökur á Game of Thrones á sínum tíma.
Hefur barist við þunglyndi í nokkur ár: „Trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona“
Game of Thrones stjarnan Sophie Turner mætti í spjall til Dr. Phil á dögunum og tjáði sig þar um þunglyndi sem hún hefur verið að glíma við í sex ár.
Game of Thrones: Lognið á undan storminum
Hér er farið yfir vendingar í öðrum þætti áttundu þáttaraðar Game of Thrones.
Game of Thrones stjarna hætti í háskóla vegna áreitis samnemanda og kennara
Leikarinn Isaac Hempstead Wright er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Game Of Thrones en þar leikur hann Bran Stark.
Amazon biðst afsökunar á Game of Thrones leka
Áskrifendur steymisveitu fyrirtækisins í Þýskalandi gátu horft á annan þátt lokaþáttaraðarinnar fyrir frumsýningu.
Jason Momoa sendi einn höfunda Game of Thrones á bráðamóttöku
Það getur ekki verið gáfulegt að skora á Khal Drogo í leik sem gengur út á að berja hvorn annan með flötum lófa.