Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Karius: Við komum sterkari til baka

    „Ég hef í rauninni ekkert sofið. Atvikin eru enn að renna í gegnum huga mér,“ segir Loris Karius, en hann gerðist sekur um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Skilur ekki leikmenn sem vilja yfirgefa Liverpool

    Eigandi Liverpool, John Henry, segist ekki skilja það afhverju leikmenn vilji fara frá félaginu. Philippe Coutinho fór frá Liverpool í janúar en þarf nú að horfa á fyrrum liðsfélaga sína spila í einum stærsta leik heims, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti