Þórsarar tolleruðu þjálfarann eftir fyrsta sigurinn Þórsarar frá Akureyri unnu sinn fyrsta sigur í Subway-deild karla í körfubolta í gær og fögnuðu honum vel og innilega. Körfubolti 7. janúar 2022 12:00
Næstu tveimur leikjum KR frestað Leik Breiðabliks og KR í Subway-deild karla í körfubolta hefur verið frestað vegna sóttkvíar og einangrunar leikmanna. Þá hefur fjórum öðrum leikjum verið frestað af sömu ástæðu. Körfubolti 7. janúar 2022 09:27
„Bara eins og eitthvað sem maður fékk á hverjum einasta vetri heima á Íslandi“ Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson missti af fyrsta leik spænska liðsins Valencia á nýju ári eftir að hafa ásamt konu sinni og syni smitast af kórónuveirunni. Martin fann varla fyrir veikindum og stefnir á að spila á sunnudag. Körfubolti 7. janúar 2022 08:00
Ótrúleg flautukarfa í sigri Knicks RJ Barrett var í litlu jafnvægi, undir mikilli pressu, þegar honum tókst að skora magnaða sigurkörfu New York Knicks gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 7. janúar 2022 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Vestri 80-71 | Keflvíkingar aftur á sigurbraut Topplið Keflavíkur vann góðan níu stiga sigur er liðið tók á móti Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 80-71. Körfubolti 6. janúar 2022 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 82-80 | Fyrsti sigur Þórsara kom í fyrsta leik ársins Þór Akureyri vann sinn fyrsta sigur í Subway-deild karla í körfubolta þegar þeir fengu Grindavík í heimsókn í Höllina á Akureyri í kvöld. Þórsarar fyrir leikinn í neðsta sæti án stiga en Grindvíkingar í þriðja sæti með 14 stig, fjórum stigum frá toppliði Keflavíkur. Körfubolti 6. janúar 2022 22:30
Bjarki: Mínir leikmenn að eflast með hverjum leiknum Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs Akureyri, var virkilega ánægður með fyrsta sigur síns liðs í Subway deildinni á þessu tímabili en liðið hafði tapað öllum 10 leikjum sínum hingað til. Körfubolti 6. janúar 2022 21:55
„Ég get gert mun betur“ Calvin Burks, leikmaður Keflavíkur, var ánægður með níu stiga sigur á Vestra í kvöld en hugur hans var þó aðallega á þá hluti sem liðið getur bætt sig í. Körfubolti 6. janúar 2022 21:45
Fékk að spila sinn fyrsta leik og fagnaði sigri Kyrie Irving, sem enn er óbólusettur gegn Covid-19, fékk að spila sinn fyrsta leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta í gærkvöld og fagnaði sigri. Körfubolti 6. janúar 2022 07:31
Hefur aldrei látið húðflúra hægri handlegginn þar sem hann er „aðeins til að skora með“ Það hefur ekki mikið gengið upp hjá Los Angeles Lakers það sem af er leiktíð í NBA-deildinni en Malik Monk hefur hins vegar komið skemmtilega á óvart þar sem ekki var búist við miklu af leikmanni sem Charlotte Hornets leyfði að fara á frjálsri sölu í sumar. Körfubolti 5. janúar 2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-73 | Meistararnir hefja árið á sigri Nýliðar Grindavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í HS Orku höllinni í Grindavík í kvöld þar sem gestirnir fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan sigur af hólmi, 58-73. Körfubolti 5. janúar 2022 20:55
Kyrie snýr aftur: „Enginn í NBA hefur það sem Nets hefur“ Hinn óbólusetti Kyrie Irving mun spila sinn fyrsta leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta þegar Brooklyn Nets sækir Indiana Pacers heim í nótt. Körfubolti 5. janúar 2022 19:46
Dallas heiðrar Dirk í kvöld Þetta er sérstakt kvöld í sögu NBA-liðsins Dallas Mavericks og fyrir besta leikmanninn í sögu félagsins. Treyja Þjóðverjans Dirk Nowitzki fer þá upp í rjáfur. Körfubolti 5. janúar 2022 19:01
Jón Arnór Stefánsson ráðinn til Fossa markaða Jón Arnór Stefánsson, sem var besti körfuknattsleiksmaður Íslands um langt árabil, hefur haslað sér völl á nýjum starfsvettvangi og verið ráðinn til verðbréfafyrirtækisins Fossa markaða. Innherji 5. janúar 2022 18:07
Þriðji Þórsarinn sem þarf að fara heim vegna meiðsla Meiðslaófarir karlaliðs Þórs Ak. í körfubolta virðast engan enda ætla að taka. Svisslendingurinn Jérémy Landenbergue er farinn frá liðinu eftir að hafa slitið krossband í hné í leik gegn KR 16. desember. Körfubolti 5. janúar 2022 18:01
Sara Rún í miklu stuði í fyrsta leik ársins Körfuboltakona ársins Sara Rún Hinriksdóttir byrjaði nýja árið vel en hún átti mjög flottan leik í dag þegar Phoenix Constanta tryggði sér sæti í undanúrslitum rúmenska bikarsins. Körfubolti 5. janúar 2022 15:34
Bikarmeistarar ekki krýndir í næstu viku vegna smitbylgjunnar Stjórn KKÍ hefur ákveðið að fresta undanúrslitum og úrslitaleikjum VÍS-bikarsins í körfubolta um rúma tvo mánuði vegna kórónuveirusmitbylgjunnar sem gengur yfir landið. Körfubolti 5. janúar 2022 10:43
James réði lögum og lofum í lokin LeBron James gerði gæfumuninn þegar Los Angeles Lakers sneru stöðunni sér í vil á lokakaflanum og unnu Sacramento Kings, 122-114, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 5. janúar 2022 07:30
Bilic á að koma Álftanes upp í deild þeirra bestu Körfuknattleiksdeild Álftaness tilkynnti í dag að liðið hefði samið við Slóvenann Sinisa Bilic, fyrrum leikmann Tindastóls, Vals og Breiðabliks. Körfubolti 4. janúar 2022 23:31
Leik Fjölnis og Breiðabliks frestað Leikur Fjölnis og Breiðabliks í Subway-deild kvenna sem fram átti að fara í Grafarvogi annað kvöld hefur verið frestað. Körfubolti 4. janúar 2022 17:21
Njarðvíkingar hafa ekki unnið utan Reykjanesbæjar í tæpa þrjá mánuði Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkinga í Subway-deildinni endaði með skelli í Garðabænum í gærkvöldi. Körfubolti 4. janúar 2022 16:01
Í sögubækurnar með ótrúlegum leik en uppskeran engin Þó að Atlanta Hawks hafi orðið að sætta sig við tap, 136-131, gegn Portland Trail Blazers má segja að Trae Young hafi stolið senunni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með stórkostlegum sóknarleik. Körfubolti 4. janúar 2022 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 97-77 | Stjörnumenn slökktu í Njarðvíkingum Njarðvíkingar höfðu verið á góðu skriði í Subway-deild karla fyrir áramót, en fyrsti leikur liðsins á nýja árinu endaði með tuttugu stiga tapi gegn Stjörnunni, 97-77. Körfubolti 3. janúar 2022 22:44
„Mér finnst alltaf jafn gaman að fá rokk stigin“ Hilmar Smári Henningsson, leikmaður Stjörnunnar, var kampakátur með 20 stiga sigur á Njarðvík í kvöld, 97-77. Körfubolti 3. janúar 2022 22:27
Valskonur búnar að finna nýjan leikmann Íslandsmeistarar Vals hafa styrkt liðið sitt fyrir seinni hluta tímabilsins en finnsk körfuboltakona hefur skrifað undir samning við liðið. Körfubolti 3. janúar 2022 16:47
Hafa unnið fyrsta leik ársins sex ár í röð Eini leikur kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta er viðureign Stjörnunnar og Njarðvíkur í Garðabænum en þetta er frestaður leikur úr níundu umferðinni. Körfubolti 3. janúar 2022 15:31
Sá yngsti í sögunni til að ná þrennu í NBA-deildinni Nýliðinn Josh Giddey átti frábæran leik með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og hafði sett nýtt NBA-met þegar leiknum lauk. Körfubolti 3. janúar 2022 14:01
Gylfi enn langlaunahæstur en tveir táningar með hundrað milljónir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson eru tveir launahæstu atvinnumenn Íslands í íþróttum. Fjórtán íslenskir atvinnumenn eru sagðir með yfir 100 milljónir króna hver í árslaun. Sport 3. janúar 2022 11:21
Smit í leikmannahópum Tindastóls, ÍR og Njarðvíkur Tveimur leikjum í Subway deild karla í körfubolta og einum leik í Subway deild kvenna hefur nú verið frestað í viðbót við þá leiki sem var frestað milli jóla og nýárs. Körfubolti 3. janúar 2022 09:32
Fimmtíu stig dugðu til sigurs í framlengingu Boston Celtics lentu í miklu basli gegn einu slakasta liði NBA-deildarinnar í körfubolta í gærkvöld, Orlando Magic, en þökk sé mögnuðum Jaylen Brown tókst Boston að merja sigur í framlengdum leik, 116-111. Körfubolti 3. janúar 2022 07:30