„Gríðarlega mikilvægt að þessi bylting í samgöngum geti átt sér stað sem fyrst“ Nýskráningar dísel- og bensínbíla verða bannaðar árið 2030 nema með sérstökum undantekningum. Bannið er ein þeirra 34 aðgerða sem mælt er fyrir um í nýrri áætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Verja á tæpum sjö milljörðum í verkefnið næstu fimm ár. Innlent 10. september 2018 20:30
Segir aðgerðaáætlun byltingu í fjármögnun loftslagsmála Forsætisráðherra segir einbeittan pólitískan vilja til loftslagaaðgerða. Fjármálaráðherra talaði um að orkuskipti gætu tryggt efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar. Innlent 10. september 2018 16:40
Stefnt á að banna bensín- og dísilbíla eftir 2030 í loftslagsáætlun ríkisstjórnarinnar Lögð er áhersla á orkuskipti í samgöngum og átak í kolefnisbindingu í aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum sem var kynnt í dag. Innlent 10. september 2018 14:00
Lífeyrissjóðirnir fjárfesti í grænum og sjálfbærum kostum Einn skipuleggjenda Loftslagsgöngunnar sem verður farin í þriðja skipti um helgina segir að hluti fjárfestinga lífeyrissjóðanna ætti að vera sjálfbær. Innlent 7. september 2018 14:30
New York Times fjallar ítarlega um vanda lundans við strendur Íslands Vefútgáfa bandaríska stórblaðsins New York Times sendi blaðamann og ljósmyndara til Íslands á dögunum. Tilefni ferðarinnar var að gera umfjöllun um vanda lundans við strendur Íslands, sem og víðar. Innlent 29. ágúst 2018 11:45
Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja Baráttan við loftslagsbreytingar af mannavöldum er það viðfangsefni sem nú ber hæst. Skoðun 29. ágúst 2018 07:00
Umhverfisráðherra Frakklands hættir vegna athafnaleysis í loftslagsmálum Ráðherrann sagði af sér í miðju útvarpsviðtali. Sakaði hann Macron forseta um að taka of lítil skref í loftslags- og öðrum umhverfismálum. Erlent 28. ágúst 2018 13:45
Íslenskir flugrekendur juku koltvísýringslosun um rúm 13% Tölurnar ná ekki til Ameríkuflugs íslenskra félaga og ekki heldur til losunar vegna ferða erlendra félaga til og frá Íslandi. Innlent 28. ágúst 2018 11:38
Olíuiðnaðurinn vill almannafé til að verja sig fyrir áhrifum loftslagsbreytinga Tillaga er um að reisa langa varnargarða til að verja olíuvinnslustöðvar í Texas fyrir auknum ágangi sjávar. Erlent 23. ágúst 2018 16:42
Danskt flutningaskip freistar þess að sigla norður fyrir Rússland Með því að sigla norðurleiðina fyrir Rússland gæti siglingatíminn frá Vladívostok til Sankti Pétursborgar styst um fjórtán daga. Erlent 23. ágúst 2018 15:21
Harðlínumaður gæti velt forsætisráðherra Ástralíu úr stóli Líkurnar á að Ástralir grípi til aðgerða í loftslagsmálum eru ekki taldar aukast ef Petter Dutton leggur Malcom Turnbull í leiðtogakjöri hjá Frjálslynda flokknum. Erlent 22. ágúst 2018 11:16
Trump sker hryggjarstykkið úr loftslagsaðgerðum Bandaríkjanna Næststærsti losandi gróðurhúsalofttegunda í heiminum ætlar að fella niður markmið sín um að draga úr losun orkuvera. Erlent 21. ágúst 2018 15:17
Fjórði hlýjasti júlímánuðurinn frá upphafi mælinga Síðustu 403 mánuðir hafa nú verið hlýrri en meðaltal 20. aldar. Níu af tíu hlýjustu júlímánuðum hafa allir verið eftir árið 2005. Erlent 21. ágúst 2018 13:08
Hop Gígjökuls fangað í myndskeiði Benedikt Hálfdanarson hefur farið í Þórsmörk á hverju ári frá því að hann var unglingur og hefur oft myndað skriðjökulinn Innlent 20. ágúst 2018 13:30
Forsætisráðherra Ástralíu gefst upp á loftslagsstefnu Uppgjöf ráðherrans er talin hafa veikt pólitíska stöðu hans enn frekar. Flokkur hans hefur nauman þingmeirihluta og er í basli í skoðanakönnunum. Erlent 20. ágúst 2018 10:17
Djakarta sekkur í hafið á methraða Flóð eru tíð í Djakarta og verða enn tíðari í framtíðinni. Erlent 14. ágúst 2018 06:00
Eldsneytisfrekari bílar gætu aukið losun á við heilt land Takist Trump-stjórninni að frysta reglur um sparneytni bíla gæti það leitt til viðbótarlosunar sem jafnast á við losun landa eins og Grikklands eða Austurríkis á gróðurhúsalofttegundum. Erlent 9. ágúst 2018 15:43
Suður-Kórea að stikna úr hita Höfuðborgin Sól hefur borið nafn með rentu síðustu daga. Erlent 9. ágúst 2018 07:41
Ég á mér draum Ein frægasta ræða stjórnmálasögunnar er kennd við orðin; ég á mér draum. Skoðun 9. ágúst 2018 07:00
Skógareldarnir í Portúgal nálgast vinsæla ferðamannastaði Yfirvöld í Portúgal hafa fjölgað í slökkvi- og björgunarliði sem berst við eldana. Erlent 8. ágúst 2018 08:48
Ástralía skraufþurr Gríðarmiklir þurrkar hafa leikið eitt stærsta landbúnaðarhérað Ástralíu grátt. Erlent 8. ágúst 2018 07:00
Vara við óðahlýnun ef kolefnisforðar bresta Hópur vísindamanna hefur kannað áhrif hlýnunar á náttúruleg kerfi sem binda kolefni og hvað gerist ef þau byrja að losa það út í andrúmsloftið í staðinn. Erlent 7. ágúst 2018 14:00
Hitamet fyrir Evrópu gæti fallið í hitabylgjunni á Íberíuskaga Metið er rúmlega fjörutíu ára gamalt, 48°C í Aþenu, höfuðborg Grikklands. Erlent 2. ágúst 2018 22:42
Spánverjar búa sig undir þrúgandi hitabylgju Varað er við því að hitinn geti víða farið vel yfir 40°C. Erlent 1. ágúst 2018 23:38
Staðfesta að 2017 var þriðja hlýjasta árið frá upphafi mælinga Síðustu þrjú ár eru þau hlýjustu frá því að mælingar hófust upp úr miðri 19. öldinni. Erlent 1. ágúst 2018 18:39
Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. Innlent 25. júlí 2018 15:37
Mesti hiti í 262 ár Á meðan við hér uppi á Íslandi kvörtum yfir kulda og votviðri fárast frændur okkar í Svíþjóð yfir hita og rigningarleysi. Erlent 25. júlí 2018 06:00
Svartolíumál til skoðunar hjá umhverfis-og auðlindaráðuneytinu Guðmundur segir að skömmu eftir að hann hafi tekið við embætti hafi hann falið Umhverfisstofnun að taka saman greinargerð um mögulegt bann við brennslu svartolíu. Innlent 16. júlí 2018 15:18
Afrískt hitamet líklega slegið Hitinn í Ouargla í Alsír mældist 51,3°C í gær. Erlent 6. júlí 2018 15:22
Hið herta eftirlit með eldsneytisnotkun skipa á byrjunarreit Hið herta eftirlit með skipum sem Umhverfisstofnun boðaði síðasta haust er enn ekki byrjað. Innlent 6. júlí 2018 10:36
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent