Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Kvartað undan Drogba

    Eftirlitsmaður UEFA á leik Chelsea og Barcelona hefur staðfest að fjallað sé um hegðun Didier Drogba í skýrslu hans um leikinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Niðurstaða í næstu viku

    Í næstu viku kemur í ljós hvort að Didier Drogba verður refsað fyrir framkomu sína eftir leik Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í vikunni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    UEFA skammar Chelsea

    David Taylor, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Evrópu, segir framkomu leikmanna Chelsea eftir leikinn gegn Barcelona í fyrrakvöld þeim til skammar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Samsæriskenningarnar eru kjaftæði

    "Þetta er kjaftæði og þú mátt hafa það eftir mér," sagði framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Evrópu í samtali við breska blaðið Guardian þegar hann var spurður út í samsæriskenningar sem vaknað hafa eftir leik Chelsea og Barcelona í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Bosingwa dregur ummæli sín til baka

    Bakvörðurinn Jose Bosingwa hjá Chelsea sér eftir því að hafa kallað norska dómarann Tom Henning Ovebro þjóf eftir tap liðsins gegn Barcelona í meistaradeidlinni í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Eiður vildi ekki fagna

    Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við enska fjölmiðla í gærkvöldi að hann vildi ekki fagna með félögum sínum í Barcelona eftir leikinn við Chelsea.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Vonarglæta fyrir Fletcher

    David Taylor, framkvæmdarstjóri Knattspyrnusambands Evrópu, hefur gefið í skyn að svo gæti vel farið að rauða spjaldið sem Darren Fletcher fékk í undanúrslitum Meistaradeildarinnar verði dregið til baka.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Guardiola: Gefumst aldrei upp

    Það var ævintýralegt að fylgjast með Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þegar Iniesta jafnaði leikinn í kvöld. Hann hljóp eftir allri hliðarlínunni til að taka þátt í fögnuðinum. Rétt eins og Jose Mourinho gerði með Porto á Old Trafford á sínum tíma.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Pique: Virði ákvörðun dómarans

    Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, bíður eflaust spenntur eftir úrslitaleiknum í Meistaradeildinni en hann var einmitt á mála hjá Man. Utd áður en hann fór til Barcelona.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Graham Poll: Þetta var hárréttur dómur

    Fyrrum dómarinn Graham Poll hefur komið ítölskum kollega sínum Roberto Rosetti til varnar eftir meistaradeildarleikinn í gær og segir hann hafa tekið hárrétta ákvörðun þegar hann dæmdi víti á Manchester United og sendi Darren Fletcher af velli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fimmti úrslitaleikur Ferguson

    Alex Ferguson mun stýra liði í úrslitaleik í Evrópukeppni í knattspyrnu nú í lok mánaðarins er United mætir annað hvort Chelsea eða Barcelona í Róm.

    Fótbolti