

MMA
Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Útskýring á "guillotine" hengingu Gunnars | Myndband
Gunnar Nelson sigraði Omari Akhmedov síðasta laugardagskvöld með glæsilegri "guillotine" hengingu en hvernig virkar þessi henging?

Pistill: Gunnar Nelson er frábær fyrirmynd
Eftir frábæran sigur Gunnars Nelson á Omari Akhmedov hafa sprottið upp ýmsir sérfræðingar sem hafa kallað MMA íþróttina ofbeldi. Auk þess var Gunnar sagður slæm fyrirmynd og hafa margir lýst vanþóknun sinni á íþróttinni á samfélagsmiðlum.

Hætta að styrkja Barnaheill vegna ummæla um Gunnar Nelson
Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla, segir í samtali við Vísi í kvöld alrangt, eins og margir haldi fram í athugasemdakerfi við fyrra viðtal við starfsmann samtakanna, að þau séu að ráðast á Gunnar sem persónu.

„Ef það væru fleiri eins og Gunni væri æska landsins í frábærum málum“
„Ummælin eru auðvitað samtökunum til vansa. Orðræðan á ekki að vera með þessum hætti,“ segir Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson.

Gunnar fær mikið lof fyrir bardagann | Horfðu á hann með íslenskri lýsingu
Gunnari Nelson er hrósað út um allt fyrir sigurinn örugga á Rússanum Omari Akhmedov í London á laugardaginn.

Gunnar: Margir Írar halda að ég sé írskur
Nafn Gunnars Nelson er enn þekktara í heimi blandaðra bardagalista eftir glæstan sigur hans á Omari Akhmedov í UFC-bardagadeildinni í Lundúnum um helgina. Gunnar vann á hengingu strax í fyrstu lotu.

Gunnar á sér ekki óskamótherja
Gunnar Nelson sigraði Omari Akhmedov sannfærandi í London í gærkvöldi. Hann veitti Vísi viðtal frá hótelherbergi sínu í London.

Gunnar: Ekki slæmt að vera á vinalista Dana White
Gunnar Nelson segir í samtali við Vísi vera ánægður með þau skilaboð sem hann sendi með sigrinum á Omari Akhmedov í gær.

Gunnar Nelson og MC Hammer
Það er glatt á hjalla hjá Íslendingum í London í kvöld eftir frábæran sigur Gunnars Nelson á Omari Akhmedov í UFC í kvöld.

Fékk fimm og hálfa milljón króna aukalega
Dana White, forseti UFC, veitti Gunnari 50 þúsund dali fyrir frammistöðu kvöldsins.

Bendtner og félagar kíktu á Gunnar í kvöld
Minnst þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal voru á meðal áhorfenda á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í kvöld.

Bardagi Gunnars í heild sinni
Myndband af UFC-bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov má sjá hér á Vísi.

Glæsilegur sigur Gunnars - enn ósigraður
Vísir er með beina textalýsingu frá bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov í UFC-deildinni í blönduðum bardagalistum (MMA).

Íslendingur í Tókýó keypti sér sjónvarp í tilefni bardagans
„Allir í gym-inu ætla að mæta og fylgjast með Gunna,“ segir Bolli Thorodssen. Engu skipti þótt hann hefjist klukkan 5 að morgni í Japan.

Hvað segja MMA sérfræðingarnir um bardaga Gunnars Nelson?
Nú eru aðeins nokkrar klukkustundir í að Gunnar Nelson berjist sinn þriðja UFC bardaga. Það er gríðarleg spenna meðal Íslendinga og MMA áhugamanna um allan heim fyrir þessum bardaga en hvernig spá stærstu MMA netmiðlarnir um bardaga Gunnars?

Myndband: Gunnar Nelson nær þyngd og fær verðskuldaða steik
Það er allt tilbúið fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld. Báðir keppendur náðu þyngd og er ekkert sem kemur í veg fyrir að bardaginn fari fram.

Gunnar Nelson verður heimsmeistari innan fimm bardaga
Gunnar Nelson berst gegn Omari Akhmedov í UFC í kvöld. Þjálfari hans spáir öruggum sigri og heimsmeistaratitli innan árs.

Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld
Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins.

Gunnar Nelson og Akhmedov jafnþungir
Bardagakapparnir sem keppa á UFC-kvöldinu í London voru vigtaðir í dag og eru Gunnar og andstæðingur hans jafnþungir.

Gunnar: Þá hefðu ekki allir lifað af
Gunnar Nelson ræðir ýmislegt við erlenda fjölmiðla í London og meðal annars um bílslysið í október þar sem hann og félagar hans sluppu ótrúlega vel. Gunnar og félagar í Mjölni voru þá á leið í óvissuferð er bíll þeirra valt ofan í Þjórsá.

Gunnar Nelson í Flappy Wings og tekur létta æfingu | Myndband
Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardaga sinn gegn Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram á laugardagskvöldið í O2 höllinni í London og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Gunnar einn af bestu gólfglímumönnum veltivigtar UFC
Einn helsti UFC-sérfræðingur heims fer ræðir bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov á laugardaginn.

Ólöglegar flíkur í nafni Gunnars Nelson til sölu á netinu
Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, hefur haft samband við UFC vegna málsins.

Heimurinn mun sjá betri Gunnar Nelson en áður
Fjölmiðlar í Lundúnum eru gríðarlega spenntir fyrir bardögum helgarinnar í UFC og Gunnar Nelson fær svo sannarlega sinn skerf af athyglinni.

Gunnar mætti Akhmedov og stóð á höndum | Myndir
Gunnar Nelson fór á kostum á opinni æfingu fyrir aðdáendur og blaðamenn í sýningarhúsnæði í London.

Greining á styrkleikum og veikleikum Gunnars
Eins og landsmönnum er kunnugt um mætir Gunnar Nelson aftur í búrið næstkomandi laugardag þegar hann berst við hinn rússneska Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram í O2 Arena í London og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! En hverjir eru styrkleikar og veikleikar Gunnars?

Gunnar: Trúi því að ég muni vinna eins og alltaf
Þegar Georges St-Pierre tók sér frí frá UFC þá varð flokkur Gunnars Nelson, veltivigtin, einn áhugaverðasti flokkurinn í UFC.

Fjórir bardagakappar sem vert er að fylgjast með á laugardaginn
Margir aðrir frábærir bardagamenn berjast á laugardaginn þegar Gunnar Nelson mætir Omari Akhmedov.

Gunnar Nelson flaug til London í morgun | Þriðji UFC-bardaginn handan við hornið
Gunnar Nelson er mættur til London þar sem hann berst við Rússann Omari Akhmedov á laugardaginn.

Gunnar Nelson og Ólafur Ragnar í Leifsstöð
Gunnar Nelson er nú á leið til London þar sem hann mun berjast við Rússann Omari Akhmedov á laugardaginn.