Dagskráin í dag: Rooney í sóttkví, Domino’s Körfuboltakvöld og golfið Sex beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þrjár þeirra eru úr golfinu, ein úr fótboltanum og ein frá körfuboltanum. Sport 23. október 2020 06:00
Dagskráin í dag: Evrópudeildarleikir, golf og aukaþáttur af Stúkunni Átta beinar útsendingar má finna á Stöð 2 Sport í dag en þær eru frá golfi, Evrópudeildinni og úr fótboltanum. Sport 22. október 2020 06:01
Flykkjast í golf og vellirnir enn grænir Golfvellir á höfuðborgarsvæðinu opnuðu að nýju í dag eftir tíu daga lokun vegna tilmæla sóttvarnayfirvalda. Golf 20. október 2020 11:15
Jason Kokrak sigurvegari CJ Cup Jason Kokrak stóð uppi sem sigurvegari á CJ Cup mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 19. október 2020 07:01
Golfið fær grænt ljós GSÍ hefur tilkynnt að golfvellir höfuðborgarsvæðisins muni opna aftur fyrir kylfingum núna á þriðjudag, eða 20. október. Golf 18. október 2020 23:08
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, spænski boltinn, golf og NFL Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti 18. október 2020 06:00
Svarar þeim kylfingum sem hafa bölsótast út í stjórnendur golfklúbba Agnar Már Jónsson, framkvæmdastjóri GKG, tekur til varna fyrir stjórnendur golfklúbba á Facebook þar sem hann segir örfáa kylfinga hafa bölsótast út í stjórnendur golfklúbbanna á samfélagsmiðlum vegna þess að þeir hafi farið eftir tilmælum sóttvarnalæknis um lokun golfvalla. Innlent 17. október 2020 10:18
Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Sport 17. október 2020 06:00
Að hlýða eða hlýða ekki – þar er efinn Jakob Bjarnar skrifar um lokun golfvalla, svekkta kylfinga og vafasamt gildi þess að hlýða í blindni. Skoðun 16. október 2020 17:36
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, Wayne Rooney og golf Það verður nóg af leikjum á Stöð 2 Sport og hliðarrásum um helgina. Hins vegar er mjög rólegt í dag enda engir leikir hér á landi í neinum íþróttum. Sport 16. október 2020 06:01
Sir Charles Barkley kemur inn fyrir Tiger Woods í „The Match 3“ Þriðja golfeinvígið er á dagskrá í Bandaríkjunum en það eru forföll að þessu sinni og Tiger Woods mun ekki taka þátt eins og í hinum tveimur. Golf 15. október 2020 16:31
Nikótínpúðahraukarnir á Grafarholtsvelli Ólafur Hand segir kylfinga gleyma sjentilmennskunni á heimavelli. Innlent 15. október 2020 14:05
Dagskráin í dag: Vodafonedeildin og golf Við bjóðum upp á Vodafonedeildina í CounterStrike og nóg af golfi í beinni útsendingu í dag. Sport 15. október 2020 06:01
Efsti maður heimslistans með kórónuveiruna Dustin Johnson getur ekki tekið þátt á CJ Cup eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Golf 14. október 2020 13:30
Áhyggjuefni að fólk skilji ekki sóttvarnatilmæli Tilmæli um að golfvellir loki samhliða því sem annað íþróttastarf leggst tímabundið af eru liður í því að reyna að koma í veg fyrir hópamyndun. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir það áhyggjuefni ef fólk skilur ekki hvers vegna gripið sé til sóttvarnaaðgerða. Innlent 13. október 2020 18:55
Forseti GSÍ skilur reiði kylfinga Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, segir að það hafi verið erfitt að hunsa tilmæli sóttvarnayfirvalda um að loka golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu. Golf 12. október 2020 13:32
Kim langbest á lokahringnum KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Golf 11. október 2020 22:45
Lokun golfvalla tilkomin vegna tilmæla sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra Golfsamband Íslands gaf frá sér tilkynningu í dag er varðar lokun golfvalla á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir meðal annars að sambandið hafi ekki ákveðið að loka völlum borgarinnar. Golf 11. október 2020 14:01
26 kylfingar frá höfuðborgarsvæðinu spiluðu á Akranesi í gær 26 kylfingar frá höfuðborgarsvæðinu fóru í gær á Akranes til þess að spila golf. Bæjarstjóri Akraness segir miður að íbúar höfuðborgarsvæðisins hafi ekki farið eftir tilmælum sóttvarnayfirvalda að fara ekki út fyrir höfuðborgarsvæðið nema brýna nauðsyn beri til. Innlent 11. október 2020 12:34
Dagskráin í dag: Danir mæta í Laugardalinn Þar sem hlé hefur verið gert á almennu íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan sunnudaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Sport 11. október 2020 06:01
Kim leiðir fyrir lokahringinn KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki fer fram í Pennsylvaníu um helgina. Golf 10. október 2020 22:13
Segir það óafsakanlegt að hafa farið í golf Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að það hafi verið óafsakanlegt af hennar hálfu að fara í golf í dag á golfvellinum í Hveragerði, þrátt fyrir tilmæli þess efnis að kylfingar frá höfuðborgarsvæðinu sæki ekki í golf á völlum utan höfuðborgarsvæðisins Innlent 10. október 2020 21:53
Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og spænski körfuboltinn Þar sem hlé hefur verið gert á íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Sport 10. október 2020 06:00
Tólf undir pari eftir fyrsta hringinn Brittany Lincicome frá Bandaríkjunum og Kelly Tan frá Malasíu eru efstar og jafnar eftir fyrsta hringinn á KPMG Women's PGA Championship. Golf 9. október 2020 13:02
Golfvöllum lokað og kylfingar minntir á að leita ekki annað Golfklúbbar á höfuðborgarsvæðinu loka í dag og verða að óbreyttu lokaðir til og með 19. október, samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis. Golf 9. október 2020 12:36
Fundað um hvort leika ætti golf Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Golf 9. október 2020 09:53
Dagskráin í dag: Strákarnir okkar og mögulegur mótherji Stóri dagurinn er runninn upp. Loksins mæta strákarnir okkar liði Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020, sem fer fram árið 2021. Sport 8. október 2020 06:00
John Daly fór holu í höggi berfættur: „Sem betur fer náði ég þessu á mynd“ Bandaríski kylfingurinn John Daly fór holu í höggi berfættur og það náðist á myndband sem fór á flug á netmiðlum. Golf 7. október 2020 10:01
Haraldur lék síðasta hringinn á pari vallarins Haraldur Franklín Magnús lék síðasta hringinn á Italian Challenge Open-mótinu á Ítalíu á pari vallarins. Aðeins voru þrír hringir leiknir á mótinu vegna veðurs. Golf 4. október 2020 23:01
Dagskráin: Íslandsmeistarar KR, Lionel Messi, Cristiano Ronaldo, Tom Brady, Kjartan Atli og svo miklu miklu meira Sunnudagur til sælu, um að gera að eyða honum upp í sófa og horfa á Stöð 2 Sport enda af nægu að taka á rásum okkar í dag. Sport 4. október 2020 06:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti