Þetta eru liðin sem keppa í annarri þáttaröð af KVISS Spurningaþátturinn KVISS hefur göngu sína á ný á laugardag undir stjórn Björns Braga Arnarssonar. Sextán lið munu þar keppa í æsispennandi skemmtiþætti þangað til eitt lið stendur uppi sem sigurvegari. Bíó og sjónvarp 2. september 2021 07:01
Palli og Magnús Jóhann tóku rólega útgáfu af Er þetta ást? Söngvarinn Páll Óskar var einn þeirra fjölmörgu gesta sem söng í afmælisútsendingu Bylgjunnar um helgina. Bylgjan fagnaði 35 ára afmæli en Páll Óskar fagnar sjálfur þrjátíu ára starfsafmæli þessa dagana. Tónlist 1. september 2021 16:02
Gefur út plötu á afmælisdaginn sinn Herra Hnetusmjör gaf út plötu í dag á 25 ára afmælisdaginn sinn sem ber heitið; Flottur Strákur 2. Albumm 1. september 2021 14:30
„Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. Bíó og sjónvarp 1. september 2021 13:31
Vonuðu að þetta væri líkara Baywatch: „Það vantaði allan glamúr“ Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir reyna fyrir sér í hinum ýmsu störfum víðs vegar um Ísland í þáttunum #Samstarf á Stöð 2+ efnisveitunni. Lífið 1. september 2021 10:30
Bríet heldur tónleika í Sky lagoon til styrktar langveikum börnum Bríet, Rubin Pollock og Þorleifur Gaukur halda einstaka tónleika þann 7. september í Sky Lagoon. Markmið tónleikanna er að safna í nýstofnaðan sjóð sem nefnist Fjársjóður barna. Tónlist 1. september 2021 09:55
Alteregóið Baldur galdur braust út á blindu stefnumóti Raunveruleika- og stefnumótaþátturinn Fyrsta blikið hóf göngu sína á Stöð 2 síðasta föstudagskvöld. Í hverjum þætti eru fjórir einstaklingar kynntir til leiks og paraðir saman á blind stefnumót. Makamál 1. september 2021 07:41
„Ég hefði ekki getað ímyndað mér að þetta væri svona vont“ Kristín Eiríksdóttir skáld segist hafa lært mikið um höfundarrétt á síðustu mánuðum, eftir að hún upplifði að hugverki sínu hefði verið stolið þegar þáttaröðin Systrabönd kom út. Hún segir það hafa komið sér á óvart hve sár sú lífsreynsla hafi í raun og veru reynst henni. Lífið 31. ágúst 2021 18:00
Ragnheiður Erlingsdóttir nýr framkvæmdastjóri Zik Zak Ragnheiður Erlingsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Zik Zak. Hún tekur við starfinu af Skúla Malmquist, sem var ráðinn framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins í júlí. Viðskipti innlent 31. ágúst 2021 15:47
Syngur um ógæfulegt ástarlíf sitt og brostna drauma Færeyski popparinn Sakaris heldur þriðjudagstónleika í Húsi máls og menningar í kvöld klukkan 20:00. Sakaris heitir fullu nafni Sakaris Emil Joensen. Tónlist 31. ágúst 2021 14:32
Sjáðu nýja stiklu úr James Bond myndinni sem beðið hefur verið eftir Í dag var birt glæný stikla úr nýjustu kvikmyndinni um útsendarann James Bond. Myndin verður loksins frumsýnd nú í haust eftir vægast sagt langa bið. Frumsýningu hefur verið frestað þó nokkrum sinnum vegna Covid-19. Bíó og sjónvarp 31. ágúst 2021 14:07
Segir R. Kelly hafa lofað sér frægð í skiptum fyrir kynlíf Fyrsti karlinn, sem hefur ásakað tónlistarmanninn R. Kelly um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi, vitnaði fyrir dómi í gær og sagði Kelly hafa lofað sér frægð í skiptum fyrir kynlíf. Gærdagurinn var áttundi dagur réttarhaldanna yfir tónlistarmanninum. Erlent 31. ágúst 2021 12:44
Frikki Dór syngur brot úr nýju óútgefnu lagi Hlið við hlið, söngleikur byggður á lögum Friðriks Dórs Jónssonar er kominn svið í Gamla bíói og er þegar byrjaður að gera allt tryllt. Ísland í dag kíkti á æfingu hjá hópnum og hitti meðal annars leikstjórann, leikhópinn og Frikka Dór sjálfan. Lífið 31. ágúst 2021 11:31
Herra Hnetusmjör gaf út Flottur strákur 2 á afmælisdaginn Herra Hnetusmjör gaf út plötu í dag á 25 ára afmælisdaginn sinn sem ber heitið; Flottur Strákur 2. Platan er sjálfstætt framhald fyrir aðdáendur Flottur strákur, sem var fyrsta plata Herra Hnetusmjörs og kom út fyrir fimm árum síðan. Tónlist 31. ágúst 2021 10:43
Kanye segir Dondu hafa verið gefna út án hans leyfis Tónlistarmaðurinn Kanye West heldur því fram að útgáfufyrirtækið, Universal Music Group, hafi gefið út nýjustu plötu hans Donda án hans samþykkis. Tónlist 31. ágúst 2021 10:06
„Einar Áskell er einhvern veginn erkitýpískt barn“ „Einar Áskell er einhvern veginn erkitýpískt barn. Hann er hið týpiska barn. Ég held að það sé þess vegna sem maður sem foreldri hefur svo gaman af því að lesa bækurnar um Einar Áskel. Maður kannast við svo ótrúlega margt frá þeim börnum sem maður þekkir í fari hans.“ Menning 31. ágúst 2021 09:00
Fyrsta blikið: „Nei, ég bý ekki með pabba þínum“ Fyrsti þáttur stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins var sýndur síðastliðinn föstudag á Stöð 2. Í þættinum eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem eru svo paraðir saman á blind stefnumót. Makamál 30. ágúst 2021 14:44
Hróðmar Sigurðsson gefur út sína fyrstu plötu Í dag gaf gítarleikarinn Hróðmar Sigurðsson út sína fyrstu plötu og kemur hún út á vegum Reykjavik Record Shop. Útgáfutónleikar verða haldnir í kvöld á Jazzhátíð Reykjavíkur í Flóa, Hörpu klukkan átta. Tónlist 30. ágúst 2021 14:04
Grunaði ekki að hún myndi landa aðalhlutverki á þessum tímapunkti í lífinu Þáttaröðin Svörtu sandar verður sýnd á Stöð 2 í lok árs. Unga leikkonan Aldís Amah Hamilton fer með aðalhlutverki í þáttunum, ásamt því að vera einn af hugmyndasmiðum þáttanna. Hún segir að um algjört draumaverkefni sé að ræða. Lífið 30. ágúst 2021 11:31
Sundbíóið hefur fest sig í sessi á RIFF Nú fer að styttast í RIFF kvikmyndahátíðina. Upplifunarbíóið í Sundhöllinni verður aftur einn af sérviðburðum hátíðarinnar, enda hefur sundbíóið fest sig í sessi sem ein vinsælasta sýningin á RIFF. Bíó og sjónvarp 30. ágúst 2021 10:35
Ed Asner er fallinn frá Bandaríski leikarinn Ed Asner, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk fréttamannsins Lou Grant í bandarískum sjónvarpsþáttum, er látinn, 91 árs að aldri. Asner gerði einnig garðinn frægan fyrir hlutverk í kvikmyndinni Elf og ljáði aðalpersónu kvikmyndarinnar Up rödd sína. Lífið 30. ágúst 2021 07:39
Donda er loksins komin út Tíunda hljómplata rapparans Kanye West er komin út. Platan ber nafnið Donda en hún er nefnd eftir móður Kanyes, Dondu West, sem lést árið 2007. Tónlist 29. ágúst 2021 15:33
Með mölbrotna sjálfsmynd og lifir fyrir samþykki fólks „Við höfum svolítið talað um að fólk eigi að búa sig undir ótrúlegasta uppistand Íslandssögunar, ég held mig við það,“ segir Stefán Ingvar Vigfússon uppistandari og meðlimur VHS. Menning 29. ágúst 2021 11:00
Taka sig alls ekki of alvarlega Sunneva Eir Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir frumsýndu í þessari viku fyrsta þáttinn af #Samstarf á Stöð 2+ efnisveitunni. Vinkonurnar eru báðar þekktar á samfélagsmiðlum og hafa alltaf viljað gera þátt saman. Lífið 29. ágúst 2021 07:00
Barnaleikarinn Matthew Mindler fannst látinn Barnaleikarinn Matthew Mindler fannst látinn á laugardag, nítján ára að aldri. Mindler er þekktastur fyrir að hafa leikið við hlið Paul Rudd, Elizabeth Banks og Zooey Deschanel í gamanmyndinni Our Idiot Brother sem kom út árið 2011. Lífið 28. ágúst 2021 23:57
87 ára og hefur haldið 55 myndlistarsýningar Þrátt fyrir að Jón Ingi Sigurmundsson á Selfossi sé að nálgast nírætt þá er hann enn í fullu fjöri við að mála myndir en hann var að opna sína fimmtugustu og fimmtu málverkasýningu. Jón segist ekkert verið orðinn skjálfhentur. Innlent 28. ágúst 2021 20:32
Ferðaðist um Ísland á mótorhjólinu fyrir heimildarmynd um sjaldgæfa sjúkdóma Í vikunni lauk tökum á heimildarmyndinni Einstakt ferðalag. Kvikmyndargerðarkonan Ágústa Fanney Snorradóttir er að vinna að myndinni og hafa tökur staðið yfir í allt sumar. Bíó og sjónvarp 28. ágúst 2021 19:00
Þakið ætlaði af Gamla bíói á frumsýningu Hlið við hlið Í gær var söngleikurinn Hlið við hlið frumsýndur í Gamla bíói. Hlið við hlið er söngleikur með lögum þjóðþekkta listamannsins Friðriks Dórs Jónssonar, leikstýrt af Höskuldi Þór Jónssyni. Lífið 28. ágúst 2021 15:31
Halda kúlinu þrátt fyrir vinsældir PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag. Þar er kynntur til leiks topplisti fyrir ágúst. Tónlist 27. ágúst 2021 21:00
„Ég segi bara við allt unga fólkið heima: Let‘s go“ Söngleikurinn Hlið við hlið sem byggður er á þekktustu lögum söngvarans Friðriks Dórs verður frumsýndur í kvöld. Sýningin fer fram í Gamla bíói en Friðrik Dór mun sjá verkið lifna við á sviðinu í fyrsta sinn í kvöld. Lífið 27. ágúst 2021 20:00