
Starfshópurinn hvetur KSÍ eindregið til að gera samninga við landsliðsfólk
Starfshópurinn sem Knattspyrnusamband Íslands setti á laggirnar í storminum í haust hefur nú lokið vinnu sinni og skilað til KSÍ tillögum „varðandi vinnulag, viðhorf og menningu“.