Rafræn jólakort Það eru ekki allir sem hafa nennu til að handskrifa jólakort til allra ættingja, merkja þau og póstsenda. Jólin 12. desember 2012 13:30
Ljóðið um aðventukertin fjögur Aðventukransinn barst hingað til lands frá Danmörku eftir árið 1940 en hann er talinn er vera upprunninn í Þýskalandi á fyrri hluta 19. aldar. Í fyrstu var hann aðallega notaður til að skreyta útstillingarglugga í verslunum en varð algengur á íslenskum heimilum á árunum milli 1960 og 1970. Norski rithöfundurinn Sigurd Muri orti ljóð um aðventukertin fjögur sem kallast "Nå tenner vi det første lys“. Lilja Sólveig Kristjánsdóttir, fyrrverandi kennari og safnvörður í Reykjavík, þýddi ljóðið sem á íslensku ber heitið "Við kveikjum einu kerti á“. Jólin 11. desember 2012 11:00
DIY - Jólapakki í peysu Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig pakka má jólapakka í gamla peysuermi í nokkrum þrepum. Jólin 10. desember 2012 14:00
Jólaslys Friðriks Að undirbúa jólin getur reynst hættulegt í sumum tilfellum eins og söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson fékk að reyna á dögunum Lífið 10. desember 2012 06:00
Heklað jólaskraut við Elliðavatn í dag Kveikt verður á jólatré jólamarkaðsins við Elliðavatn í dag klukkan þrjú. Skreyting jólatrésins er sérstaklega hönnuð og handgerð fyrir jólamarkaðinn við Elliðavatn 2012. Jólin 9. desember 2012 13:05
Svona á að pakka fallega Systurnar Arndís og Halla Gísladætur lærðu snemma listina að pakka fallega inn en móðir þeirra, Þórdís Baldursdóttir, rak blómabúðina Bæjarblómið á Blönduósi í mörg ár. "Við hjálpuðum oft til við að afgreiða og pakka inn og þá sérstaklega í aðdraganda jólanna," segir Halla. Jólin 7. desember 2012 11:00
Gefa gömlu kjólunum framhaldslíf Jólakjólamarkaður þar sem viðskiptavinir geta skipt notuðu kjólunum út í 9 Lífum um helgina. Tíska og hönnun 7. desember 2012 07:00
Jólatréð skreytt með hjálp stærðfræðinnar Það getur vafist fyrir mörgum að skreyta jólatréð. Nú hafa stærðfræðingar við háskólann í Sheffield komið til hjálpar og birt jöfnur sem ákvarða fjölda skreytinga, lengd ljósanna og fleira. Erlent 6. desember 2012 16:08
Tilhlökkun á hverjum degi Ég er mikið jólabarn og finnst dásamlegt að taka jólaskrautið upp úr kössunum. Ég reyni líka að vera snemma í því og njóta aðventunnar í botn. Jólin 6. desember 2012 15:00
Ragnheiðarrauðkál "Eitt er algjörlega bráðnauðsynlegt á mínum jólum en það er heimatilbúna rauðkálið,“ segir Ragnheiður Eiríksdóttir, framkvæmdastjóri Knitting Iceland, þegar hún er spurð hvort eitthvað megi alls ekki vanta á jólaborðið. Jólin 6. desember 2012 14:00
Ljóta jólapeysan á marga aðdáendur Margir fara í jólapeysu á þessum tíma árs og flestir eru sammála um að þær séu ljótar, enda eru það yfirleitt mestu húmoristarnir sem klæðast þeim. Jólin 6. desember 2012 13:30
Jólaís Auðar Ég og Embla Vigfúsdóttir, samhönnuður minn, höfum rannsakað ís heilmikið og fundið upp á alls konar nýjum bragðtegundum, eins og gúrkusorbet, kruðer-ís og kleinuís. Jólin 6. desember 2012 13:00
Innri friður Friður er ástand laust við átök. Oftast er þá um stríðsátök að ræða og friður er í þeim skilningi andheiti stríðs. Jólin 6. desember 2012 12:00
Áratugur öfga, uppgjörs, taps og sigra Í stuttu máli má segja að Bergsteinn hafi skrifað um það skemmtilega og ég það leiðinlega,“ segir Björn Þór glottandi. Menning 6. desember 2012 11:00
Þessi kemur þér í jólagírinn Neðar í myndskeiði má sjá þegar Mariah Carey söng jólalagið "All I Want For Christmas Is You" í sjónvarpsþættinum "Late Night með Jimmy Fallon" í gærkvöldi. Eins og sjá má var stemningin jólaleg en með Mariuh spiluðu og sungu þáttastjórnandinn Jimmy og The Roots. Jólin 5. desember 2012 16:00
Jólin til forna Jólasýning Árbæjarsafns hefur verið vel sótt undanfarin ár og hlotið fastan sess í menningarlífi höfuðborgarinnar á aðventunni. Jólin 5. desember 2012 15:00
Jólakort er hlý og fögur gjöf Fallegar, hlýjar og persónulegar jólakveðjur taka jólapökkunum fram," segir Hafrún, sem er kennaranemi og föndrar tækifæriskort fyrir öll lífsins tilefni. Jólin 5. desember 2012 14:00
Hollt og gott sætmeti - Hráfæðiskökur Siggu Eyrúnar Söng- og leikkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir býður uppskrift að hollum og gómsætum hráfæðiskökum, skreyttum með möndlum og hnetum. Jólin 5. desember 2012 13:00
Dýfist í mjólk - Rúsínukökur ömmu "Rúsínukökurnar eru í uppáhaldi af því að pabbi heitinn bakaði þær alltaf á jólunum og þær tengjast öllum fallegu minningunum um hann. Að dýfa rúsínuköku í mjólkurglas um miðja nótt yfir Lord of the Rings-maraþoni er algerlega málið,“ segir Svavar Knútur Kristinsson tónlistarmaður um uppáhaldssmákökurnar sínar. Jólin 5. desember 2012 11:00
Fifties-jól Tískan fer í hringi. Það er alkunna. Sumt skýtur þó upp kollinum oftar en annað og er fifties-tískan, eða tíska sjötta áratugarins, þar á meðal. Væntanlega eru það hinar kvenlegu línur sem heilla. Jólin 5. desember 2012 00:00
Er þetta ljótasta jólatré í heimi? - Íbúar í Brussel brjálaðir Íbúar í Brussel í Belgíu eru alls ekki sáttir við nýja jólatréð í borginni og hafa yfir 25 þúsund manns skrifað nafn sitt á undskriftarlista þess efnis að tréð verði fjarlægt sem allra fyrst. Jólatréð er heldur ekki venjulegt heldur er þetta einhverskonar nútíma-jólatré. Tréð er 25 metrar á hæð. Þeir sem hafa skrifað nafn sitt á listann vilja fá "alvöru“ jólatré - ekta grenitré. Erlent 4. desember 2012 22:52
Flottar borðskreytingar fyrir aðventuboðin Aðventan er gengin í garð með tilheyrandi jólaboðum og gleði. Fyrir þá sem eru í því að bjóða vinum og vandamönnum heim í glögg og hlaðborð getur verið gaman að skoða fallegar myndir af ólíkum veisluborðum og fá svolítinn innblástur. Jólin 4. desember 2012 16:00
Mömmukökur bestar „Mér finnst jólin æðisleg og finnst gaman að undirbúa þau. Ég baka allavega fimm til sex sortir af smákökum og stundum fleiri. Það er svo gaman að prófa eitthvað nýtt og erfitt að sleppa þessum gömlu góðu," segir Lilja Sólrún. Jólin 4. desember 2012 15:00
Grýla, Leppalúði með Gunna og Felix í Þjóðminjasafni Íslands Sunnudaginn 9. desember kl. 14 munu Gunni og Felix skemmta gestum Þjóðminjasafnsins ásamt Grýlu og Leppalúða. Jólin 4. desember 2012 13:02
Blandaður jólamatur - Gæsabollur og reykt gæsasalat Yairina Rodriguez, matreiðslumaður á Forréttabarnum, verður hér á Íslandi yfir jólin í annað sinn. Hún er frá Dóminíska lýðveldinu en hefur búið hérna síðastliðin átta ár. "Ég ætla að kynna manninn minn fyrir íslenskum jólamat,“ segir Yairina. Jólin 4. desember 2012 13:00
Innbökuð nautalund á hátíðarborðið Margir borða nautalund á jólum eða um áramót. Wellington-naut er þekktur veislumatur víða um heim. Gott er að skipuleggja sig vel svo veislan heppnist sem best. Uppskriftin miðast við sex manns. Jólin 4. desember 2012 13:00
Jólatré sótt út í skóg Ekki eru mörg ár síðan Íslendingar hófu að sækja jólatré sjálfir út í skóg með skipulögðum hætti. Í ár eru tuttugu ár síðan P. Samúelsson, umboðsaðili Toyota á Íslandi, bauð starfsmönnum sínum að höggva tré í Brynjudal í Hvalfirði. Jólin 4. desember 2012 12:00
Svakalegasta dubstep-jólaskreyting í heimi Jólaljósin verða íburðameiri með hverju árinu sem líður. Skreytingin sem tveir feðgar settu upp í Bandaríkjunum slær aftur á móti öllum við. Jólin 4. desember 2012 12:00
Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Á ítalska veitingastaðnum Uno í Hafnarstræti ræður matreiðslumaðurinn Kjartan Ísak Guðmundsson ríkjum. Hann bjó og starfaði sem matreiðslumaður í New York um nokkurra ára skeið og þar sem hann bjó í ítalska hverfinu í borginni segist hann eðlilega hafa orðið fyrir miklum ítölsk-bandarískum áhrifum á meðan hann bjó þar. Jólin 4. desember 2012 11:00
Óróar með boðskap Hjónin Hulda Sveinsdóttir og Hrafn Jónsson hafa hannað og framleitt jólaóróa úr viði og plexígleri undir heitinu Raven Design frá árinu 2004. Nýr jólaórói verður til á hverju ári og sá nýjasti heitir Jólasnjór. Jólin 4. desember 2012 00:01