Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Umhverfisvænni matarpakkar og aukin þjónusta

Einn, tveir & elda hefur fjölgað afhendingarstöðum sínum á höfuðborgarsvæðinu en fyrirtækið býður upp á tilbúna matarpakka þar sem kaupandi getur sett saman sinn matseðil og valið úr tólf mismunandi réttum í hverri viku.

Lífið kynningar
Fréttamynd

„Þetta eru falsfréttir bakstursheimsins“

Nokkur af vinsælustu myndböndunum sem finna má Youtube eru svokölluð "eldhúshökk“ þar sem finna má leiðbeiningar um hvernig stytta sér leiðir til þess að útbúa rétti sem yfirleitt eru nokkuð flóknir.

Lífið
Fréttamynd

Þetta borðar Kylie Jenner á týpískum degi

Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner sem náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar á síðasta ári er fyrirferðamikil á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum um heim allan.

Lífið
Fréttamynd

Sannkölluð áramótabomba

Kökuskreytingar og bakstur eru aðal­áhugamál Berglindar Hreiðarsdóttur. Hún gefur uppskrift að margra laga veislutertu sem á sérstaklega vel heima á veisluborðinu um áramótin.

Jól