
Uppgjörið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum
Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar.