Martin með sjö stoðsendingar í stórsigri Martin Hermannsson spilaði 17 mínútur í stórsigri Valencia á Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Hann skoraði fimm stig og gaf sjö stoðsendingar. Körfubolti 9. janúar 2021 18:44
Curry og LeBron í banastuði | Myndbönd Stórskytturnar LeBron James og Steph Curry voru í miklu stuði í NBA körfuboltanum í nótt. LeBron var stigahæstur í sigri Lakers gegn Chicago og Curry skoraði flest stig Golden State í sigri á Clippers. Körfubolti 9. janúar 2021 10:41
Bestu miðherjarnir mætast í Fíladelfíu Það er engum ofsögum sagt að Nikola Jokic og Joel Embiid séu tveir af bestu miðherjum NBA, og kannski þeir tveir bestu, sérstaklega ef Anthony Davis, leikmaður Los Angeles Lakers, er flokkaður sem kraftframherji frekar en miðherji. Körfubolti 9. janúar 2021 10:30
Allt mótahald á dagskrá: „Þurfum að passa okkur vel svo að við fáum ekki aftur á okkur keppnis- og æfingabann“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var eðlilega himinlifandi með fréttir dagsins en í dag var tilkynnt að keppni í íslenskum íþróttum má fara af stað á nýjan leik frá og með næsta miðvikudegi. Körfubolti 8. janúar 2021 19:46
Phoenix Suns sterkt í ár: „Ég veit að Ólafur Ingi Skúlason er sáttur“ Það er auðvitað von á nýjum spútnikliðum í NBA deildinni í ár eins og vanalega og þeir sem halda með liði Phoenix Suns gæti fengið ástæðu til að kætast í vetur. Körfubolti 8. janúar 2021 17:00
Fóru á leik Raptors og Pacers en horfðu á Lakers gegn Celtics Kjartan Atli Kjartansson bauð upp á nýjung í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi en þar fóru NBA þríburarnir svokölluðu yfir öll liðin í NBA-deildinni. Körfubolti 8. janúar 2021 15:41
Kallar eftir skýrari áætlun lendi lið í sóttkví Darri Freyr Atlason, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segir vissulega gleðiefni að keppni geti hafist að nýju í Dominos-deildunum í næstu viku. Fyrirvarinn sé hins vegar skammur og því verði KR ekki með fullskipað lið í fyrstu leikjunum eftir hléið langa. Körfubolti 8. janúar 2021 15:23
NBA dagsins: Doncic vann júróslaginn gegn Jokic Tveir af bestu evrópsku leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta fóru mikinn þegar Dallas Mavericks sigraði Denver Nuggets í nótt, 117-124. Körfubolti 8. janúar 2021 14:32
Sammála um Lakers: „Kæmi mér rosalega á óvart ef þetta lið myndi ekki vinna í ár“ NBA-deildin er til umræðu í nýjasta þætti Sportsins í dag og eru menn þar á bær sammála um að Los Angeles Lakers séu með besta lið deildarinnar. Körfubolti 8. janúar 2021 13:15
Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik. Sport 8. janúar 2021 12:41
Doncic magnaður í sigri Dallas og San Antonio vann aftur í Los Angeles Luka Doncic átti stórkostlegan leik þegar Dallas Mavericks sigraði Denver Nuggets eftir framlengingu, 117-124, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 8. janúar 2021 08:00
NBA dagsins: Íhuguðu að mæta ekki til leiks í mótmælaskyni en unnu sætan sigur Úrslitin réðust á lokandartökunum þegar Miami Heat tók á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 7. janúar 2021 14:32
NBA-þjálfararnir harðorðir í garð Trump og óeirðaseggjanna hans Þjálfarar í NBA deildinni voru mjög pólitískir eftir leiki NBA-deildarinnar í nótt og ekki af ástæðulausu. Körfubolti 7. janúar 2021 13:01
Nýliðinn tryggði Boston sigur á silfurliðinu Nýliðinn Payton Pritchard tryggði Boston Celtics sigur á Miami Heat, 105-107, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann skoraði sigurkörfuna þegar 0,2 sekúndur voru eftir af leiknum. Körfubolti 7. janúar 2021 08:00
Dagskráin í dag: Haukur Helgi, Steindi Jr. og PGA Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag en þær eru frá körfubolta, golfi og rafíþróttum. Sport 7. janúar 2021 06:00
NBA dagsins: Jokic tætti Úlfana í sig Leikmenn Minnesota Timberwolves réðu ekkert við Nikola Jokic þegar Úlfarnir töpuðu fyrir Denver Nuggets, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 6. janúar 2021 15:00
Engin grínframmistaða hjá Jókernum Nikola Jokic átti stórleik þegar Denver Nuggets bar sigurorð af Minnesota Timberwolves, 123-116, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 6. janúar 2021 08:01
Frábær frammistaða Elvars í ótrúlegri endurkomu | Myndband Elvar Már Friðriksson fór á kostum er lið hans Šiauliai tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í Litháen. Körfubolti 5. janúar 2021 22:30
Fyrrum leikmaður Tindastóls í Ljónagryfjuna Liðin í Domino's deild karla eru byrjuð að huga að því að deildin gæti verið að fara aftur af stað eftir að deildin hafði verið á ís frá því í byrjun október. Körfubolti 5. janúar 2021 20:15
Tryggvi skilaði sextán framlagspunktum í Meistaradeildinni Tryggvi Hrafn Hlinason átti flottan leik fyrir Zaragoza er liðið vann 98-92 sigur á Nizhny Novgorod í Meistaradeildinni í körfubolta. Körfubolti 5. janúar 2021 18:01
Þurftu að spila körfuboltaleiki sína með grímur Leikmenn körfuboltaliða Boston University hafa líklega aldrei spilað körfuboltaleik eins og í gær. Körfubolti 5. janúar 2021 13:01
Doncic dreif Dallas áfram og annar stórleikur hjá Curry Eftir að hafa misst af síðasta leik vegna meiðsla átti Luka Doncic stórleik þegar Dallas Mavericks sigraði Houston Rockets, 100-113, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 5. janúar 2021 08:00
Fjórtán íslensk stig á Spáni Martin Hermannsson var í sigurliði en Haukur Helgi Pálsson tapliði er lið þeirra, Valencia og Andorra, voru í eldlínunni í spænska körfuboltanum í kvöld. Körfubolti 4. janúar 2021 22:02
Reyndi að kæla Curry niður eftir leik með því að hella yfir hann úr vatnsflösku Steph Curry var í nótt fyrsti leikamðuinn í NBA deildinni í 43 ár til að skora yfir 30 stig í báðum hálfleikjum. Hér má sjá svipmyndir frá frammistöðu hans sem og viðtal við hann eftir leik. Körfubolti 4. janúar 2021 15:31
Curry rauðglóandi og skoraði 62 stig í sigri Golden State Stephen Curry fór hamförum og skoraði 62 stig þegar Golden State Warriors sigraði Portland Trail Blazers, 137-122, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 4. janúar 2021 07:30
Ágúst H. Guðmundsson er látinn Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum körfuboltaþjálfari, er látinn, 53 ára að aldri, eftir þriggja ára baráttu við MND sjúkdóminn. Körfubolti 3. janúar 2021 19:18
Fjarvera Harden skipti ekki máli gegn Sacramento | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Philadelphia 76ers byrjar tímabilið vel en þeir unnu þriðja leikinn í röð í nótt. Körfubolti 3. janúar 2021 11:20
Dagskráin í dag: Heimsmeistari krýndur í Ally Pally Alls eru tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fjölbreytileikinn ræður ríkjum. Sport 3. janúar 2021 06:00
Martin stigahæstur í öruggum sigri - Tryggvi og félagar unnu með minnsta mun í framlengingu Íslensku landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason skiluðu góðum frammistöðum fyrir sín lið í spænska körfuboltanum í kvöld. Körfubolti 2. janúar 2021 21:43
Jón Axel næststigahæstur í sigri Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik þegar lið hans, Fraport Skyliners, vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2. janúar 2021 21:30