Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Þor­leifur á­fram með Grinda­vík

Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur í Subway-deild kvenna, verður áfram þjálfari liðsins en samningur hans rann út nú í vor. Grindvíkingar greina sjálfir frá þessum fréttum á samfélagsmiðlum.

Körfubolti
Fréttamynd

Ho You Fat í Hauka

Subway-deildarlið Hauka er byrjað að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur og er búið að semja við reynslumikinn leikmann.

Körfubolti
Fréttamynd

Spurðu hvort Frið­rik vildi ekki frekar bíða eftir starfi hjá karlaliði

Nú á dögunum bárust af því fréttir að þjálfarinn reynslu­mikli og sigur­sæli, Frið­rik Ingi Rúnars­son, yrði næsti þjálfari kvenna­liðs Kefla­víkur í körfu­bolta. Hann er fullur til­hlökkunar fyrir komandi tímum. Sumir telja hann galinn að taka starfið að sér. Aðrir spurðu Frið­rik hvort hann vildi ekki frekar bíða eftir starfi hjá karla­liði. Hann segir hins vegar á­kveðinn heiður fólginn í því að vera ráðinn þjálfari kvenna­liðs Kefla­víkur, liðinu sem vann allt sem hægt var að vinna á síðasta tíma­bili.

Körfubolti
Fréttamynd

„Að skora í gegnum keðju­net er bara gæsa­húðar móment“

Árlegt Streetball mót X977 verður haldið laugardaginn 15. júní á Klambratúni í Reykjavík, heimili götuboltans á Íslandi. Það er X977 og KKÍ sem halda mótið í samstarfi við Subway, Útilíf og Egils Orku og má búast við miklu fjöri og góðum tilþrifum enda stefnir í gott veður í höfuðborginni þennan daginn.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Badmus fer hvergi

Íslandsmeistarar Vals í körfuknattleik fengu góð tíðindi í dag er staðfest var að Taiwo Badmus myndi spila áfram með liðinu.

Körfubolti
Fréttamynd

Jóhann Árni til Hattar

Jóhann Árni Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar í körfubolta við hlið Viðars Arnar Hafsteinssonar.

Körfubolti