Þessir tólf spila gegn Portúgal á miðvikudagskvöldið Craig Pedersen, landsliðsþjálfari í körfubolta, og hans aðstoðarmenn hafa valið hvaða leikmenn munu spila gegn Portúgal á miðvikudaginn. Körfubolti 5. ágúst 2019 10:03
Körfuboltamaður fór í lyfjapróf og komst að því hann væri "óléttur“ DJ Cooper, bandarískur körfuboltamaður, notaði þvag óléttrar vinkonu sinnar í lyfjaprófi. Körfubolti 3. ágúst 2019 23:36
Erfitt gegn Króatíu í fyrsta leiknum á EM Tap hjá stelpunum okkar í Kósóvó. Körfubolti 3. ágúst 2019 16:25
Lance Stephenson til Kína Frá Los Angeles Lakers til Liaoning Flying Leopards. Körfubolti 2. ágúst 2019 18:00
Puma bauð nítján ára strák 1,8 milljarða á ári fyrir skósamning Zion Williamson var valinn fyrstur í nýliðvali NBA-deildarinnar í sumar og hefur gengið frá nýliðasamningi við New Orleans Pelicans. Hann skrifaði líka undir fleiri fréttnæma samninga. Körfubolti 2. ágúst 2019 17:30
Tvíburar frá Nevada háskólanum semja við NBA-liðið hans Mihcael Jordan Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta ætlar að vera með tvíbura í sínu liði á komandi tímabili. Körfubolti 31. júlí 2019 23:15
Unnu 58 stiga sigur í lokaumferð riðlakeppninnar á EM Íslenska U-18 ára liðið vann risasigur á Lúxemborg í lokaleik sínum í B-deild Evrópumótsins í Rúmeníu í dag. Körfubolti 31. júlí 2019 13:15
Stórsigur á Norðmönnum Íslenska U18 ára landsliðið búið að vinna sinn fyrsta sigur í Rúmeníu. Körfubolti 30. júlí 2019 17:13
Jeremy Lin segir að NBA-deildin hafi gefist upp á sér Körfuboltamaðurinn Jeremy Lin óttast að hann finni sér ekki nýtt félag í NBA-deildinni. Körfubolti 29. júlí 2019 22:30
Fyrsta konan til að troða oftar en einu sinni í Stjörnuleiknum Stjörnuleikur WNBA-deildarinnar í körfubolta fór fram um helgina og ólíkt Stjörnuleik karla þá er mikið um troðslur hjá konunum. Ein kona ákvað að breyta því í ár. Körfubolti 29. júlí 2019 14:00
Blikar næla sér í bandarískan leikmann Breiðablik styrkir sig fyrir átökin í Dominos deild kvenna. Körfubolti 29. júlí 2019 07:30
Frank ánægður að vera kominn í landsliðið: „Búinn að bíða eftir þessu í 5-6 ár“ Frank Aron Booker fær langþráð tækifæri með íslenska körfuboltalandsliðinu í undankeppni EM. Körfubolti 27. júlí 2019 21:04
Hlynur: Ætlaði ekki að vera sá sem myndi hætta og koma aftur 125 leikja maðurinn verður með Íslandi í undankeppni EM 2021. Körfubolti 26. júlí 2019 20:30
Fer úr NBA-deildinni til Bayern München Annað tímabilið í röð þurfa Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín að glíma við lið með gamla NBA-stjörnu innanborðs. Körfubolti 26. júlí 2019 14:30
Fyrrum eiginkona NBA-leikmanns á leið í 30 ára fangelsi fyrir morðið á honum Aðeins ári eftir að þrettán ára NBA-ferli Lorenzen Wright lauk átti fyrrum eiginkona hans stóran þátt í að enda líf hans. Konan heitir Sherra Wright og viðurkenndi sekt sína í réttarsal í Memphis í gær. Körfubolti 26. júlí 2019 10:30
Lentu í ævintýrum á leið á EM: Aukanótt í Amsterdam Íslenska átján ára landsliðið í körfubolta hefur í dag leik á Evrópumótinu en liðið leikur í b-deildinni sem fer fram í borginni Oradea í Rúmeníu. Körfubolti 26. júlí 2019 10:00
Rifti samningi sínum við Keflavík og vill komast út Íslenski landsliðsmaðurinn Gunnar Ólafsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Keflavík í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 26. júlí 2019 09:30
Heimaleiknum gegn Sviss flýtt vegna tónleika Ed Sheeran Leikur Íslands og Sviss í Laugardalshöllinni í forkeppni EM 2021 fer fram sama dag og fyrri tónleikar Eds Sheeran á Laugardalsvelli. Körfubolti 25. júlí 2019 15:36
Eigandi Los Angeles Clippers er vægast sagt mjög spenntur fyrir tímabilinu Steve Ballmer er einn skemmtilegast eigandinn í NBA-deildinni í körfubolta og karlinn hefur líka fulla ástæðu þessa dagana til að vera hress og kátur. Körfubolti 25. júlí 2019 13:00
Hlynur svaraði kallinu og hætti við að hætta Hlynur Bæringsson mun klæða sig í íslensku landsliðstreyjuna á ný eftir að hafa ákveðið að hætta með landsliðinu í vor. Körfubolti 24. júlí 2019 16:35
Michael Jordan trúir því að Zion muni „sjokkera“ heiminn Zion Williamson er ekki búinn að spila einn leik í NBA-deildinni en hann komst í gær í úrvalshóp þegar hann samdi við Jordan Brand hjá Nike. Körfubolti 24. júlí 2019 12:00
Kjaftaskurinn Magic Johnson reyndist örlagavaldur Lakers í eltingarleiknum við Kawhi Leonard Af hverju valdi Kawhi Leonard Clippers frekar en Lakers? Nú er komin fram ein af ástæðunum fyrir þeirri óvæntu ákvörðun. Körfubolti 24. júlí 2019 10:30
Tim Duncan verður aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta Tim Duncan er mættur á ný í körfuboltann eftir nokkra ára fjarveru og hefur nú ráðið sig í tvö störf. Í báðum tilfellum mun hann aðstoða sinn gamla lærimeistara Gregg Popovich. Körfubolti 23. júlí 2019 16:00
Ekkert enskt félag meðal fimm verðmætustu íþróttafélaga heims Forbes hefur gefið út árlegan lista sinn yfir verðmætustu íþróttafélög heims og í efsta sæti situr ameríska fótboltablaðið Dallas Cowboys. Enski boltinn 23. júlí 2019 07:30
Los Angeles Lakers nældi í yngri bróðir Giannis Kostas Antetokounmpo er kominn til Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta en félagið ákvað að semja við hann eftir að leikmaðurinn missti samning sinn hjá Dallas Mavericks. Körfubolti 22. júlí 2019 19:45
Margrét fékk krabbamein en náði samt að klára FECC fyrst íslenskra kvenna Körfuboltaþjálfararnir Margrét Sturlaugsdóttir og Sævaldur Bjarnason útskrifuðust um helgina úr FECC skóla FIBA í Tel Aviv í Ísrael og bættust þar með í hóp útvalda íslenskra körfuboltaþjálfara sem hafa klárað þetta nám. Körfubolti 22. júlí 2019 12:00
Ísland á möguleik á riðli með Finnlandi, Georgíu og Serbíu Ísland mætir Finnlandi, Georgíu og Serbíu í undankeppni EM í körfubolta takist liðinu að vinna sinn riðil í forkeppninni. Körfubolti 22. júlí 2019 11:18
Tomsick í Stjörnuna Einn besti erlendi leikmaður Domino's deildar karla á síðasta ári verður áfram hér á landi í vetur en skiptir um félag. Stjarnan tilkynnti í dag að Nikolas Tomsick væri genginn til liðs við félagið. Körfubolti 22. júlí 2019 09:04
Harden líka hættur við HM Stærstu stjörnur bandaríska landsliðsins verða ekki með á HM í Kína sem fram fer í september. Körfubolti 21. júlí 2019 14:30
Fjögurra stiga sigur á Georgíu í lokaleik EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lauk keppni í 7.sæti B-deildar á EM í Portúgal. Körfubolti 21. júlí 2019 13:54
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti