Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sigurvegari kvöldsins vinnur líklega Meistaradeildina

    Það gæti komið í ljós í kvöld hverjir enda sem sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu ef marka má söguna, því í þrjú síðustu skipti sem Chelsea og Barcelona mættust í útsláttarkeppninni þá vann sigurlið þess einvígis keppnina.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Conte sefur ekki fyrir áhyggjum af Messi

    Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, sefur ekki fyrir áhyggjum af því hvernig hann eigi að sigra Barcelona en fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Conte: Veikleikar Barcelona eru án boltans

    Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að lærisveinar hans þurfi að nýta sér veikleika Barcelona á þriðjudaginn þegar liðin mætast í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Conte segir að veikleikar Börsunga felist í því þegar þeir eru ekki með boltann.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sögulegt mark Ronaldo

    Cristiano Ronaldo skoraði sitt 100. mark fyrir Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann jafnaði metin gegn Paris Saint-Germain í leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Flugeldasýning hjá City í Sviss

    Manchester City lenti í engum vandræðum með Basel í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur í Sviss urðu 4-0 sigur enska liðsins.

    Fótbolti