Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gengi Grindavíkur í Bónus deild kvenna hefur ekki verið upp á marga fiska og ekki skánaði það í kvöld þegar liðið tapaði sjötta leiknum í röð. Valur vann 69-67 þar sem úrslitin réðust á lokasekúndum leiksins þegar Alyssa Marie Cerino fékk vinalegt skopp á hringnum til að tryggja Val sigurinn. Körfubolti 18. desember 2024 21:31
Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Eftir fjóra sigurleiki í röð tapaði ÍR gegn botnliði Hauka, 93-96. Haukar leiddu nánast allan leikinn, voru svo næstum því búnir að kasta sigrinum frá sér undir lokin en tókst að vinna, í annað sinn á tímabilinu. Körfubolti 18. desember 2024 21:00
Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Tveir leikmenn úr Bónus deildar karla í körfubolta voru í dag dæmdir í leikbann af Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands. Körfubolti 18. desember 2024 19:07
Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Valur vann Grindavík í lokaleik ársins í Bónus-deild kvenna í körfubolta með tveimur stigum 69-67 þar sem sigurinn réðst á síðustu andartökunum. Alyssa Marie Cerino skoraði sigurkörfuna en boltinn skoppaði vinalega á hringnum áður en hann fór í gegn þegar sekúnda lifði af leiknum. Körfubolti 18. desember 2024 18:30
KR sótti Gigliotti Körfuboltamaðurinn Jason Gigliotti er genginn í raðir KR og mun klára tímabilið með liðinu. Körfubolti 18. desember 2024 15:12
Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns, er ekki hrifinn af nýju fyrirkomulagi Stjörnuleiksins í NBA svo vægt sé til orða kveðið. Körfubolti 18. desember 2024 13:33
Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Bandaríska fótboltakonan Trinity Rodman segir að Dennis Rodman sé ekki pabbi hennar, nema að nafninu til. Fótbolti 18. desember 2024 12:03
„Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta hefur spilað yfir sjötíu leiki í NBA-deildinni. Hann var valinn númer 40 í nýliðavalinu af Sacramento Kings árið 2019. Körfubolti 18. desember 2024 09:32
Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Hver einasti leikmaður Milwaukee Bucks er rúmum 70 milljónum króna ríkari eftir að liðið vann Oklahoma City Thunder af öryggi í úrslitaleik NBA-deildarbikarsins í nótt, 97-81. Körfubolti 18. desember 2024 07:32
Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Lettneski körfuboltamaðurinn Jānis Timma er látinn en hann var aðeins 32 ára gamall. Körfubolti 17. desember 2024 23:01
„Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari Aþenu, er meðvitaður um eigið ágæti en það kom vel í ljós í viðtali við hann eftir tap á móti toppliði Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17. desember 2024 22:17
Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Þór Akureyri hélt sigurgöngu sinni áfram á heimavelli sínum í Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17. desember 2024 20:59
Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Haukakonur endurheimtu toppsæti Bónus deildar kvenna í körfubolta með þrettán stiga útisigri á Aþenu, 77-64, í Austurbergi í kvöld. Körfubolti 17. desember 2024 20:51
Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Kvennalið Tindastóls fer inn í jólafríið á miklu skriði en liðið vann sinn fjórða deildarsigur í röð í kvöld. Körfubolti 17. desember 2024 20:07
Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Sérstakur jólaþáttur Körfuboltakvölds Extra verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Körfubolti 17. desember 2024 15:47
Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Dennis Schröder er nýjasti leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta en kappinn gekk frá samningi við liðið um helgina. Körfubolti 16. desember 2024 23:01
Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Justin James er nýr leikmaður Álftnesinga í Bónus deild karla í körfubolta en um leið hefur félagið látið annan Bandaríkjamenn fara. Körfubolti 16. desember 2024 21:33
Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Friðrik Ingi Rúnarsson mun ekki klára tímabilið með Íslandsmeisturum Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 16. desember 2024 19:47
Ræddu stóra LeBron James og P. Diddy málið Körfuboltagoðsögnin LeBron James hefur verið fjarverandi í átta daga í NBA deildinni. Hann mætti aftur til leiks í nótt með liðinu. Sport 16. desember 2024 15:46
Ho You Fat og Jolly á heimleið Steeve Ho You Fat og Tyson Jolly eiga aðeins eftir að spila einn leik í viðbót með Haukum og síðan fara þeir frá félaginu. Sport 16. desember 2024 15:01
Blóðtaka fyrir Njarðvík Njarðvík, topplið Bónus deildar kvenna í körfubolta, hefur orðið fyrir blóðtöku. Næststigahæsti leikmaður liðsins er farin til náms erlendis. Körfubolti 16. desember 2024 13:26
„Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ „Líf okkar er á Íslandi,“ segir körfuboltaþjálfarinn Borche Ilievski sem ætlaði að stoppa stutt við á Íslandi með fjölskyldu sinni en nú, átján árum síðar, hafa þau fest rætur hér á landi. Körfubolti 16. desember 2024 08:04
Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Farið var yfir tilþrif 10. umferðar Bónus-deildar karla í þættinum Bónus Körfuboltakvöld á föstudaginn. Dómari í leik Hattar og ÍR átti þar toppsætið. Körfubolti 15. desember 2024 22:30
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Njarðvík tók á móti Keflavík í Bónus deild kvenna í IceMar-höllinni í kvöld. Njarðvík spilaði fanta góðan körfubolta í kvöld og sóttu annan sigurinn á stuttum tíma gegn Keflavík og lögðu þær með tíu stiga mun 98-88. Körfubolti 15. desember 2024 20:46
Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason lagði langmest að mörkum fyrir lið Bilbao Basket í dag en liðið varð að sætta sig við tap gegn Lleida á útivelli, 84-66. Körfubolti 15. desember 2024 13:20
Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Lokaþáttur Kanans fer í loftið á Stöð 2 og Stöð 2 Sport í kvöld. Meðal viðmælenda í kvöld er Keyshawn Woods, fyrrum leikmaður Tindastóls sem lék með liðinu þegar yfir 60 ára bið Skagfirðinga eftir Íslandsmeistaratitlinum lauk. Körfubolti 15. desember 2024 09:32
Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? LeBron James er kominn í leyfi hjá liði Los Angeles Lakers af persónulegum ástæðum. Ummæli James um margfrægar veislur rapparans Diddy hafa verið rifjuð upp í tengslum við fjarveru hans. Körfubolti 14. desember 2024 22:32
„Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Óhætt er að segja að Jón Halldór Eðvaldsson taki ekki undir þá gagnrýni sem sett hefur verið fram á mikinn fjölda erlendra leikmanna í efstu deildum Íslands í körfubolta. Hann kveðst hundleiður á umræðu um þessi mál. Körfubolti 14. desember 2024 10:30
„Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Grindvíkingar komu sér aftur á beinu brautina í Bónus-deild karla í kvöld þegar liðið lagði Íslandsmeistara Vals 97-90. Liðin mættust einnig í bikarnum á sunnudag og Grindvíkingar höfðu harma að hefna í kvöld. Körfubolti 13. desember 2024 22:01
„Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, segir að stóru augnablikin hafi skilið á milli þegar hans menn máttu þola ellefu stiga tap gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 13. desember 2024 21:59