„Höfum vaxið með hverjum leik“ Edin Terzić, þjálfari Borussia Dortmund, var eðlilega svífandi um á bleiku skýi þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 sigur sinna manna í París. Dortmund lagði París Saint-Germain samanlagt 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 7. maí 2024 21:45
Dortmund í úrslit eftir sigur í París Borussia Dortmund gerði sér lítið fyrir og sló París Saint-Germain út í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dortmund, sem situr í 5. sæti heima fyrir, vann báða leikina gegn verðandi Frakklandsmeisturum PSG 1-0 og einvígið þar með 2-0. Fótbolti 7. maí 2024 20:55
Þurfa leyfi til að taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð Spænska knattspyrnufélagið Girona tryggði sér nýverið þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Það er þó enn óvíst hvort liðið fái að taka þátt þar sem það er að hluta til í eigu City Football Group sem á meðal annars Englandsmeistara Manchester City. Fótbolti 7. maí 2024 19:05
Sjáðu mark Füllkrugs sem kom Dortmund í bílstjórasætið Aðeins eitt mark var skorað í fyrri leik Borussia Dortmund og Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 2. maí 2024 15:01
Drakk átta bjóra fyrir beina útsendingu Viðtal Jamie Carragher við Jadon Sancho, leikmann Dortmund, hefur vakið athygli en Carragher viðurkenndi að hafa drukkið átta bjóra með stuðningsmönnum Dortmund áður en hann fór í beina útsendingu. Fótbolti 2. maí 2024 09:30
Dortmund tók aukasætið sem ensku liðin dreymdi um Eftir sigur Dortmund gegn PSG í gærkvöld er endanlega ljóst að það verða Ítalía og Þýskaland sem fá eitt aukasæti hvort í nýrri útgáfu Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á næstu leiktíð, en ekki England. Fótbolti 2. maí 2024 09:01
Dortmund leiðir þökk sé þrumuskoti Füllkrug Borussia Dortmund leiðir 1-0 eftir fyrri leik liðsins gegn París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu. Leikurinn var gríðarlega jafn en þrumuskot Füllkrug reyndist munurinn að þessu sinni. Fótbolti 1. maí 2024 21:00
Sjáðu mörkin úr stórleiknum í München Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Fótbolti 1. maí 2024 15:15
Kenndi gráðugum Kim um bæði mörkin gegn Real Madrid Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, var ekki sáttur með varnarmann liðsins, Kim Min-jae, eftir jafnteflið við Real Madrid, 2-2, í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 1. maí 2024 14:00
Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. maí 2024 12:00
Einvígið galopið eftir jafntefli í Þýskalandi Bayern München og Real Madríd gerðu 2-2 jafntefli í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Einvígið er því galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer á Santiago Bernabéu-vellinum í Madríd eftir tæpa viku. Fótbolti 30. apríl 2024 20:55
„Real Madrid lofaði mér að ég yrði arftaki Modric“ Arda Güler skoraði mikilvægt mark um síðustu helgi þegar hann tryggði Real Madrid 1-0 sigur á Real Sociedad. Fótbolti 30. apríl 2024 15:41
Tuchel fullyrti að Gnabry muni skora á móti Real Madrid í kvöld Það er óvenjuleg pressa á Serge Gnabry í leik Bayern München og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 30. apríl 2024 15:00
Sería A örugg með fimm Meistaradeildarsæti Ítalir fögnuðu ekki aðeins því í gær að Atalanta, Roma og Fiorentina komust áfram í undanúrslit Evrópukeppnanna. Fótbolti 19. apríl 2024 12:30
Vikan varð enn verri fyrir Barcelona: Refsað fyrir nasistakveðjur og fordóma Barcelona féll út úr Meistaradeildinni í fótbolta á miðvikudagskvöldið og í gær var félagið sektað af Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 19. apríl 2024 06:35
Slakt gengi City, Arsenal og Liverpool í Evrópu slæmar fréttir fyrir United Stuðningsmenn Manchester United grínast kannski með ófarir enskra erkifjenda sinna í Evrópukeppnum þessa dagana en gera sér ef til vill ekki grein fyrir því að það hefur bein áhrif á möguleika þeirra sjálfra að vera með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 18. apríl 2024 14:01
Sjáðu ótrúlega vítakeppni gærkvöldsins: „Vá hvað þetta var skrýtið“ Vítaspyrnukeppni gærkvöldsins milli Manchester City og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu var mögnuð. Miklar sviptingar voru í keppninni og margt sem gekk á. Fótbolti 18. apríl 2024 13:30
Segir að Haaland hafi beðið um skiptingu Margir voru hissa að sjá markahæsta leikmann Manchester City tekinn af velli eftir venjulegan leikmtíma. Enski boltinn 18. apríl 2024 11:00
„Þetta er töfrum líkast“ Jude Bellingham er kominn í undanúrslit Meistaradeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. Hann gæti mætt gömlu félögum sínum í Dortmund í úrslitum en fyrst þarf Real Madrid að komast í gegnum Bayern Munchen í undanúrslitum. Fótbolti 17. apríl 2024 23:01
„Ég get ekki fundið réttu orðin“ Mikel Arteta sagðist eiga erfitt með að finna orðin til að hressa leikmenn sína við eftir tapið gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir Arsenal hafa gefið Bayern tvö mörk í fyrri leiknum. Fótbolti 17. apríl 2024 22:32
Real sló meistarana úr leik eftir vítakeppni Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur á ríkjandi meisturum Manchester City í vítakeppni. Fótbolti 17. apríl 2024 22:00
Kimmich tryggði Bayern sæti í undanúrslitum Bayern Munchen er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur á Arsenal á heimavelli sínum í Munchen í kvöld. Fótbolti 17. apríl 2024 20:58
Arteta segir að sigur á Bayern myndi breyta Arsenal Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar í kvöld myndi breyta öllu fyrir félagið. Fótbolti 17. apríl 2024 15:01
Xavi: Dómarinn var lélegur og eyðilagði einvígið Xavi Hernández var snælduvitlaus út í dómara leiksins eftir að Barcelona-liðið hans var slegið út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 17. apríl 2024 14:01
Sjáðu mörkin þegar draumur spænsku liðanna breyttist í martröð Barcelona og Atletico Madrid misstu bæði frá sér frábæra stöðu í gærkvöldi og eru úr leik í Meistaradeildinni. Nú má sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. Fótbolti 17. apríl 2024 08:31
Rugluðust alveg og réðust á rútu með eigin leikmönnum Leikmenn Barceolona fengu kannski skýr fyrirheit um hvernig gærkvöldið myndi þróast í Meistaradeildinni á leið sinni á leikinn. Fótbolti 17. apríl 2024 07:30
Dortmund í undanúrslit í skemmtilegasta leik síðari ára Borussia Dortmund er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta eftir einn sveiflukenndasta, og skemmtilegasta, leik síðari ára. Fótbolti 16. apríl 2024 21:20
Sjö mínútna kafli eyðilagði Evrópudrauma Börsunga París Saint-Germain vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Barcelona í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Barcelona hafði unnið fyrri leikinn í París 3-2 en hrun heimamanna í kvöld var með hreinum ólíkindum. Fótbolti 16. apríl 2024 21:05
Börn Kane sluppu vel Harry Kane, framherji Bayern München, var nýlentur í London á mánudag, vegna leiksins við Arsenal, þegar hann fékk þær fréttir að þrjú elstu börn hans hefðu lent í árekstri í Þýskalandi. Fótbolti 12. apríl 2024 09:31
Stjóri Dortmund bað um sjálfu með Del Piero Knattspyrnustjórar stærstu liða heims eru í grunninn fótboltaáhugamenn sem eiga sínar hetjur eins og kom í ljós eftir leik Atlético Madrid og Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 11. apríl 2024 15:30