Mótmæla sýningu Fósturbarna í kvöld Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar mótmælir sýningu þáttarins Fósturbörn sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld. Innlent 2. nóvember 2020 16:59
Úrslitin réðust á lokaspurningunni og fagnaðarlætin rosaleg Í fyrstu viðureigninni í 8-liða úrslitunum í Kviss á Stöð 2 á laugardagskvöldið mættust FH og Völsungur. Lífið 2. nóvember 2020 15:31
Listaverk af sporði hvals kom í veg fyrir að lest hrapaði til jarðar Listaverk af sporðum hvala í hollenska bænum Spijkenisse kom í veg fyrir að lest, sem hafði farið í gegnum hindrun á upphækkaðri lestarstöð, hrapaði til jarðar í gærkvöldi. Erlent 2. nóvember 2020 11:51
Leikarinn Eddie Hassell látinn eftir skotárás í Texas Bandaríski leikarinn Eddie Hassell, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt í myndinni The Kids Are All Right frá árinu 2010, er látinn eftir að hafa verið skotinn í Texas í gær. Erlent 2. nóvember 2020 08:46
Sjáðu gæsahúðarflutning Stefaníu Svavars á ballöðunni Without You Það er fátt sem toppar kröftugar ballöður og þá sérstaklega þegar þær eru í fallegum flutningi. Síðasti þáttur af Í kvöld er gigg var svo sannarlega ballöðuþáttur og gestirnir ekki af verri endanum. Lífið 1. nóvember 2020 21:04
Stytta af Agli Thorarensen reist í nýja miðbænum á Selfossi Kaupfélag Árnesinga fagnar 90 ára afmæli í dag, 1. nóvember. Félagið var allt í öllu á Suðurlandi á árunum 1930 til 1995 en í dag er starfsemin mjög lítil. Guðmundur Búason er kaupfélagsstjóri félagsins. Innlent 1. nóvember 2020 12:30
Glæpasagan jafn merkilegt bókmenntaform og hvað annað Ragnar Jónasson glæpasagnahöfundur heldur því fram að góð glæpasaga snúist ekki síður um persónusköpun en sjálft plottið. Menning 1. nóvember 2020 09:00
Söngdívurnar fjórar slógu í gegn hjá Ingó Aldrei skal vanmeta mátt tónlistarinnar og sérstaklega ekki á tímum sem þessum. Í gærkvöldi í þættinum Í kvöld er gigg fékk Ingó til sín söngdívurnar fjórar þær Elísabetu Ormslev, Regínu Ósk, Jóhönnu Guðrúnu og Stefaníu Svavars. Lífið 31. október 2020 14:02
Sean Connery er látinn Stórleikarinn skoski, Sean Connery, er látinn. Hann var 90 ára gamall og var hvað þekktastur fyrir að leika njósnarann James Bond í sjö kvikmyndum. Lífið 31. október 2020 12:37
Át sveppi með Bubba og ritaði um hann bók hálfri öld síðar Árni Matthíasson segir að aldrei sé hægt að fá nóg af Bubba Morthens. Menning 31. október 2020 08:01
Elísabet Ormslev gefur Celine Dion ekkert eftir Það má með sanni segja að nýjasti þátturinn af Í kvöld er gigg hafi náð að lyfta anda landans eftir erfiðan dag og viku. Gestir Ingó voru fjórar af söngdívum Íslands, þær Elísabet Ormslev, Regína Ósk, Jóhanna Guðrún og Stefanía Svavars. Lífið 30. október 2020 21:16
Föstudagsplaylisti Theodóru Bjarkar Guðjónsdóttur Listi einkum hugsaður sem spúkí og þægileg bakgrunnstónlist fyrir grunnskólastelpur í andaglasi. Tónlist 30. október 2020 16:16
Nýtt jólalag frá Björgvini Halldórssyni Björgvin Halldórsson hefur gefið út glænýtt jólalag sem heitir Ljós þín loga. Lífið 30. október 2020 13:31
Rithöfundurinn Jan Myrdal er látinn Sænski rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Jan Myrdal er látinn, 93 ára að aldri. Menning 30. október 2020 11:33
Björn og Rut verðlaunuð Hjónunum Rut Ingólfsdóttur og Birni Bjarnasyni að Kvoslæk í Fljótshlíð voru veitt Menningarverðlaun Suðurlands á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið er á fjarfundi í gær og í dag. Menning 30. október 2020 10:50
GusGus og Vök í eina sæng í nýju myndband GusGus gefur í dag út nýja smáskífu en hún er unnin í samstarfi við Margréti Rán úr sveitinni Vök. Lífið 30. október 2020 10:00
Sagnfræðingar biðla til bóksala vegna nasistabókar Hópur sagnfræðinga og sagnfræðinema hefur skrifað undir áskorun til bóksala þar sem skorað er á þá að taka bókina Tröllasaga tuttugustu aldarinnar ekki í sölu. Innlent 29. október 2020 21:38
Eliza Reid skrifar bók um íslensku kvenskörungana Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hefur undanfarið unnið að bók sem fjallar um jafnréttisbaráttuna hér á landi og afrek íslenskra kvenna á því sviði. Lífið 29. október 2020 17:58
„Snúast að mestu leyti um að bera virðingu fyrir lífinu“ Athafnamaðurinn og sjónvarpsmaðurinn, Ásgeir Kolbeinsson, hefur gert ýmislegt í gegnum tíðina en hann er ef til vill þekktastur fyrir kvikmyndaþáttinn Sjáðu sem hefur verið í sýningu á Stöð 2 undanfarin ár. Lífið 29. október 2020 15:31
Borat Subsequent Movie Film: Sacha gerir áróðursmynd fyrir Demókrataflokkinn Borat Subsequent Movie Film hefur nú verið frumsýnd á streymisveitunni Amazon Prime. Heiðar Sumarliðason skrifar um afraksturinn. Gagnrýni 29. október 2020 14:30
206 íslenskir lagahöfundar sendu inn lag eftir ljóð Hannesar Hafstein Þátttaka í lagakeppni Hannesarholts, Leynist lag í þér? við ljóð Hannesar Hafstein kom skemmtilega á óvart, en 206 lög skiluðu sér í keppnina. Menning 29. október 2020 12:30
Kántrísöngvarinn Billy Joe Shaver er látinn Bandaríski kántrísöngvarinn og lagasmiðurinn Billy Joe Shaver er látinn, 81 árs að aldri. Lífið 29. október 2020 08:17
Uppsagnir í Borgarleikhúsinu Boðað hefur verið til starfsmannafundar í fyrramálið. Innlent 28. október 2020 22:40
Hreimur spreytir sig á einu vinsælasta lagi Birgittu Haukdal Landsliðið í sveitaballatónlist þau Birgitta, Hreimur og Gunni Óla voru gestir Ingó í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. Lífið 28. október 2020 21:32
„Það er ennþá ætlast til þess að við þegjum og högum okkur eins og dömur“ „Ég er orðin þreytt á þessu kerfi. Kerfi sem hvorki verndar né styður við konur,“ segir tónlistarkonan Leyla Blue í samtali við Vísi. Lífið 28. október 2020 20:25
Nýtt myndband Harry Styles fer á flug Tónlistarmaðurinn Harry Styles gaf út nýtt myndband við lagið Golden fyrir tveimur dögum og hefur það heldur betur slegið í gegn síðan þá. Tónlist 28. október 2020 15:31
Gwen Stefani og Blake Shelton trúlofuð Ofurparið Gwen Stefani og Blake Shelton eru trúlofuð en söngkonan greindi frá þessu í færslu á Instagram. Lífið 28. október 2020 13:32
Bókaútgefendur í bobba vegna nasistabókar í Bókatíðindum Heiðar Ingi Svansson segir bók um helförina sem auglýst er í Bókatíðindum setja Fibut í nokkurn vanda. Menning 28. október 2020 11:54
Þetta eru verðlaunahafar Norðurlandaráðs í ár Monika Fagerholm, Jens Mattsson, Jenny Lucander, Dag Johan Haugerud, Yngve Sæther, Sampo Haapamäki og Jens-Kjeld Jensen tóku við verðlaunum Norðurlandaráðs 2020 á stafrænni verðlaunaafhendingu í kvöld. Menning 27. október 2020 22:11
George Clooney á Íslandi í nýrri stiklu Bandaríski leikarinn og hjartaknúsarinn George Clooney fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Midnight Sky sem frumsýnd verður 23. desember á Netflix. Nú rétt í þessu birtist glæný stikla úr kvikmyndinni sem er að stórum hluta tekin upp hér á landi. Bíó og sjónvarp 27. október 2020 14:31