Hollywood

Hollywood

Fréttir af fræga fólkinu úti í hinum stóra heimi.

Fréttamynd

Kveikti í netinu og endaði á sviðinu hjá Ellen

Charlotte Awbery var óvænt beðin um að halda áfram með lagið Shallow þegar hún var að ferðast með neðanjarðarlestakerfinu í London á dögunum og fór myndband af henni eins og eldur í sinu um netheima í kjölfarið.

Lífið
Fréttamynd

Handtökumyndir af frægum

Eins og gengur og gerist kemur það reglulega upp að frægir komast í kast við lögin og þurfa jafnvel að dúsa í fangelsi yfir nótt.

Lífið
Fréttamynd

Bestu atriðin sem fengu gullhnappinn

Raunveruleikaþættirnir America´s Got Talent og Britain´s Got Talent njót mikilla vinsælda og það þykir mjög eftirsótt að standa sig það vel að dómararnir ýti á gullhnappinn fræga.

Lífið
Fréttamynd

Lynn Cohen látin

Cohen var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Magda í hinum geysivinsælu þáttum Sex and the City.

Lífið
Fréttamynd

Skreyta Hörpu með nafni Hildar

Tónlistarhúsið Harpa mun heiðra Hildi Guðnadóttur, tónskáld og fyrsta Óskarsverðlaunahafa Íslands með kveðju á glerhjúpi hússins í kvöld. Þessa stundina má sjá orðin "Til hamingju Hildur!“ lýsa upp Hörpuna að utan og getur fólk vænst þess að sjá hamingjuóskirnar fram til miðnættis.

Lífið