Jólastressið hverfur með sjósundi Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 18. desember 2020 07:00
Árlegir hátíðartónleikar Sigríðar og Sigurðar streymt beint heim í stofu Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson koma fram á sínum árlegum hátíðartónleikum í beinni útsendingu í gegnum streymi, myndlyklum Vodafone og í Stöð 2 appinu. Lífið 17. desember 2020 14:31
Fallegur flutningur Bríetar á laginu Er líða fer að jólum Söngkonan Bríet steig á sviðið í sérstökum skemmtiþætti á Stöð 2, Látum jólin ganga, í síðustu viku. Tónlist 17. desember 2020 13:30
Svona verður fyrirkomulagið á hjúkrunarheimilum yfir hátíðarnar Einn til tveir gestir mega heimsækja heimilisfólk á hjúkrunarheimilum hvern dag yfir hátíðarnar og heimsóknartími verður lengdur. Krafa verður gerð um að íbúar sem dvelja hjá ættingjum yfir jólin fari í sóttkví á heimilinu sem heimsótt er og fari í sýnatöku áður en þeir snúa aftur á hjúkrunarheimilin. Innlent 17. desember 2020 13:17
Þórunn Högna tók bústaðinn í gegn fyrir lítinn pening Stílistinn Þórunn Högnadóttir er snillingur í að hanna og stílisera og skreyta fyrir lítinn pening og nýta það sem til er og gera sem nýtt. Lífið 17. desember 2020 10:31
Fullkominn ostabakki fyrir hátíðarnar Maria Gomez matarbloggari gefur hér hugmynd að girnilegum ostabakka sem gaman er að bera fram við gott tilefni. Lífið samstarf 17. desember 2020 09:01
Fara aftur til 1986 í glugga dagsins Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 17. desember 2020 07:00
Finnur ekki upp hjólið á jólunum - taðreykt frá KEA skal það vera Matreiðslumeistarinn Friðrik V kennir réttu handtökin við matreiðslu á ilmandi hangikjöti frá KEA og hamborgarhrygg. Lífið samstarf 16. desember 2020 14:15
Ísland í aðalhlutverki í jólakveðju NATO Norður-Atlantshafsbandalagið sem einnig gengur undir nafninu NATO hefur sent frá sér jólakveðju á Twitter. Þar er Ísland í aðalhlutverki eins og sjá má hér að neðan. Lífið 16. desember 2020 13:29
Hvernig eru jól á spítala? Við sem sinnum sálgæslu, sjúkrahúsprestar- og djákni á Landspítala, fáum iðulega þær spurningar í tengslum við jól og aðventu hvort hægt sé að halda jól á spítala og hvernig slík jól séu. Eins deilir fólk vangaveltum sínum um það hvort jólin geti yfirhöfuð komið til þeirra sem dvelja á sjúkrahúsi um hátíðina. Skoðun 16. desember 2020 10:30
Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 16. desember 2020 07:01
Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 15. desember 2020 15:01
Fékk jákvætt út úr óléttuprófinu rétt fyrir heilaskurðaðgerðina sem gekk eins og í sögu Nú eru aðeins níu dagar til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. Síðustu átta gestir þáttarins fengu allir sömu spurninguna eftir tökur á viðtölunum og áttu þeir að rifja upp eftirminnilegustu jólaminninguna. Lífið 15. desember 2020 14:30
Skreytum hús: „Alin upp við að jóla yfir mig á hverju einasta ári“ Í lokaþættinum af Skreytum hús sýndi Soffía Dögg Garðarsdóttir hvernig hún skreytir eigið heimili fyrir jólin. Þar má finna fullt af innblæstri, hugmyndum og góðum ráðum varðandi jólaskreytingar heimilisins. Tíska og hönnun 15. desember 2020 07:01
Egill Ólafs setur alltaf upp öðruvísi jólaþorp Egill Ólafsson segist hafa dottið í lukkupottinn þegar hann nældi í Tinnu Gunnlaugsdóttur, þar sem hún er líka alin upp við danska siði á jólum. Lífið 14. desember 2020 16:31
Ómótstæðilegur tólf tíma grafinn lax með sinnepsdressingu Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 14. desember 2020 13:30
Tækifærið til að uppfylla drauminn um hóflegu jólin Rögnvaldur Ólafsson, deildarstjóri almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra, skaut þeirri hugmynd að þeim sem hafa alltaf látið sig dreyma um að halda hógvær og lágstemmd jól en aldrei þorað, að nú væri tækifærið. Innlent 14. desember 2020 12:14
Brúnaðar kartöflur eru Everest kartöflurétta Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 14. desember 2020 10:51
Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr þriðja þætti Í nýjasta þættinum af Jólaboð Evu eldaði Eva Laufey Kjaran hátíðarmat. Þar á meðal var Humar Risotto, Beef Wellington, jólaís og fleira. Eva Laufey er með þættina Jólaboð Evu, alla sunnudaga fram að jólum. Hér má finna allar uppskriftirnar úr þriðja þætti af Jólaboð Evu. Matur 13. desember 2020 19:06
Hljóp út úr brennandi húsinu með allar nýju jólagjafirnar Nú eru aðeins um tíu dagar til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. Síðustu átta gestir þáttarins fengu allir sömu spurninguna eftir tökur á viðtölunum og áttu þeir að rifja upp eftirminnilegustu jólaminninguna. Lífið 13. desember 2020 10:01
Bergur Þór les Jólagesti hjá Pétri Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 13. desember 2020 07:00
Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr öðrum þætti Í Jólaboð Evu í síðustu viku ldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar birtast hér á Vísi en næsti þáttur er sýndur annaðkvöld á Stöð 2. Matur 12. desember 2020 13:00
Guðrún Árný syngur í beinni útsendingu frá Hafnarfjarðarkirkju Guðrún Árný syngur og leikur á píanó frá Víðistaðakirkju ásamt unglingakór Hafnarfjarðarkirkju og verður sýnt beint frá viðburðinum hér á Vísi. Lífið 12. desember 2020 12:45
„Þarft framtak að líta okkur nær“ Miðstöð hönnunar og arkitektúrs á Íslandi hefur tekið saman lista yfir allar þær verslanir hér á landi sem selja íslenska hönnun. Markmiðið er að einfalda leit að íslenskri hönnunarvöru, hvort sem það er í þeim tilgangi að fegra heimilið, bæta við fataskápinn, versla gjafir eða annað. Tíska og hönnun 12. desember 2020 09:01
Óvenju hlýtt miðað við árstíma en of snemmt að segja til um jólaveðrið Meðalhiti fyrstu tíu daga desembermánaðar er 0,2 stigum hærri en hefur verið að meðaltali síðustu tíu árin í Reykjavík. Dagarnir voru þó hlýrri á sama tíma árið 2016 en að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands er vissulega óvenjulega hlýtt. Innlent 12. desember 2020 08:02
Krakkar syngja Snjókorn falla Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 12. desember 2020 07:00
National Lampoon's Christmas Vacation sýnd í bílabíói á morgun RIFF efnir til bílabíós í tilefni aðventunnar og sýnir jólamyndina National Lampoon's Christmas Vacation á laugardag klukkan 20 á bílastæðinu hjá Samskip, á horninu á Holtavegi og Barkarvogi. Bíó og sjónvarp 11. desember 2020 17:01
Svona grillar maður smjörhjúpað hreindýr Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Matur 11. desember 2020 15:32
Hátíðarvegansteik sem gefur Beef Wellington ekkert eftir Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 11. desember 2020 13:30
Jólapavlovur með ferskum berjum Í Jólaboð Evu í síðustu viku eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. Matur 11. desember 2020 12:00