Allt úr engu: Risarækjur, súrar gúrkur og hvítt súkkulaði Í þáttunum Allt úr engu fjallar matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Hann heimsækir áhugavert fólk og eldar með því frábærar máltíðir með því að nýta það sem er til á heimilinu. Lífið 31. ágúst 2020 19:10
„Þetta er svona eins og maður pantar á krakkamatseðli“ Matreiðslumeistarinn Davíð Örn Hákonarson og leikarinn Aron Mola kepptust um að gera fallegusta eftirréttinn í fyrsta þætti af Allt úr engu. Lífið 28. ágúst 2020 16:49
Solla hafnaði þátttöku í þáttunum Chef´s Table en sér eftir því núna Sólveig Eiríksdóttir, betur þekkt sem Solla, ræddi viðskiptin, bókaútgáfuna, ástríðuna í kringum mat, einkamatseldina fyrir Ben Siller, Allir geta dansað þættina og fleira í hlaðvarpi Sölva Tryggva. Lífið 27. ágúst 2020 11:21
Vara við neyslu á orkustykkjum úr Costco Öll þau sem keypt hafa umrædd orkustykki frá 1. mars eru beðin um að hafa varann á og skila þeim til Costco í Kauptúni. Viðskipti innlent 27. ágúst 2020 10:43
Allt úr engu: Grillaður lax, brokkolíní og súkkulaðimús með myntu úr Garðabæ Matreiðslumaðurinn Davíð Örn Hákonarson var að fara af stað með skemmtilega þætti á Stöð 2 um allt sem tengist mat og hvernig við getum nýtt hráefnið sem best og spornað við matarsóun í framhaldinu. Matur 26. ágúst 2020 14:33
Skúbb setur boost og skál á markað Ísgerðin Skúbb hefur sett á markað hollar og bragðgóðar nýjungar; Skúbb boost og Skúbb skál. Skúbb notar lífræna gríska jógúrt frá Bíó bú. Lífið samstarf 21. ágúst 2020 13:10
Einfaldar og góðar marineraðar ólífur „Ólífur eru góðar í svo ótrúlega margt en ekki síðri einar og sér en þá elska ég að setja þær í marineringu og er þetta mín uppáhalds,“ segir kokkurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir. Lífið 21. ágúst 2020 13:00
Það sem við getum gert fyrir heilsuna okkar Heilsusamlegur lífsstíll getur haft jákvæð áhrif á ónæmiskerfi líkamans og haft áhrif á hvernig við erum í stakk búin til að takast á við smitsjúkdóma Skoðun 20. ágúst 2020 07:00
Loksins í bílstjórasætinu í eigin líkama Fyrir tveimur árum ákvað Hanna Þóra að ná stjórn á lífsstílnum sínum. Hún var þá þrítug en alltaf þreytt og orkulaus. Liðverkir, andþyngsli og bakflæði einkenndu hennar líðan, sem var erfitt þar sem hún er tveggja barna móðir. Lífið 16. ágúst 2020 07:00
Matarást: Hvað eldar Eva Laufey fyrir ástina? Fjölmiðla- og matreiðslukonan Eva Laufey Kjaran elskar að gleðja fólkið í kringum sig með góðum mat. Því er ekki úr vegi að fá Evu til að deila með Makamálum hvað það er sem helst gleður bragðlauka maka hennar heima við. Makamál 13. ágúst 2020 08:00
Amerískir kanilsnúðar með rjómaostakremi Þessir kanilsnúðar eru gjörsamlega geggjaðir og ég mun baka þá aftur og aftur. Amerískir kanilsnúðar eins og þeir gerast bestir! Matur 12. ágúst 2020 09:00
Tiramisu vöfflur að hætti Erlu Þóru Bergmann Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir er kokkur á veitingastaðnum Fjallkonunni og hefur þar vakið athygli fyrir eftirréttina sína. Hún deilir hér uppskrift af tiramisu vöfflum. Matur 8. ágúst 2020 09:00
Fleiri kjúklingar innkallaðir Fyrirtækið Reykjagarður hefur stöðvað vinnslu úr tilteknum kjúklingahópi eftir að upp kom grunur um salmonellusmit Viðskipti innlent 4. ágúst 2020 13:35
Íslendingar vilja ekki vinna við sauðfjárslátrun Illa gengur að ráða starfsfólk í sauðfjárslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi, sem hefst 4. september í haust enda lítill sem engin áhugi hjá Íslendingum að vinna við slátrunina. Í staðinn verður reynt að ráða útlendinga til starfa. Innlent 2. ágúst 2020 12:00
„Rúgbrauð í fernu frá Sigrúnu Ernu“ hafa slegið í gegn Rúgbrauð, sem bökuð eru í hver í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð hafa slegið í gegn í sælkeragöngum í Reykholti þar sem gestir hafa fengið að smakka á rúgbrauðinu. Innlent 1. ágúst 2020 19:50
Opna naslverksmiðju á Fáskrúðsfirði Gert er ráð fyrir að um tíu störf skapist í bænum við framleiðsluna. Viðskipti innlent 31. júlí 2020 07:30
Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. Innlent 26. júlí 2020 22:10
Kris Jenner sólgin í íslenskan fisk Kris Jenner virðist sólgin í íslenskan fisk, en athafnakonan birti röð mynda af vörum frá íslenska fyrirtækinu Fisherman. Matur 25. júlí 2020 16:24
Vara við neyslu á Ali og Bónus-kjúklingi Dreifing á Ali og Bónus-kjúklingi hefur verið stöðvuð vegna gruns um salmonellu. Viðskipti innlent 24. júlí 2020 14:05
Fyrirtækjaþjónustan fer aldrei í frí: Heitur matur í hádeginu alla daga Matarkompaníið sendir ferskan og góðan mat á vinnustaði í hádeginu alla daga. Fyrsta vikan er á 10 % afslætti. Lífið samstarf 20. júlí 2020 09:30
N1 festir kaup á Ísey skyrbar N1 hefur keypt rekstur Ísey skyrbar á þjónustustöðvum sínum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Viðskipti innlent 17. júlí 2020 10:43
Vélsmiður í Bolungarvík kallaði Ramsay aumingja „Maðurinn kom bara og vildi fá að smakka hákarl.“ Lífið 17. júlí 2020 10:30
Gordon Ramsay við tökur á Vestfjörðum Breski kokkurinn Gordon Ramsay hefur undanfarna daga dvalið á Vestfjörðum við tökur á matreiðsluþætti. Lífið 16. júlí 2020 10:34
Græja grillveislur fyrir hverskonar viðburði og hópa Veisluþjónusta Matarkompanísins býður fjölbreytta grillpakka fyrir hópa sem smellpassa í afmælisveisluna eða vinnustaðafögnuðinn. Lífið samstarf 13. júlí 2020 09:30
Stór og falleg epli ræktuð á Sólheimum Ræktun á eplum á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi hefur gengið óvenjulega vel í sumar og er mikil uppskera af rauðum og fallegum eplum. Innlent 12. júlí 2020 07:00
„Musteri hins Bláa ópals“ í Árbæjarsafni Hafin er undirskriftasöfnun til að krefja stjórnvöld um að heimila framleiðslu á einum skammti af Bláum ópal. Lífið 3. júlí 2020 21:00
„Borðum rétt“ brot á einkaleyfi Eldum rétt Álfasaga fær ekki að nota slagorðið „Máltíð í góðu jafnvægi fyrir þig borðum rétt,“ til sölu og markaðssetningar á matarpökkum og annarri tengdri vöru. Slagorðið er talið svipa of til slagorðs Eldum rétt, „Eldum rétt,“ sem fyrirtækið hefur einkaleyfi á. Viðskipti innlent 3. júlí 2020 18:25
Smakkaði allt á matseðlinum á Dunkin' Donuts Árið 1948 í Quincy Massachusetts opnaði William Rosenberg fyrsta Dunkin' Donuts staðinn. Í dag eru staðirnir 12.800 um heim allan. Lífið 24. júní 2020 13:31
Leggja til matarvagn í anda ísbílsins til að sporna við matarsóun Starfshópur um aðgerðir gegn matarsóun setur fram 24 aðgerðir til að draga úr matarsóun um helming fyrir árið 2030 í nýrri skýrslu Viðskipti innlent 23. júní 2020 14:08
Maturinn og ég Ketó, Vegan, Föstur. Hvað er matur fyrir þér? Hvað gerir hann fyrir þig? Skoðun 23. júní 2020 08:30