LeBron og Giannis búnir að kjósa í liðin sín og annað liðið er talsvert sterkara Giannis Antetokounmpo og LeBron James kusu í nótt í liðin sín í Stjörnuleik NBA deildarinnar í körfubolta en þeir fengu flest atkvæði í kosningunni í Stjörnuliðin í ár og eru fyrirliðar liðanna í ár. Körfubolti 7. febrúar 2020 15:30
Barkley drullar yfir leikmenn Sixers og alla NBA-deildina: Þeir kunna ekki að spila körfubolta Charles Barkley var leikmaður Philadelphia 76ers fyrstu átta árin á NBA-ferli sínum og hefur sterkar taugar til félagsins. Hann er hins vegar ekki ánægður spilamennsku Sixers þessa dagana og Chuck er líka óhræddur að segja sína óvægu skoðun á leikmönnum liðsins. Körfubolti 7. febrúar 2020 13:30
50 stig frá Davis og LeBron dugðu ekki til gegn Houston Houston vann sinn fjórða leik í röð er liðið vann tíu stiga sigur á Lakers á útivelli í nótt, 121-111. Körfubolti 7. febrúar 2020 07:30
Í beinni í dag: Stórleikur í Vesturbænum Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld og í nótt en sýnt verður frá bæði körfubolta og golfi. Sport 7. febrúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þorl. 95-78 | Grindvíkingar komnir upp fyrir Þórsara Grindavík er komið í hið mikilvæga 8.sæti Dominos-deildarinnar eftir góðan sigur á Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Grindvíkingar höfðu yfirhöndina mestallan leikinn og unnu sanngjarnan sigur. Lokatölur 95-78. Körfubolti 6. febrúar 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 76-79 | Spennusigur Stólanna Israel Martin fékk sína gömlu lærisveina í heimsókn í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 6. febrúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍR 81-82 | Dramatík í Grafarvogi Fjölnismenn munu væntanlega leika í 1. deild á næstu leiktíð en langþráður sigur ÍR. Körfubolti 6. febrúar 2020 22:00
Daníel Guðni: Þýðir ekkert að bregðast svona við þó aðrir beiti olnbogaskotum "Ég var gríðarlega ánægður með orkuna og hvernig leikskipulagið gekk upp í gegnum strákana. Ég var rosalega ánægður með þessa frammistöðu,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 6. febrúar 2020 21:31
Tíu stig frá Martin dugðu ekki til gegn Real Madrid Alba Berlín tapaði í kvöld fyrir Real Madrid með sex stiga mun, 103-97, er liðin mættust í Euroleague en leikið var fyrir framan tíu þúsund áhorfendur í Berlín. Körfubolti 6. febrúar 2020 20:57
Stjarnan sendir inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay | Myndband Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay, leikmanns Grindavíkur, eftir atvik í leik Stjörnunnar og Grindavíkur á mánudaginn. Körfubolti 6. febrúar 2020 20:22
Sportpakkinn: Israel Martin fær gömlu lærisveinana í heimsókn Það er spennandi leikur fram undan í kvöld í Dómínósdeild karla í körfubolta þegar Haukar og Tindastól berjast um stigin tvö í Hafnarfirði. Liðin eru jöfn að stigum og eiga í harðri baráttu um að verða í fjórum efstu sætum deildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði þennan leik betur. Körfubolti 6. febrúar 2020 16:15
Grindavík þarf fimm stiga sigur til að taka áttunda sætið af Þórsurum Einn af mikilvægari leikjunum í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár fer fram í Grindavík í kvöld. Körfubolti 6. febrúar 2020 15:15
Andre Iguodala kominn til Miami Heat Andre Iguodala, lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors, er kominn til Miami Heat, en hann hafði ekki spilað í eina mínútu á tímabilinu. Körfubolti 6. febrúar 2020 13:30
Segir að hún hefði getað verið í þyrlunni með Kobe Bryant Frægðarhallarmeðlimurinn Nancy Lieberman talaði um Kobe Bryant og símtalið sem hún hefði getað fengið frá honum kvöldið áður en Kobe fórst ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. Körfubolti 6. febrúar 2020 08:30
Lowry í stuði í enn einum sigri Toronto | Myndbönd Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt en alls níu leikir fóru fram. Körfubolti 6. febrúar 2020 07:30
Í beinni í dag: Baráttan um Suðurstandarveginn og golf Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld en þar verður sýnt frá Dominos-deild karla og tveimur golfmótum. Sport 6. febrúar 2020 06:00
Dominos Körfuboltakvöld: „Tindastóll á ekki séns“ Framlengingin var á sínum stað í Dominos Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en eins og vanalega var þar farið yfir nokkur atriði. Körfubolti 5. febrúar 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 83-73 | Skallarnir nálgast úrslitakeppnina Skallagrímur vann sterkan sigur á Keflavík í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram í Fjósinu í Borgarnesi og vann Skallagrímur 83-73. Körfubolti 5. febrúar 2020 21:30
Toppliðin í vandræðum með botnliðin Topplið Vals og KR unnu bæði sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðin voru að spila við neðstu tvö lið deildarinnar. Körfubolti 5. febrúar 2020 20:43
Domino's Körfuboltakvöld: „Hin liðin mega passa sig á Haukum“ Haukar með Kára Jónsson fremstan í flokki hafa unnið fimm leiki í Domino's deild karla í röð. Körfubolti 5. febrúar 2020 17:15
Domino's Körfuboltakvöld: Finnur Atli í vinnu hjá fjórðungi liðanna í deildinni Finnur Atli Magnússon hefur nóg að gera en hann er í vinnu hjá þremur liðum í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 5. febrúar 2020 15:00
Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. Körfubolti 5. febrúar 2020 13:00
Fjölmennustu leikmannaskipti í NBA-deildinni í næstum því tuttugu ár Fjögur NBA-lið komu sér saman um að skipta á alls tólf leikmönnum í nótt en stóru nöfnin í skiptunum voru þeir Clint Capela og Robert Covington. Körfubolti 5. febrúar 2020 12:00
Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. Körfubolti 5. febrúar 2020 11:00
Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. Körfubolti 5. febrúar 2020 10:00
Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. Körfubolti 5. febrúar 2020 09:00
Sungu nafn Kobe undir lok leiksins í sigrinum á San Antonio | Myndband Los Angeles Lakers var í eldlínunni í NBA-körfuboltanum í nótt er þeir unnu sterkan heimasigur gegn San Antonio Spurs, 129-102. Enski boltinn 5. febrúar 2020 07:30
Í beinni: Handbolti og körfubolti hér heima og Mourinho út í heimi Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 í dag. Handbolti, körfubolti og fótbolti eru á dagskránni í kvöld. Sport 5. febrúar 2020 06:00
Tryggvi fór á kostum í Meistaradeildarsigri Tryggvi Snær Hlinason fór á kostum er Zaragoza vann tveggja stiga sigur, 93-91, á Happy Casa Brindisi í Meistaradeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4. febrúar 2020 21:09
Elvar Már heldur áfram að fara á kostum Elvar Már Friðriksson heldur áfram að vera einn besti leikmaður sænska boltans en hann átti enn einn stórleikinn í kvöld. Körfubolti 4. febrúar 2020 20:00